Þjóðólfur - 12.12.1872, Side 2

Þjóðólfur - 12.12.1872, Side 2
— 26 — SKÓLAHÖÐ. (Niírlag frá bls. 23). x 2. bekkr. 1. f>ólia!lr Bjarnarson frá Lanfásí (’/a). 2. Magnús Helfiason frá Birtingaholii (’/>). 3. *Hal!dór Danielsson (prófasts Halldórssonar) frá Hrafnagili í Evjallrði (nýsveinn) ('/a). 4. f>órðr Thoroddsen úr Reykjavík ('/2). 5. '"Jón þórarinnsson frá Görðnm Álftaruesi. tí. Jón Sigurðsson úr Flatey (’/2). 7. *GunnlaugrE. Gunnlaugsson frá Sólheimum í Sœmundarhlíð. 8. Jóliann f>orsteinsson frá Grund í Húnavatns- sýslu (V2|; umsjónarmaðr í bekknum. 9. *Jón Finsen úr Ueykjavik. 10. *Ólafr Halldórsson Iprófasts Jónssonar) á Hofi í Vopnafirði; (nýsveinn) ('/2). 11. Bjarui Jensson úr Ueykjavík. 12. *f>orsteinn Hulldórsson, bróðir nr. 10 (ný- sveinn) '/3. 13. *Morten II. Ilansen úr Reykjavík (V2) 14. Ólafr Ólafsson (hónda Ólal'ssonar, fyr hreppst.) á Eiöi í Mosfellsveit, (nýsveinn) ('/a) I. bekkr. 1. Jóhannes Davíð Ólal'sson, (prófasts Einarss. Jóbnsens) á Stað á Ileykjanesi (nýsveinn). 2. Kjartan Einarsson (hreppstjóra Kjarlanssonar) 4 Drangshlíð undir Eyjaljöllum (nýsveinn) ('/2). 3. Einkr Gislason, (frá Ueynivöllum í Iíjós) á á Miöfelli i Borgarfr.s. 4. Árni |>orsteinsson, bónda þorsteinssonar (fyr i líthlið nu) í Ueykjavik ('/2)- 5. *Geir 'l’ómásson Zöega (sonr Tómásar sál.Zöega 4 Bra ðraparli í Akranesi) nú í Ueykjavík (ný- sveinn). G. ‘Finnr Jónsson iBorgfjörðs lögreglufijóns) í Reykjavík (nvsveinn). 7. Halldór |>orsteinsson, (kanseliráðs og sýslu- manns Jónssonar) á Kiðabergi í Árnessýslu (nýsveinn). 8. Ásgeir Lárnsson Blnndal (sonur Lárusar Blön- dals svslurnanns i Dalasýslu) á Fagradal (ný- sveinn). 10. Lárus Sigmundr Tómásson, (f>orsteinssonar prests) á Brúarlandi í Skagafjarðarsýslu, umsjón- armaðr i bekknum (nýsveinn). 10. Markús Ásmundsson (prófasts Johnsens) í Odda á Rangárvöllum (nýsveinn). 11. ‘Halldór Egilsson, (Jónssonar bókbindara) i Reykjavík (nýsveinn). (Aðsení) (Skýrsla af manns’kaHanum á Vatnsteysuströnd 25. AVío. 1872. Sör. nœsta blaÖ 21. bls.) — Mánudaginn 25. f. m. fór skip með G mönn- um, frá Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd inn í Ilafnarfjörð, til þess að sækja eldivið og fieira lil hins nýstofnaða barnaxkóla þar í hreppnum. Skipið var eign Guðmundar hrepp-tjóra ívarssonar á Brunnastöðum, en formaðr var fenginn J>órðr Er- lendsson, bóndi á sama bæ. Ferðin gekk vel til Hafnarfjarðar, og lagði skipið þaðan heimleiðis á áliðnum degi liinn sama dag. Veðr var gott og byr hagstæðr. En við dvöl sína í kanpstaðnum höfðn fjórir af skipverjum drukkið að mestu frá sér allt ráð og vit, og bættu þeir þó efiaust á sig á leiðinni. Formaðrinn stýrði ekki sjálfr skipinu suðr á móts við Keilisnes, og fór allvel á meðan, en er þangað varkomið, vildi hann sjálfr laka við stjórninni, og var það þvi miðr, látið eftir honum En svo varhann þá oröinn ráðlaus, að hann stýrði jafnan mjög af rétlri leið, stundum of mikið til haf», og aftr hina stundina nálega beint að landi. Á skipinu var unglingsmaðr einn fyrir innan tví- lugt, að nafni Sigmundr.mágr skipseigandans Guðm. ívarssonar. Hann var sá eini af öllnm skipverjum sem var alveg ódrukkinn. En eins og nærri má geta, gat hann lilið ráöið við alla hina, og þótt liann margsinnis segði stjórnara til réttrar leiðar og reyndi að láta hann halda skipinu í reltara horfi, þá varð það árangrslaust. I’annig stýrði formaðrinn J>órðr Erlendsson lilöðnu skipinu, undir öllum se^lum og rneð fieygilerð, upp á útsker eitt fram undan Áslákstöðum á Suðr-Strönd. Sig- mundr fór þegar upp á skerið, og var vel stætt á því; ætlaði hann að reyna að ýta skipinu af sker- inu; en er enginn hinna ölvuðu skipverja var með svo mikilli rænu, að til hjálpar kærni, en skipið ruggaði á skerinu, og tók að fyllast af sjóum, er gengu yfir það, fór Sigmundr aftr upp í það til að fella seglin, sem engum hinna hafði heldr dottið í hug að hreyfa við. En áðr en hann var búinn að ná ofan seglunum, hvelfði skipinu. Sigmundr, |>órðr fonnaðrinn, og tveir menn aðrir komust þegar á kjöl; tveir mennirnir sáust aldrei eftir að hvelfði, og drukknuðu þeir. |>egar þetta gjörð- ist var enn litið farið að skyggja, og sáu menn úr landi til skípsins á skerinti, og er því hvelfði; brá samstuudis við bóndinn Árni Sveinsson í Móa- koti, fór útá skipi, og bjargaði þeim fjórum mönn- um er á kjölinn komust. Mennirnir sem drukkn- uðu hétu, annar Sigurðr Muthíasson vinnumaðr

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.