Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 1
23. ár. Eeykjavík, Föstudag 12. Ágúst 1870. 40.-41 — I. eibrS 11inga r. I síþasta bl. bls. 152. 1. d. 1. 6. Tomas Cartyll fyrir Tomas Carlyle, — iín. 13. Carnaron fyrir Carnarvon; ísiimn 1. Mr. Herbst fyrir Mr. Ilerbert. SKIPAFERÐIR Ilerskipi n. — Fylia kom noríian og vestan fyrir iand í gær. — Eptir því sem herra de Villenenf yflrforingjanum á Pomone var skjallega ritab („depecher") uú meí) Yarrow, frá keisara-stjárninni á Frakklandi, hafí'i hún fastrábib ah senda af stah hingab fyrstu dagana af þ. mán. mikiþ herskip, járn- barí)a, Thetie (þetis) ah nafni, og skyldi þaþ sækja her- skipin Pomone og Reaumonoir og svo 51! þau flskiskip er heban væri enn áfarin, og veita þeim vernd heim í leiþ, ef herskip Prússa ræílist á þau og vildi gjiira þeim áskunda eí>r taka þau; því hvorugt þessara her6kipa, er hér voru nú fyrir, hafa svo nægar öflugar fallbyssur aí) meþ þoim verSi varizt fyrir árásnm af full-vopnbúnum herskipnm, en sagt ah Jietis hafi 6 regluiegar stríþs-fallbyssur á bæíii borþ, og geti því af sér hrundib árás enda margra 6mærri herskipa. — En Thetis þessi er ákomin í dag kl. 5, og þykir herrade Villeneuf eigi gjörandi aí> dvelja liér lengr, heldr aitlar hann af stab héhan í kveld eí)a meí) morgniniim, til þess ah smala saman flski- skipunum víílsvegar ogkoma þeim af staí); hrahaboí) var sent uorþr til Eyjafjarþar 8. þ mán. til ar) gjöra flskurum þar ab vart til heimfarar hií) fyrsta. — Póstskipib fár kéþan árdegis 31. f. mán., eins og á- kvel&ií) er í „Farplan* þess; meþ því sigldu nú til baka aliir þeir útlendu ferþamennirnir sem me?) því komn og getib var í síþasta bl; héíian af lar.di sigldi og kanpmaþr Daníel A. John6en frá Keflavík og Björn Jánsson stúdeut frá DJúpadal í Barþastrandarsýsln. — Jress láhist eptir ab gota, aí> meí) pástskipinu kom nú um daginn (auk þeirra er þá voru nefnd- ir) frökin Margrete Stilling frá Játlandi heitmey Henrich Siemsens factors í Keflavík. — Dr. Grímr Thomsen legations- ráí> á Bessastöíum, er fár ti) Seyþisfjarþar me?) Júní ferþinni, var aí) vísn búinn a.'b ijúka eriridi sínu, me?) því aþ kvorigast festarmey sinni frk. Jacobínu Jánsdáttur (frá Reykjahlíb) systur Hallgríms práfasts, þar á Hálmnm, og ætlabi víst aí) fá sér far þahan og húsfrú sinni me?> þessari síþustu pástskips- ferþhiiigaþ.enþauvoruákoinin til Seyþisfjarþar, er þab nú kom þangaþ, 18.? f. mán., og fár þaían sama dag ab eins eptir eyktarviþstöím. þau hján komu landveg norþaulands heim aþ BessaBtöþum 10. þ. m. I< a n p f ö r. 1. Agust Soiid, 05 tons, skipst. T. Syvertseu frá Mandal, meþ timbr til lausakaupa. — 6. Agúst Yarrow 251 skrúfugufuskip (hib sama og kom sér í f. mán.) skipst. J. Wellis, kom nú eptir hestum sem þeir Mr. Hay og Mr. Sli- mon hafa keypt hér um allt Suþrland og Mýrar nál. 80 hesta norþan úr Vatnsdal og næstu bygþarlögum, er kand. Oddr Gíslasoii færhi hiiigaí) 8. þ. m. Mr. Slimon var nú aptr í fertinni, en Mr. Hay var hér fyrir eins og fyr var sagt. — Yarrow færíi nú kol handa Járnbaríla-herskipinn þetis; þaþ færþi og ensk blöí) (Edinborgarblaþiþ „The Scotsman") fram til 30. f. mán, og fár héþan í gær meþ 310 hross." — Herra biskupinn kom úr visitazíu-ferð sinni að kveldi 6. þ. mán., ásamt frú sinni og dóttur, frk. jþóru, er hafði farið vestr nokkru á undan for- eldrunum, sjóveg; í ferð biskups varog bæðivestr og nú hingað mágkona hans frú Sigþrúðr kvinna Jóns yfirdómara Péturssonar. Embætti biskupsins í þessari fjærveru hans gegndi nú eins og fyrri prófastr hr. Ólafr Pátsson. — Herra stiptamtmaSrinn lagði af stað héðan í sína embættisferð 2. þ. mán., og fór með hon- um kand. júr. Hoskjær bróðursonr hans. En stípt- amtmannsfrúin lagði af stað héðan 7. mán., og var svo lagt niðr með fyrsta, að þau hjónin gæti mætzt að Skógum ytri 9.—10. þ. mán., er stipt- amtmaðr vildi vera þar kominn í vestr-leið; en sjálfsagt fór frúin mest til þess að ferðast um og sjá hin fögru héruð hér austanfjalls einkum Rang- árvelli, Fljótshlíð og Eyafjöll og svo Skógafoss, er mun mega heita fossaval, enda þótt víðar væri leitað, að fegrð, þótt eigi sé vatnsmegnið nærri sem í Goðafossi og öðrum stór-elfum f útlöndum. — þeirra stiptamtmanns mun mega vonast hing- að annaðkveld eðr næsta dag. Stiptamtsembættinu gegnir á meðan etazráð Th. Jónasson.— H. Kr. Friðriksson, adj., fór héðan af staðmeðfrú sinni og syni 23. þ. mán., og mun þeirra bingað von aptr um 20. þ. mán. — Landlæknirinn Dr. Hjaltalín byrjaði sína vestr-ferð 6. þ. mán. og ætlaði sér að vera aplr kominn um næstu mánaðamót. — Fyrstu dagana af þ. mán. ferðaðist yfirkennarinn við barna- skólann Hetgi E. Hetgesen vestr um Dali og norðr til Miðfjarðar til fundar við þau mág sinn sira Svein Skúlason á Staðarbakka. ■— þau lector Sig^ urðr Metsteð komu aptr 3. þ. mán. — -þ 25. Júní þ. ár varð bráðkvaddr í Kaup- mannahöfn kaupmaðrinn Jakob þórarinsson John- sen (optast nefndr hér ífMsain'kr-Johnsen) tæpra 69 ára að aldri, fæddr hér og af íslenzku foreldri í Septbr. 1801; hann var heill og hraustr þann dag sem endrarnær, hafði gengið um kring víðs- vegar í Höfn s. dag ; en er hann var kominn inn í eina búðina og hafði að eins numið þar staðar, féll hann aptr á bak og var örendr i sömu svipan. — 157 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.