Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 8
1G4 — á Flatey, sem andaðist 24. Janúar síðastliðna, til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar innköllunar, sub poena prœclusi et perpetui silentii, að koma fram með kröfur sínar á hendr nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir hlutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstofu Baríiastrandarsýslu 20. Júlí 1870. Lárus Blöndal. cst. — Hér með er skorað á erfingja Davíðs heitins Ólafssonar vinnumanns á Ökrum í Ilraunhreppi hér í sýslu, sem dó í Apríl síðastl. að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðandan- um í Mýra- og Hnappadalssýslu. Skrifstofu Mýra- og llnappadalssýslu 16. Júlí 1870. E. Th. Jónassen. settr. — Óútgengin bref á póststofunni frá útlöndum. Vestramtið: Capt. S. I. Mærsk, Skonnert Amphitrile Isefjord, 12 sk.; Sömand Johannes Nielsen á sama skipi, 12 sk.; Ramus Baagö á sama skipi, 12 sk.; Slyrmand N. II. Lassen á sama skipi, 4sk.; Matros Thomas Thomsen, Jagt de tre Brödre, Capt. Ilansen Isefjord, 12sk.; Capt. N.M. Thomsen, Slup Helene Isefjord, 24 sk.; Styrmand Krogsted, Jagt Anna, Capt. líurch Isefjord, 12 sk.; llasmus Jörgensen, Skonnert Valfred, Capt. Ipsen Isefjord, 8 sk.; Skipper I. F. Andreasen, Galease Haabet af lludkjöbing Isefjord, 8 sk.; Styrmand Iessen, Skonnert Elisabeth, Capt. Johansen Bildal, 8 sk. Norðramtið: 2 bréf til Capt. Joh. Goedmann, Galease Elne Marie, add. kjöbm. I’opp Öfjord, hvert á 8 sk.; Matros P. C. Andersen, Brig Creo- len, Hrutefjord, 12 sk.; Styrmand J. Jörgensen, Jagt Rachael Öfjord, 12 sk. Suðramtið: Engmester Jörgensen Reykjavik, 6 sk.; Bödker Svein Thiorsen Vestmanöe, 8 sk.; Capt. II. Nissen, Jagt Cerdale; Theodor P. H. Fa- bucius, Skonnertbrig Gertrude, Capt. Jessen, 12 sk.; M. I. Everard Esq. Reykjavik; Capt. Edv. Bovde af London; Capt. Ward Yocth Ella; I. C. W. Iíöhler Islande Alderney. Pásthúsinu í Keykjavík, 1. Agúst 1870. O. Finsen. — Iljá undirskrifuðum fást enn þá til kaups nokkrar bókamateríur með niðrsettu verði, sem prentaðar voru hér í Viðey, svo sem: Árna-postilla, Tækifærisræður sira Tómasar Sæmundssonar, Hall- grímskver, Sú litla Sálma og Vísnabók, Herslebs Sjö orðabók, Sturms 2. og 3. B., Basthólms höf- uðlærdómar, Hosters ágrip, Campes Siðalærdómar, M. Stephensens Ljóðmæli Grafminningar etc. Le- gorðsmálakver, Aðminist. Jóns Guðmundssonar Reikningsbók, Bjarnabænir, Versasafn, Vikuoffur, Harmonia, Missiraskipta Offur, Hústafla, Leiðarljóð barna, Landaskipunarfr. Njálssaga, Úlfars og Núma- rímur. Lysthafendr umbiðjast hér um að halda sig til mín munnl. eða skriflega. Viíley pann 6. Agúst 1870. O. M. Stephensen. Tópub hross. RarÆskjóttr hestr, 13 vetra gamall,vklárgengr, affextr ötiruniegin og aljárnatir, marli: hálfr stúfr frarnan hægra og hálfr stúfr aptan vinstra, tapaíiist úr ferí) á Akranesi 11. dag f. m., og eru menn beíinir, aí> halda honum til skila aunat)- hvort til dannebrogsmanns Asgeirs Finnbogasonar á Lund- u m, etia alþingismanns, Hjálms Petrssonar á Noríitungu, gegn sanngjarnri þúknun fyrir þar aí> lútandi fyrirhófn hjá undir- skrifuþum. Stúraúsi í Miþflrtii, 4. Agúst 1870. Arnbjörn Bjarnason. — Mör er horfln kúfskjútt hryssa, nál. 10 vetra meíi rauþan þúfa á bakinu og rauþan blett aþ mig minnir á hægri hlií), mark: (at) mör er sagt) biti framan hægra, þaí> er til einkennis, ab þegar mabr viii ríba lienni vill hún prjúna, upp í loptií), bib eg ab halda til skila, ti! mín mút borgun aí) Nyrbri Flánkastóþum í Garþi. Snorri Snorrason. — Brúnn hestr, á aþ gizka mi?)aldra, mark: tvístýft aptan hægra og biti framan, hamarskorií) vinstra, var hirtr hör meí) bandi um hálsinn. Röttr eigandi má vitja hans til mín ef hann borgar hirþingu, og þessa auglýsingu, aí> Blika- stóíium í Mosfeiissveit. Iílaus Bjarnason. — K a rlm an us-ve t li n ga r nokkuí) brúkaþir fundnir í Mosfellssveit seint í Júní næstl. eru til á skrifstofu þjúþúlfs. «RIT Iíristjáns Jónssonam. — 2. hepti kom út í dag; þaþ er 6 arkir og kostar 48 sk.; áskrifendr borga þat> meí> 42 sk. Öll verþr búkin líki um 18 arkir; 3 hepti kemr von bráþara út. Jón ÓlafSSOn. PRESTAKÖLL. Veitt: i gær Dýrafjarftarþing (Mýra-, Núps- og Sæbúlssúkuir) í Vestr-ísafjartiarsýslu veitt þeim eina sækjanda Júni stúdent Júnssyni (frá Bartii í Fljútum); hann fékk mef) síflasta pústskipi konunglega nppreisn til prestskapar. — Hjaltabakki í Húnavatnssýslu kominn fast afe veit- ingn, þeim eina er sækir, sira Páli Signrfessyni í Mifedal, en mnn eiga afe bífea heimkomn stiptamtmanns. — Næsta blafe: þrifejud. 6. Sept. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — XJtgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafer í prentsmifeju Islands. Kinar þúrfearson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.