Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 7
179 — boðið stiptamtinu, að koma því, er hör segir, til aimennings vitundar: Greind skuldabréf ber að senda fjárhagsstjórn- inni, sem setr á þau stimpilmerki um að þau hafi öðlazt nýa rentubleðla, og verða þá skuldabréfin endrsend ásamt örk af nýum rentubleðlum. |>ess vegna verða allir eigendr slíkra skuldabréfa í ís- landi að senda þau landfógetanum fyrir 11. Júní 1871 með bréfi til fjárhagsstjórnarinnar, og skal í því bréfi til greina skuldabréfsins bókstaf, númer, dagsetningu og upphæð, einnig nafn, stöðu og lieimili eigandans, alt svo nákvæmlega og fullkom- lega, að engin eignarvilla geti á komizt. Landfó- geti gefr eiganda bráðabyrgðarviðrkenningu um meðtöku skuidabréfanna, og skulu eigendr skila henni aptr, þegar þeir fá aptr skuldabréfin með hinum nýu rentubleðlum. Framsending skulda- bréfanna til Iíaupmannahafnar og endrsending þeirra þaðan með liinum nýu rentubleðlum skeðr í gegnum landfógetann kostnaðarlaust fyrir eigendr þeirra, en sjálfir verða þeir að annast um að koma skuldabréfunum til landfógeta og ná þeim lijá hon- um aptr. Til leiðbeiningar fyrir þá, sem ekki óska að nota sér ofangreinda ráðstöfun, athugast, að nýar arkir af rentubleðlum fást á ríkisskuldaskrifstofunni (Statsgjeldscontoiret) í Kaupmannahöfn alt sumarið 1871, móti því, að skuldabréíin verði þar framseld undir stimpilinn. íslauds stiptamt, Reykjavík, 22. September 1870. Hilmar Finsen. •— f>ar eð einhverjir óvandaðir menn hafa stórlega skemt vatnsbóiin hér í bænum, með því að láta steina niðr í pósttrén, og enda ýmsar opinberar bygg- ingar liafa orðið fyrir töluverðum áverka, áminn- ast mcnn hér með um, að þeir, sem finnastsekir að slíku, mega vænta sekta eða fangelsis, samkvæmt hegningarlaganna 296. grein. Foreldrar og vandamenn unglinga eru liér með beðnir, að áminna þá um, að þeir eigi gjöri slíkar skemdir. f>eir, sem geta komið upp, hverjir gjöra sig seka í slíkum spillvirkjum, mega vænta hæfilegrar þóknunar, frá 1—5 rd. hjá mér sem lögreglu- stjóra. Skrifstofo bæarfógeta í Reykjavík, 14. Sept. 1870. A. Thorsteinson. — Timbrhúsið nr. 20, í Arnarhólsholti, tómt- húslóð 39 b, með tilheyrandi lóð, liggjandi við Skólavörðustig, tilheyrandi dánarbúi snikkara Jóns sál. Jónssonar, verðr selt við þrjú opinber upp- boð þannig: hið fyrsta föstudag 23. September 1870, — annað — 30.---------- — og — þriðja — 14. Október —, og fram fara tvö hin fyrstu uppboðin á bæarþing- stofunni, en hið þriðja á staðnum sjálfum, öll kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðn- um, og til sýnis hér á skrifstofunni nokkrum dög- um fyrir hvert uppboð. Skrifstofu bæarfágeta í Reykjavík, 16. September 1870. A. Thorsteinson. — Bómentafélagsmenn, eðr aðrir, sem eignast vilja bækr félagsins, og fá þær hér í Reykjavík, eru beðnir að snúa sér í þeitn efnum annaðhvort til bókavarðarins, hr. skólakennara Halldórs Guð- tnundssonar, cllegar varabókavarðarins, lir. Árna Gíslasonar, lögreglumanns í lleykjavík. Keykjavík 15. Sept. 1870. Stjórn Eeyhjavíkrdeildarinnar. — Nálægt Búíiakaupstaí) rak 28. Júlí þ. á. mannslík mjög skaddab; en þar eb fiit á því vorn litií> skemd, kynui lýsing á þeim ab geta npplýst, hver maþrinn hall verib, er aíl lík- tudum heflr verib einn af þeim, er druknubu á Subrlandi næstlibib vor. Fötin voru: Síbtreya úr svörtn vafjmáli, fáíjru?) meíi raubleitu vabmálsvendar-lerepti, hnept meb horntölnm og hnöppum; svart vahmálsvesti meb grænlitubn vahmálsbaki; fínt boldang undir boböngum, meb svörtum kringlúttum gler- hnöppum, rauþröndútt lerept í sponslum; axlabönd, annat) úr lebri, hitt oflí); svartar vaíimálsbnxur, aukib neban víb bábar skálmar; gráir sokkar, nnnib neban vib meb samlitu; háleistar, meb sama lit; 2 vabmálsskyrtur, sú ytri úr grúfu vabmáli, hin innri úr hvftu mjög ffnn vabmáli; brjósthlíf úr svörtu merinos, fúbrut) meb bibet; einn sjúskúr úr dönsku lebri. Profastr sira Sveinn Nielsson söng yfir líki þessu 1. þ. m. á Bubum, og geta hlntabeigendr haldib sör til hans, eba okkar uudirskrifabra hreppstjúra í Stabarsveit. Górbum og Bergholtskoti, 9. Ágúst 1870. G. Oddsson. H. Jónsson. — þribjudaginn 27. þ. m. verbr öllum hrossum smalab dr Olfns- og Grafnings-afrt'ttum, og rcttab í Ilvoragorbisrétt daginn eptir, 28. s. m. Ölfns- og Grafningshreppum, 2. Sept. 1870. Jón Árnason. Sigurðr Gíslason. Jón Ögmundsson. — Dökkranb hryssa, vökr, hör um bil 10-12 vetra, meb marki: tvístýft eba blabstýft framan hægra, sneitt fram- an vinstra, heflr stabnæmzt í heimahrossum á Urepphúl- um í Arnessýslu frá því snemma í vetr næstl., án þess eptir henni hafl verib lýst í blöbnnum, og til þessa dags, 3. Sept. 1870, og getr röttr eigandi vitjab hennar þangab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.