Þjóðólfur - 06.07.1876, Page 1

Þjóðólfur - 06.07.1876, Page 1
Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.). 21. blað. 32 arkir árg. Reykjavik 6. júli 1876. 7~Leiðrjetting. í 19. nr. þjóðólfs er ranghermt, að a0ur hafi týnst af póstskipinu; maðurinn komst af óskemmd- ^L_Þegar stiginn hrapaOi með hann. Póstskipið Diana, kapt. Wandel, kom hingað eins og ' stóð 1. þ. m., hafði það farið frá Höfn 11. f. m., fengið ,l8jöfn veður, en gengið að öðru leyti vel og komið við á ^inum tilteknu höfnum. Á Raufarhöfn gat skipið ekki legið alcir grynninga, og kemur þvf þar víst ekki framar við. Óvíða Ol0u menn verið búnir að frjetta um komudag skipsins, varð Pv> lítið um flutninga hafna milli. Ilingar komu til bæjarins 0 nianns, sem sumpart verður hjer eptir, eða fer aptur með klpiuu • meðal þeirra herra Skapti Jósefsson, ritstjóri Norð- Hann var kosinn af Eyfirðingum til þingvallafundarins ná Vöruflutningur hingað með Díönu var auk póstsins eins lítill farangur, sem tilheyrði verzlunarm. hra J. Blöndal, ern hingað flutti með fólk sitt. Herskipið Fylla kom til Akureyrar 25. f. m., og hafði r°Ppt tvisýnt veður fyrir Horn, en móti þvf er menn hugðu, r0u þeir ekki neins íss varir (heldur ekki Díana), og mun hann Pvf hafa kvatt oss að sinrti. . prófessor John strup var 25. f. m., erDíana lagði frá ukureyri, f brottbúningi austur til fjalla, og Ieið þeim fjelög- m vel. Prófessorinn hefur lofað að heiðra blað vort með nh skýrslu um ferðir sfnar alþýðu vorri til fróðleiks. T í ð a r f a r. Síðan um sólstöðurnar hefur veðráttan aft heitta all-hlý, en þó votviðrasöm hjer syðra. Fyrir vest- °g norðan voru sólstöðuvikurnar óvenjulega heitar. Hefur 8r°°ri síðan daglega mjög farið fram. v), Fiskiatli allttil þessa sárlítill hjersyðra. Peningshöld mjög a t lakara lagi, einkum á lömbnm. E 1 d ur uppi. f Arnessýslu fundust jarðskjálftar þ. 22. f. > og þóttusl menn úr llreppunum sjá sem reykjarmökk nokk- 0 f.norðri yfir fjöllunum, en frekari vissu vantar enn. „ pr Skagafirði: «27. júní. Nú f 12 daga hafa miklir hitar opt -j- 30° R. í sólunni og + 10—14° á s hooi. Ganga hjer nú fráfærur, fyrst eins og vant er á I '°onum, og svo á vesturfarafjenaðinum, sem kaílaður er út ai>ðárkrók annað kvöld — án þess neitt skip sje þar komið V®-. Liga þeir að nesta sig sjálfir, og ætla eg að sá kostur hr 0| eptir öðrum viðurgjörningi, sem þeir munueiga von á á jnf Ssaskipi Slimons. Verða f förinni margir heilsulausir aum- (en,ar og börn á I. ári. Sumir setjast aptur, sem ekki hafa ]e inn skuldir sinar. Astand fólksins sýnist hið óyndis- er ?s,a, margt af því ótilbúið að fæði og fötum eða öllu, enda llnn mesti jarmur, grátur og vandræði til þeirra að heyra. reÁft *r^ Vfðimýri fannst 6. þ. m. óskaddað, Uj f ^ grúfu ájarðhnausi austanvert við völnin, nokkur hundr- fylgíi- ma fra vöhinni. Hann var jarðsunginn þ. 17. þ. m., og 1 honum mikill mannfjöldi til grafar». freja^ ý p r e n t s m i ð j a. Páll Ólafsson umboðsmaður á Uall- Sij)jvrstöðum hefur fengið konungsleyfi til að stofna prent- SoQ j0 ^ Eskifirði. Er f ráði, að bróðir Páls, herra Jón Ólafs- 'Alaskafari) stofni þar blað fyrir Austfirðinga. ftera ,^hattanefndin. f°l(faren- að * „Siorir f>ótt vjer ekki sjáum oss fært að 8endum vorum jafnfjölyrta skýrslu, sem 16. nr. ísa- skulum vjer nefna aðalatriði þau, sem mælt er 1 núin sje komin að : aöra ]L mynda skuli einn skatt og jafna á lönd og lausa • UngstjUu | 1DS ór hinum ýmsu manntalsgjöldnm — skatti, kon- ^Ltlar ( ejaftolli, lögmannstolli, manntalsfisk og alþingistolli'. *e8a ejn .D(hn að þessi gjöld í einu lagi muni nú nema frek- 1 fandiUu' alin ^ hvort tfundarhundrað, sem nú er fram talið 2 ISum1!.1’83815311 V1" nefhdin selja, af stein- og timb- °00 V,, ?ndsins, og stingur upp á 2 krónum í skatt afhverju v 3. r!lrði húsanna2. °rpuUar_ e ^ j u s k a 11 u r, sem leggist á alla embættismenn, 0 eiri Utn ,°S iðuaðarmenun, sem hafa 1000 kr. tekjur eða s' bvf v»„..rið' Á að miða þann skatt við 1 til 5 af hundraði r»i i ut u ai uuiiuhiui le,, .a jarðcj ,Vaxanðl ei)lir tei'jurn- Sami skattur skal og leggj- ''~\tiltpií;'í’eDC'ur °8 peningamenn, ef eignir þeirra ná veru- 1^7-—jjjjj upphæð. ______________________ haunij10 hað gjald voru aimars saniin á síðasta alþingi. nnahafnarbúar borga í ár til bæjarins 2000,000 kr. í þann