Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6nmmisílar og hslar beztir og óðýrastir hjá ^vanabergsbræðmnt. Alþýðuflokksfundur verður haldinn í Bárubúð á morgun kl. 8. Pangað er boðið fyrst og fremst flokkksmönn- um og öðrum stuðningsmönnum B-listans. Kosninganefndin. ýíuðvaiðsréttlxtl. Nú ríkir húsnæðis- og atviaau leysi í Ðinmörku, ekki hvað síst í Kaupmannshöfn I haust geagu yfir 25,000 matma atvinnulausir. Ekki verður verkamönnum, hvert heldur eru bolsivíkar eða hæg- fara jafnaðarmenn, um þetta kent, því nú ríkir í Danmörku argasta auðvaldsstjórn; eru þar heistir menn Neergaard og I C. Christ- ensen. Af þessu leiða auðvitað auknar gripdeildir og betl, enda kvarta Danir sáran yfir því, að aliskonar lagabrot séu orðin þar svo tíð, að aldrei hafi eins verið, bæði rán, þjófnaður og aðrar gripdeildir, svik, fals og meinsæri. Nú er svo lögutn háttað í Dan- mörku sem annarsstaðar, að hver sá maður, sem þiggur hjáip af hrepp sínum, hvert sem er fyrir ómegð og veiksndi eða letl og ó reglu, verður ekki lengur aðnjót- aadi borgaralegra réttinda og þykir það flestum hart aðgöngu. Þá er aðeins ein leið fær, c: sú að hafa ofanaf fyrir sér með betli, eia við því er lögð ströng reísing. Ekki eru þeir betur staddír, sem husnæðislausir eru. Þótt hið opin- bera sjái ekki húsviitum mönnum fyrir fbúðum nema af skoruum skamti, liggur samt refsing við þvl, að sofa úti, er það jafnvel mjög títt 1 hinni frjálsu Damnörk, að þjófar og svikarar sleppi við refsingu, en engin munu dæmi þess, að húsnæðislausir menn, sem hafa sofið úti eina nótt, hafi sloppið við refsingu. Þeim, sem hafa gengið um Raadhuspladsen í Höfn að kvöldi dags, mun senniiega ekki úr minni renna sjón sú, sem ber fyrir augun fyrir utan Wivel. Wivel er fínasta kaffi- og mat- söiuhús á Norðurlöndum og sækja það einkum þeir menn sem ann- aðhvort vegna ætternis eða okurs telja sig standa ofarlega í þjóð- félaginu. Þar ganga hefðarfrúr klæddar pelli og purpura, þar eyða menn hundruðum ogjafnvel þósundum á einu kvöldi. Svo er þar húsum háttað, að í kjallaran- íni er bakað og matur sóðínn. Gluggar miklir vita út að götunni og eru við þá grófir í gangstétt- ina og rist yfir. Streymir þaðan út hiti og matarlykt Þar sofa á ristunum húsnæðislausir menn Sofa þeir þar allmargir tvo til þrjá tíma í senn, en aðrir haida vörð. Þetta sá eg á hverju kvöldi, og daglega jókst tala þessara veslings manna. Um kl. nl/a komu svo gestirnir út, skraut búnir og velflestir drukknir. Það voru æðri stéttimar. Já svona er nú lífið! Hendrik J. S. Ottósson. Dm áap 09 Teginn. Kveikja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 4V2. Ð(odda)iistafQUdar verður í kvöld í Bárunni. Páil Eggert Ólason dr. phil. hefir nú verið skipaður prófessor í ísiandssögu við Háskólann. B. H. BjarnasOU kaupmaður sagði á C fundinum í gær, að rétt- ast væri að hengja Ólaf Friðriks- son. Þess var þó getið tii, að hann mundi síður vilja ieggja til spott- ann, jafnvel þó hann sé búinn að fá þessa 1 kr. og 12 aura, sem hann fór í mál við Hafnarsjóð út af! Kosningasbrilstofa B-listans (Alþýðuflokksins), er opin alla virka daga í Alþýðuhúsinu -við Ingólfstræti, frá kiukkan io ár- degis. A sunnudögum er hún opin eftir klukkan 1. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Hankar kom í gæikvöldi með saltfarm frá Sikiiey. Fór með salt- fi?k til Grikjjlands f byrjun októ- ber, Ferðin gekk vel, og var Haukur 16 daga frá Lissabon hmgað, en þar kom hann við tií þess að taka oiíu. Hátt á 2. þúsand kærnr komu til kærunefndar bæjarstjórnarinnar samtals. Fra B iistaskrifstofunni var bært fytir rúmt þúsund. Kæru- nefndin tók til starfa í morgun. Kartéfliir, mjög góð tegund, fást í Kauplél. í Qamla bankamii. St. Skjaiðbreið ttr. 117. Fundur í kvöld kl. S1/^ Agætt Rio-kaffi á 1,35 > Kaupf. í Gamla bankanum. Laukur á 60 aura */a kg fæst i Kaupfélaginu i Gamla bankanum- Kaffibætir, sá bezti og ódýrasti. fæst i Kaupfél. i Gamia bankanum. Dósamjélk er bezt og ódýrust t Kaupfélaginu i Gamla bankanum. Eggjaduft og gerduft er bezt t Kaupfélaginu i Gamia bankanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.