Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 2
158 — Vér vonum, að þetta blað eðr önnur færi helztu æfiatriði þessa merkismanns innan skamms. Málaíliitningsmennirnir við landsyfirréttinn og lögstjórnarúrskurðr 2. Júlí 1870. — Málafcerslumennirnir við l a n dsyfrrcU i n n voru settir hér tveir af lögstjórninni 20. dag Júlí 1858, samkvæmt konungsúrskurði 19. dag Marzm. s. ár (Stjórnartíð. I. 210). í þessum konungsúr- skurði segir meðal annars, að þessir málsfærslu- menn (sem settir verði) >*fái til launa hvor þeirra 25 0rd. á ári»; »að fé þetta fyrst um sinn um 3 ár (hin næstu) skuli taka úr sakagjaldasjóði (jústizkassa) íslands; og »að það skuli verðaborið undir Alþingi hvaðan fé skuli fá til að launa þeim (»hvorfra deres Gager skulle udvrdes») ef það reynist að sakagjaldasjóðrinn framvegis eigi geti goldið fé þetta». í niðrlagi lögstjórnarbréfsins 23. Marz 1858 er birtir konungsúrskurð þenna stiptamtmanninum og báðum amtmönnunum á íslandi, var lagt fyrir þá að gjöra það almenningi kunnugt, «að bónar- bréf um að verða settr í embætti þessi megi senda «dómsmáli»- (þ. e. lög-)stjórninni fyrir 1. Júlí þ. árs þ. e. 1858. þeir Hermann E. Johnsson kand. júr. (sýslumaðr í Ilangárvallas. síðan 1862), og Jón Guðmundsson exam. júris sóttu þá um að verða »settir» í embætti þessi og gjörði lögstjórn- in að veita það, með bréíi 30. Júlí s. árs. Síðan hefir J. G. gegnt málaflutningstörfum hér við yfir- réttinn nú í 12 ár1, Páll Melsteð síðan 1862 er II. E. Johnsson fór. Nú er það hvortveggja, að konungsúrsk. 19. Marz 1858 ákveðr það afdrátt- ar- og tvímælalaust, að launin til hvors þessara málaflutningsmanna skuli vera 250 rd. árlega, og að hvor þeirra, sem nú eru, sóttu um og voru settir í embættið með pessum launum, enda hefir því aldrei verið breift úr neinni átt, að lögstjórnin eðr Alþingi hefði það í sínu valdi, hvort fyrir sig eðr eptir samkomulagi, að fœra laun þessi niðr, eptir velþóknan, úr því sein með konungsúrskurð- inum var ákveðið; verðr heldr ekki séð eða með neinu móti viðrkent, að af málaflutningsmönnunum 1) J. G. sZtti 1862 nm a'b fá uppbót nokkura é þejsi litlu laun, samkvœmt ákvörílunum um iaunauppbót eptir korn- verþi og eptir því sem allir embajttismenn aferir fengí, einnig þeir er tæki lann sín úr justizkassa, eins og væri um yngri assessorinn í yflrréttinum af 50 rd. launaviþbút, er hann þi fekk, um lögregluþjúnana o. fl , en lögstjúrnin svaraþi, ab um slíka launauppbót til J. G. „gæti ekki veriþ umtalsmál" (Iiigst.br. 22. Jan 1862) nilrlag. verði neitt dregið af launum sem þeim eru veitt, nema berlega sé brotin á þeim lög og alment gildandi reglur í þeim efnum, allt svo lengi þeim er eigi sagt lausu frá embættinu með vanalegum fyrirvara. það er aldrei nema satt, þessir em- bættismenn eru að eins scttir fyrst um sinn (»ind- til videre») af lögstjórnar-ráðherranum í krapti konungsúrskurðar; þeir hafa enga fasta veitingu eðr konungsveitingu fyrir sínu embætti. f>eim verðr því sagt lausu úr vistinni, og það eins, þótt til þess sé engar sakir af þeirra hendi, hvort heldr algjörlega burtvísað, eða með skilyrðum, t. d. að þeir verði framvegis að búa við minni laun heldr en þeim voru upprunalega ákveðin, ef þeir vili vera við. En aptr verðr þessi réttr stjórnarinnar til uppsagnar við þann sem settr er í það embætti, sem aldrei hefir verið stofnað sem fast embætti, og aldrei getr losnað undir fasta og viðvarandi veitingu konungs, að vera bundin þeirri sjálfsagðri skyldu, að uppsögnin sé gjörð með fyrirvar, og það með ekki skemri fyrirvara heldr en t. d. að hjúi má löglega uppsegja vistinni, þó að það sjálft vili vera. (Niðrlag í næsta bl.). — STYRJÖLDIN eðr stríðið milli Prússa og Frahlca, sem minzt var í síðasta blaði, beið eigi þess að «Cortes« (þingin) á Spáni kæmi saman og kvæði á um konungskjörið: livort að Spánverjar sjálfir vildi þýðast þá ráðagjörð Prims, að taka sér til konungs Leopold prinz af Ilohenzollern, ná- frænda Vilhjálms Prússa konungs; því þegar 15. —16. f. mán. var stríðinu yfir lýst af beggja hendi, og þegar um þá dagana komust herfylkingar beggja á skrið og tóku að nálgast Rínárbakkana sínir hvoru megin, og þó fremr hið efra og syðra að ánni beggja megin; oss skilzt helzt að lítill flokkr af Frakka her hafi verið kominn austryfir llín þegar um 20. f. mán., hitt þar fyrir Prúss- neskan herílokk eigi allmikinn, hafi þeim þá lent saman téðan dag eðr hinn næsta, og fremr hallazt á Prússa svo að þeir hafi látið undan síga, en eigi orðið mannfall að mun hvorugu megin, en Frakkar náð að handtaka fáeina Prússa, og hafi þar verið með 2heryfirmenn («Officerar») og ann- ar verið Englendingr, er hafði gengið fríviljuglega á mála bjá Prússum. En slíkt er sem fyrir ekkert að telja, með þeim óvígum landher, er hvorirtveggju hafa slagbúna, nál. 5—600,000 manns einvalalið, með öllum hinum bezta útbúnaði, og meðal ann- ars fleira með forkunar «revolve»-skotvopnum, «eldnálabyssum», »Cassepots»-skotvélum nýupp-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.