Enn fremur ræður nefndin til, a ð taka af tfundarfrelsi, presta, kirkna o. s. frv.; að setja sýslumenn á föst laun, og a ð jarðamatið verði sem allrafyrst athugað og endurbælt. Nefndin mun nú þegar hafa lokið starfi sínu; hefur hún haft hinn erfiðasta og vandamesta starfa með höndum (engu síður en skólanefndin) einkum í því, fyrst að fá sjer, og síðan rann- saka hinar nauðsynlegu skýrslur, töflur og reikninga, til þess að geta farið sem næst um hinn s a n n a fjárhag landsins með hans eðli og ásigkomulagi á því timabili og undir þeim á- stæðum, sem vjer nú lifum. Skulum vjer sfðar með tilstyrk vit- urra manna reyna til að skýra þetta mál fyrir lesendum vorum, eins og oss virðist skynsemlegast, en því miður ætlum vjer að fáir nema reyndin ein sjeu til hlýtar færir að semja stöðug, fulleðlileg og vinsœl skattalög á landi hjer, enda er þessi tími þjóðarinnar nýr og fullur breytinga og byltinga. Flestir elska t'ramfarir, þótt aðferð og manndáð sje misjafnt, en vandinn er að halda hvorki of laust nje of fast hvorki við hið gamla nje hið nýja, því mikiö af þvf gengur hvort sem er sinn veg gegn- um greipar vorar. Meðalhóf framfaramannanna virðist mest fólg- ið í því, að sjá jafnglöggt aptur sem fram, þ. e. samband nú- tíðar við fortíð og framtíð. En hve fáir hitta það meðalhóf? jþað sem öllum fyrst og fremst mun þykja athugavert við til- lögur nefndarinnar er þessi tekjuskattur, þ. e. þar sem hann bætist á hin gjöldin, svo og hitt, ef nefndinni ekki hefur hugs- ast neitt ráð til þess að bæta fjárvirðingu og framtal á land- inu, sem í fjárhagslegu 06 einkum siðferðislegu tilliti er svo þýð- ingarmikið mál. Frá iitlöndum. 7. f. m. andaðist J o s e f i n e, ekkjudrottning Svfa og Norðmanna, ekkja eptir Óskar 1., gipt honum 1823. Af þeirra 5 börnum lifa tvö eptir, og er annað þeirra Óskar konungur 2. Josefine drottning var dóttir Evgens prins af Leuchtenberg, stjúpsonar Napóleons mikla; hún var gáfuð og góð kona, og hin sæmilegasta drottning. — Hinn afsetti soldán Tyrkja liefur að sögn sjálfur ráðið sjer bana. Ófriður og uppnám þar f löndunum stóð við sama, allar fregnir óljósar, og enn mjög svo óvíst, hvernig slórveld- in að lokum koma sjer saman um úrskurð þeirra vandræða, en innan skamms verður nú úr þeim að skera, og þykir all- tvísýnt, hvort hjá stór-styrjöld verði komist, þar eð ekkert stór- veldanna mun vilja missa sinn hluta. f>ar sem Tyrkjans hræ er munu margir ernir safnast. — Grundvallarlagadagur Dana, 5. f. m. var haldin að venju með mörgum þjóðhátiðum, en þó engri allsherjarhátíð i þetta sinn. Stóð þar eins og lög gjöra ráð fyrir efst á dagskrá deil- an milli «hægri» og «vinstri» — þær tvær höndur sýnast eng- in lög að geta sætt! — í þeirri veizlu, sem J. A. Hansen tók þátt, sagði hann meðal annars á þessa leið: »í dag er gleðidagur mikill, því vjer höfum fullkomnum sigri að hrósa síðan á kjördeginum 25. apríl. Þann dag tók frelsissaga Dan- merkur nýja stefnu. Alþýðan þoldi ekki lengur ofsa höfðingj- anna. Aður fyrri börðust «latinumennirnir» (hægri) að sönnu til frelsisins, en þeir ætluðu sjálfum sjer afnot þess, enda tak- mörkuðu þeir alþýðufrelsið 1866 með breytingu grundvallar- laganna. En lof sje góðum guði að ekki varð meira af, og að háskinn gat vakið fólkið. Frelsið stendur nú með sigur í hönd- um. Lofum mótstöðumönnum vorum að hamast (rase), efþeim er það tii fróunar. En vjer skulum nú knnna hóf vort og fara að engu óðlega, er oss það innanhandar, er andskotar vorir liggja flatir á foldu». það má nærri geta, hvort hinum herrunum svellur ekki móður við slíkar ræður. Á þinginu virðist þó allt vera með spekt, og ráðaneyti konungs allfast enn í sæti; eru nú nefndirnar f óða önn að semja hin nýju lög, einkum um landvarnirnar. Georg Grikkjakonungur var orðinn nær heill heilsu. — Landi vor Jón prestur Bjarnason er nú ritstjóri vikublaðs eins allmikils, er heitir «Budstikken», sem er skandinaviskt frjettablað (á dönsku), út gefið i Minneapolis, höfuðborginni í ríkinu Minnesota í Bandaríkjunum. Sýningarhátíðin í Filadelfíu. 10. mal síðastl. var dýrðardagur mikill fyrir bandaþjóðir Vesturheims; var þá opnuð sýningurhöllin hin mikla í Fíladelflu. Þessf sýningargjörð er hin fyrsta, sem fram fer ÍAmeriku; er hún miðuð við 100 ára 89

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.