Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 7
— 163 — þessum orfcnm liggr einuugis vilyrí)i frá áfríandans hálfu, um akoma innskríptinni, ef þess væri kostr, í peninga fyrir hinn stefnda; og þar sem því þetta eina vitui hvorki heflr verií) heyrnar- e?)a sjánarvottr aí> neinu því, sem inniheldi skýrt og skilyrhalaust loforí) áfrýandans fyrir því aí) hann skyldi taka innskriptina eins gilda og peninga, og þab ekki ber undir vitnií), heldr undir ddmarann, ab dæma um þab, hveru lóglegan skilning eigi aí) leggja í þau atribi, sem vitnií) var sjánar- eí)a heyrnarvottr ab, þá getr rettrinn ekki álitib ab í þessum framburbi hins eina vitnis, eins og hann liggr fyrir, se komnar fram þær líkur, ab logheimild sé fyrir ab leggja fyrir synjunareií), vibvíkjandi því umþrætta loforbi um jarbasoluna meí) innskript í Liverpool, sem algjorbri borgun, og ber hann því, samkvæmt L —14 — 5 ab dæma sýknan af kærum og krbfum hins stefnda í þessu máli. Málskostnabr fyrir bábum rettum virbist eptir kringumstæbunum eiga ab falla nibr*. „f>ví dæmist rett ab vera:“ „Afrýandinn, assessor Jón Pétursson á fyrir hins stefnda J>órí)ar bónda þorsteinssonar, kærum og krbfum sýku aí) vera. Málskostnabr fyrir bábum réttum falli nibr“. II. í málinu: Ólafr Guðmundsson (bóndi í Skaga flrði af sinni hendi og samerfingja), gegn Ind- riða Gíslasyni (óðalsbónda á Hvoli í Dalas.). (Upp kvobinn 18. Októb. 1869; Páll Melsteb ái’i'ýafci og sótti fj-rir Olaf GuÍJmuridsson og hans samerlingja, en Jón Gubmnndsson varíii fyrir Indriba Gísiason). „Mál þetta er þannig vaxií), aí> 31. Janóar 1852, fóru fram vií) skiptarfcttiun í Skagafjaríiarsýslu, skipti á dánarbúi Guþmundar bónda Sigurbssonar á Egg í Hegranesi; mætti þar þá fyrir hönd ekkju Guþmundar, Raguheiþar Arnórsdótt- ur, tengdason þeirra hjóna, Indriþi Gíslason á Hvoli, er þá bjó á Ræ í Reykhólasveit, og sem ámiust ekkja þá var hjá til heimilis, og tók Indriþi á móti því, er ekkjunni skiptist, og þar á meí)al 379 rd. 27 sk. í peninguin, og kvittaþi fyrir móttiikunni í skiptabókirmi. Síí)an var ekkjan hjá Indriþa tengdasyni síuum, unz hún áriþ 1861 flnttist þaílan í burtu norþr í Skagafjurþ til ættingja sinna, og dó þar 2 árnm eeinna, eþa árib 1863. Skiptarábandinn í Skagaijarþarsýsiu krafbi þá Indriþa um áminsta peninga, og or ludriíii vildi eigi greiþa þá af hendi, löt hanu hfifíia mál gegn houum; en vib gestarettardóm Dalasýslu hinn 19. Október 1868 var Ind- riíii dæmdr sýkij saka, og málskostnabr látinn falla niþr“. „Erflngjar ekkjunuar hafa nú boriþ þaí) fram, aí) hún hafl sagzt hafl lánab Indriþa peningana, og ekkert fengib af þeim aptr hjá honnm, noma eina 4 rd., þá er hún fór norbr frá honum, svo heflr Indriþi eigi heldr sýnt neina kvittnn fyrir því aí> hann hafl skilaí) tengdamúíiur sinni peuiugun- nm, en borifc þaþ fram, ab hún hafl, sem fjár sins ráþandi, mátt gjiira af sínu þa?) er hún vildi, og þegar húu hafl farib frá sér, hafl hann álitiþ at) kvittr skildi vib kvittan". „fiaí) er nú aí> vísn engin sönnun komin fram, hvorki fyrir því, aí> Indriþi hafl tekií) peningana til láns hjá tengda- múíinr sinni, nii heldr getr þaí) eptir kriiigumstæímnum á- iitizt sannaí), ab harin eigi hafl skilab henni peninguuum, þó hann eigi haíl tekife hjá henni kvittun fyrir þeim; en þar sem hann þó enga slíka kvittun heör iagt fram, og ekkert liggr fyrir um þab, ab Ragnheibr heitin haö haft nokkrar þær útgiptir, meban