Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 6
— 178 — um flski eíia hans virSi í kaupum og sölum eíir og eptir hans virhi í veiSlagsskránni. Landyflrröttrinn veríir því a?> komast ti! sömo niíirstöíln, sem undirdómarinn heflr komizt ah, aís hinn stefndi eigi, jafnt ogformenn hans í braníiinn hafa átt, heimtu á, ah fá afgjaldií) af Hlíharhúsum borgah í hör?ium flski, eíir ef þann skileyri brestr meb harbflskveríli eptir hvers árs verfelagsskrá. Yiíivíkjandi nppbát þeirri, sem hinn stefndi heflr gjört heimtu til fyrir árin 1861 — 70, a% npphæ?) 171 rd. 793/s sk., og sem ekki heflr veri?) sörstaklega mátmælt, ver?ir landsyflr- rhttrinn a?) álíta, a?) hinnm stefnda beri þessi nppbát, því þegar einhver, af því hann veit clgi betr (og þa?) vir?)ist eiga heima hjá hirium stefnda) heflr teki?) vií) og gefl?) viþrkenningu sína fyrir einhverri afgrei?)slu e?a borgnn, sem gá?ri og gildri, og þa?> eptir á kemr fram, a? borgunin hafl veri?) fjærri rött- um sanrii, virþist þa?) liggja í hlutarins e?)li, a?) hann eigi heimtu á því, sem vangoldi? er. TJndirrettarins dám ber þvt' a?) staþfesta ( heild sinni. Málskostnaþr vi? landsyflrröttinn virhist eptir kringumstæ?- unnm eiga a? falla ni?r, og málaflutriingslann til hins stefnda skipaþa svaramanns, sem ákve?>ast til 15 rd. r. m., a? borgast ír opinbernm sjáþi. A?) því leyti sem máli?) cr gjafsóknar- mál, heflr me?fer?) þess vi?) undir- og yflrrettinn veri? for- svaranleg. „Jiví dæmist rött a? vera: Uridirréttarins dómr í þessu máli á óraska?r a?) standa. Málskostnaþr vi? landsyflrröttinn falli ni?r. Ilinum stefnda skipa?a málsfærslumanni, málaflutriingsmanni P. Melste?, bera 15 rd. í málaflutningslaun, sem borgist t'ir opinberum sjó?i. þá dæmdu jjppbót 171 rd. 7Ua/8 ek. ber ab greiba innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtingu undir a?för a? lögnm*. DÓMR YFIRDÓMSINS í máli því, sem að boði stiptamtmannsins var höfð- að gegn ritstjóra Baldrs, Jóni Ólafssyni, og hinná- kærði skaut til yfirdómsins (sbr. þjóðólf nr. 32.—33. þ. á.), var kveðinn upp 19. d. þ. m. Málaflutn- ingsmaðr P. Melsteð var sækjandi málsins fyrir yfirréttinum, en J. Guðm. var skipaðr verjandi, en hinn ákærði J. Ólafsson reit og sjálfr varnarskja fyrir sig. Hinn nýi dómari M. Stephensen sat réttinn f máli þessu í stað B. Sveinssonar. Dómsatkvæðið sjálft hljóðar þannig. »Pví dœmist rett að vera»: «Ilinn ákœrði J. Ölafsson á fyrir sóltnarans ákœrum í pessu máli si)ltn að vera, þó svo að hann lúlti allan af málinu löglega leiðandi Itostn- að, og par á meðal 6 rd. til sóltnara og svara- manns við yfirdóminn, málaflutningsmannanna P. Melsteðs og Jóns Guðmundssonar svo ber og hinum ákcerða að greiða 15 rd. sekt til Reyltja- víkr fátcekrasjóðs, og eiga par að auki pau her að framan af honum um málaftutningsmann P. Melsteð viðhöfðu meiðyrði dauð og ómerk að vera. Dóminum ber að fullnœgja innan 8 vikna frá hans löglegri birtingu undir aðför að lögum. þAKKARÁVÖRP. „Vör, sem hör ritnm nöfn vor nndir, álítum þa? si?fer?