Þjóðólfur - 30.05.1874, Side 1

Þjóðólfur - 30.05.1874, Side 1
26. ár. Reylejavík, laugardag 30. Maí 1874. 29.—30. — SKIPAFREGN: Franska herskipib INDEE, &aron LeTourneur Hugon yfirforingi, kom 8.1>.m. FYLLA (danska herskipiS) Capt. B r a c m, fór héS- ai1 til vestrlandsins 14. þ. m. Kaupför komandi. Maí 14. Merlcur 67,62 tons, skipst. N. P. Lisberg, kom frá, Kaupmannahöfn með vörur til Consul Smiths. ■— 15. Linnæa, 91,71 tons, skipst. Tönnesen, kom frá Mandal með timbr. — 17. Anna Kathrine, 46,82 tons, skipst. A. Nilsen, kom frá Kaupmh. með vörur til Ilavsteins. — 17. Johanne Margrethe 52 tons, skípst. O. Eilertsen, kom fi’á Bergen með vörur til hinnar norsku verzlunar hér í bænum. '— 26. Urania Íi7,j lest, skipst. J. Jörgensen, kom frá Mandal með timbr. — 20. Perseverance 51,42 tons, skipst. Stephonsen kom frá Peterhead, með laxakaupmann Ritchi, fór daginn eptir til Akraness. Farandi. — Póstskipið D i a n a, Capt. H o 1 m, fór héðan 7. f>.m. Með pví tóku sér far: Jón silfrsmiðr Eyólfsson frá Ökr- (sér til lækninga), og fröken Ásta Thorgrimsen frá ^yrarbakka. Til Skotlands: húsfrá Ástríðr Zoega og 35 franskir skipbrotsmenn. Maí 21. Anna 89,30 tons, skipst. Kramer *fór til Liver- pool. — Prestvígðir 4. s. e. páska: kandídatarnir Eiríkr Briem til þingeyraklaustrs, og Jón Þór- Weimson til Mývatnsþinga. — þJÓÐUÁTÍÐlN. 28. Maí kusu bæarstjórar ^víkr prjá menn á aukafnndi til þess að liafa á ^endi umsjón og sljórn á þjóðbátíðarhaldi hér í kfcnum þegar þar að kemr. Þessir voru kosnir: ^‘ðndfógeti A. Thorsteinson, faklor Jón Stefánsson, °§ Halldór kennari Friðriksson, og til vara asses- So>' M. Stephensen. í sama skvni var og afráðið kveðja til borgarafundar innan nokkurra daga, Sa(nkvaemt skriflegri áskorun frá nokkrum bæar- ^nnum. HÁIÍARLAYEIÐI. pilskip pau, sem héðan hafa ®e,1gið í vor eru öll bóin að afla með bezta móti. Mik- e'r að svo fáir skuli enn ráðast í slík sameignarfélög. ( ''Vertíðarhlutir náðu að lokum allt að meðal- ‘Phaeð hjá almenningi. Hæzti hlutr talinn um 500. T'eðrátta þennan maímánuð mestallan hin bczta ^Pðasta, og fiskiafli góðr. ' — 1 2. Þjóðerni vort. (Framhald frá bls. 118). Orðið þjóðerni heflr á þessum tímum fengið æ meiri og magnaðri þýðingu. Fornmenn töluðu lítið um þjóðerni, og hugmynd sú sem nú liggr f orði þessu sé hún rétt tekin fram, er sumpart nýsköpuð og sumpart lánuð frá Rómverjum og Grikkjum. f’ær þjóðir höfðu skarpar og ofmetn- aðarfullar þjóðernishugmyndir, og slíkt hið sama má segja eða enn fremr um Egypta, Gyðinga, Persa, Indverja o. fl. En ekki vitum vér til að nokkur forn-þjóð hafi haft sömu hugmynd eða samsvarandi nafn og orðið þjóðerni ber nú með sér. í þjóðarnafni fornþjóða fólst að vísu hug- myndin um einkenni þeirra, eða um allt það sem gjörði þær að einni órjúfandi heild og aðgreindi þær frá öðrum þjóðum. Einkanlega aðgreinist þjóðarhugmynd fornmanna frá vorri hugmynd fyrir þann metnað, eigingirni og hatr, sem drottnaðiþá yfir hugsun og tilflnning þjóðanna gagnvart öðrnm, miklu fremr en nú. Iíristindómr og menntan liefir mjög breytt þeim hugsunarhætti. Fyrstlengi voru menn sjálfsagðir fjandmenn hvor annars, ef engi var blóðskylda milli þeirra, enda dugöi hún eigi heldr allra fyrst, sbr. söguna um Kain og Abel; þar næst komu upp stærri æltfélög og því næst borgir og þjóðfélög. Svo var langt komið t. a. m. á Hómers tíð, 1000 árum eða meir f. Kr. þá var sú þjóðernis og mannúðarhugmynd komin á, sem drotlnaði fram yfir Krists burð, með nokkr- um en eigi stórvægilegum framförum. Alla þá tíma var mönnum eðlilegast að skoða sig sjálfa, sem hirin iítvalda lýð, þó ekki eins ríkt eða á sama hátt og Gyðingar gjörðu, en álíta allar aðr- ar þjóðir og einstaka menn fjandmenn sína1, réttminni, verri og siðlausari en sjálfa sig (Bar- bara). Lengi vel fóru «víkingar ekki að lögum«, né spnrðu að söknm. Sakleysi var lengi engi af- ,sökun, heldr þurfti eiða til og sáttmála, ættu menn að vera óhultir fyrir öðrum ; jafnvel lög og rélt- visi náði fyrst lengi ekki nema út að borgarhlið- inu. «EUkaðu vin þinn en bataðu óvin þinn, þ. e. útlendinginn, barbarann«, sagði ekki einasta alþýðan heldr og sjáJfr löggjafinn. Smámsaman 1) llostes þ. e. fjandmabr var leogi sama sem peregrin- ns. þ. e. útlendingr. 17 —

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.