hún var hjá honnm, ab peningarnir fyrir þá skuld hefbi þurft ab eybast henui, þá virbist ástæba til, ab láta málslyktir vera komnar undir synjunareibi hans, þannig ab hinn stefndi, ef hann \innr eibinn, sö frí fyrir kærum og kröfum stefnanda, og málskostnabr falli nibr; en ab öbrum kosti borgi skuidiua, ab frá dregnnm 4 rd , og málskostnab meí) 40 rd“. „þjví dæmist rett ab vera“: „Svo frainarlega, sem hiun stefndi, lndribi Gíslason, inn- an röttarins, á löglegan hátt viimr þann eib, ab hann eigi hafl haldib hjá sör poningnm þeim, ab upphæb 379 rd. 27 sk., er hann tók vib á skiptum eptir tengdaföbur siuu Gnb- mund Signrbsson og tilheyrbi tengdamóbur hans Ragnheibi Arnórsdóttur, heldr skilab þeim tengdamó&ur sinni, og eigi heldr síban tekib þá til láns hjá henui, né eigi þá, ef svo var, ógoldna, á hann fyrir kröfum og kærum dátiarbús hennar í þessn máli sýku ab vora og málskostnabr ab falla nibr. En treystist hann eigi til ab vinna siíkan eib, á hann ab borga til nefnds dánarbús 379 rd. 27 sk., r. m. ab frádregnum 4 rd. og þar ab auki 40 rd. í málskostnab". „Dúminum ab fullnægja, innan 8 vikua frá hans löglegri birtingn, undir abför ab lögum“. — Af verzluninni víbsvegar um land berast nú nokknb fyllri fréttir um þessa daga, og sýnist kornvaran ab hafa vor- ib alstabar meb því verbi er fyr var af sagt, og er ekki anu- ars gotib í brefl 19. f. mán. úr Vestmauneyum, en ab þar væri þá öll kornvara eun í eins dals lægra verbi heldr en annarstabar; og engir austau menn, er þar hafa tekib mat, hafa viljab annab segja en ab öll sú kornvara hafl verib í gúbu lagi ab þyngd og gæbnm nema ab eins bánkabyggib er fluttist þaugab fyrst í vor. Kornvaran úr Reykjavík heflr eigi á sér nærri svo gott orb yflr höfub, síban menn fórn ab reyna hana, allra sízt mél frá snmum kanpmönnuin, og bánka- öygg; þab lieflr \erib talib „vont, hjá flestum hér og svo, ab ókaupaudi og lítt brúkandi matr heflr þótt víbast, Robb eirm er sagt ab hafl haft „gott„ baukabygg og selt á 12 rd. og hafl þótt tilviimaudi kaup. Af kornmatnum úr öbrum kaupstöbum hafa ei borizt misjafnar sögur, en rúgi Norbmanna bæbi hjá Sigf. Eymnndssyni og þorst. Egilsen í Ilafnarflrbi fremr hælt fyrir matargæbi; þú mnn Sigfús hafa látib félags- mönimm þaim rúg á 8'h rd ; meb sama verbi er sagt ab lausakaupmabr frá Hóianes-verzlimiuni haö selt rúg á Borb- eyri nm lestirnar. — þ>ar á Hólanesi og Skagaströnd var ekki svarab meiru út á Hvítull um hálestirnar en 34 sk., eins og var í Stykkish , en á Borbeyri, Uofsós og Giafarós(Svb. Jac.jvar útsvarib 38 sk., og er því talib víst ab Skagaströnd og Uúia- nes muni bæta þab upp. í Vestmanneyum og á ísaflrbi var ullin ab eins 30 sk., eins og ab yflrborbiiiu mun hafa orbib út svarib hér í Rvik eptir 8. Júlí, og muim ríkari bændr og skuldlitlir hafa feiigib hér nú síbast 2 sk. nppbót í ferba- kostnabar- ebr þóknunarskyni. Eigi er hér eun í hámælum orbib meira en 20 rd. fyrir saltflsk, 21 rd. „primasort" er fæst- nm anbnast ab hafa, harbflskr 22 rd. lýsi 20— 24 rd. í Vest- manneynm saltttskr og harbflskr eins; lýsis er eigi getib í hréflnn. A Isaflrbi saltflskr 22 rd., harbflskr 24 rd, hákalls- lýsi 24 rd , þorskalýsi 22 rd. Dún á ísaf. 6 rd., hér6-6Vard. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861, innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi stúdents Br. sál. Benedictsen

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.