- „islega skyldu vora, a? votta hinum háttvirtu gefendum gjafa- „kornsins innilegustu þakkir vorar fyrir hinn mikla styrk, er „sveitarfélag vort heflr or?i? a?njótandi af örlæti þeirra. Engi „af gjafakornsnefndinni gat þekt eins vel ástand þessa hrepps „eins og eigandi Eyrarbakkaverzlunarinnar herra stórkanpma?r „I P. D. I.efolii og verzlunarfulitrói hans herra G. Thorgrim- „sen, og því hljótum ver serstaklega a? þakka röttsýni þeirra „og velvilja, a? þessi hreppr ekki heflr or?i? út undan vi? „ni?rjöfnunina. Vör erum vissir nm, a? öllnm þessum herr- „nm ern þa? nóg ver?lann, þegar ver vottnm eptir fyllstn „sannfæringu, a? margr ma?r mnndi hér hafa or?i? hungr- „mor?a, hef?i þeir ekki or?i? þessarar líknar a?rijótandi, en „sá kemr á eptir, sem lofa? heflr, a? kve?ja þá, sem miskun- „arverkin virina, me? þessurn or?um: „matþurfi var eg og þér „veittu? mér fæ?n“, Matt. 25,35. G. Thorarensen. J. Jónsson. E. Jóhannsson. — Eptir a? langvinn veíkindi, meiri part sumarsins, sem nú er a? lí?a, höf?u tlnt npp hvern mann af ö?rnm á heim- ili mínn, og a? sí?ustn lagt manninu minn i gröflna, sat eg eptir me? 3 nngum börnum bjargarlaus, og þar á ofan í sknldum vi? ýmsa. I þessu eymdarástandi mínu sýndi herra kanpma?r W. Ii'ischer mör þá miklu manngæzku og hjálp, a? hann gaf mer a? öllu leyti eptir skuld þá, or ma?rinn minn sál. var honum umskyldr. Fyrir þetta örlæti og höf?- ingsskap þakka eg hör me? mín og barna minna vegna vel- nefndum kaupmanni, af klökknm hug og bjarta. H)i?i vi? Koykjavík tö. Sept. 1870. Ilelga Þorláksdóttir. — þess minnumst vi? þakklátlega, hvernig prestaöldungr- inn sira B. Björnsson á Hvítárvallakoti var? til þess, a? rötta okkr hjálparhönd á næstli?num vetri, þegar vi? ur?um fyrir þeiin þnngbæru kjörum, a? missa ektamemi okkar, sem drukkriu?u í fl»kiró?ri og bárust á land á Akranesi, en fyrir tilstilli gó?ra manna ur?u jar?settir vi? sína sóknarkirkju a? Hvanneyri. þann dag, sem sá var jar?sunginn, er sí?ar fanst, sendi fyrnefridr prestr 20 rd , hvar af 12 skyldu skiptast milli okkar ekknanria, en 8 rd. ánafna?i hann mör, þórunni Olafs- dóttur, þar harin vissi, a? ma?r rninn Iama?ist frá allri vinnu sökum veikinda, en fjölskylda okkar var æri? miltil. Undir eins og vör vottum þessum höfhirigspresti þakkir fyrir þessa gjöf, viljum vör opinberlega geta hennar til a? sýna hi? gó?a eptirdæmi, er harin gaf, me? því a? taka þannig þátt í mót- læti okkar. Gu? lauui honum eins og öllum, sem gott gjöra. 7. Agúst 1870. Ingibjörg Teitsdóttir Sigríðr Jónsdóttir frá Hvanneyri. frá Asgaröi. |>órann Ólafsdóttir frá Hamrakoti. ADGLÝSINGAR. Út af fyrirspurn, er landfógetinn hafði gjört i gegnum stiptamtið, um hversu fara skyldi með hin konunglegu ríkisskuldabréf, sem fara manna í milli hér á landi með áföstum rentubleðlum (coupons), þegar bleðlarnir eru upp gengnir, hefir Iögstjórnin

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.