Þjóðólfur - 27.11.1877, Blaðsíða 4
8
tekinn er í tjeðum konungsúrskurði og samkvæmt anglýsingu
27. maí 1859, nefndur Ólafnr Jónsson til þess að gefa sig
fram sem fvrst á embættisskrifstofu þingeyjars ýslu á Héðins-
höfða við Húsavík.
Keykjavík 23. nóvbr. 1877.
í umboði herra assessors Benidiks Sveinssonar
Jón Jónsson.
— Hinn 17. þ. m. hefur mér verið ritað á þessa leið:
»Eptir áskorun yðar, herra lögreglstjóri, skal eg eigi
undanfella að skýra yður frá , að samkvæmt þvl, sem öllum
náttúrufræðingum nú ber saman um, getur hvorki færilús,
fellílús, hafísíús né nokkur önnur lúsategund álitizt að vera
skepnnnni meðfædd, heldur er annað tveggja, að slík kvikindi;
hafa kviknað á sjálfri skepnunni, eða, eru komnir á hana ut-
anað. Óþrif þau, sem koma af lús, geta orðið mjög ískyggi-
leg, svo að örðugt getur verið að aðgreina þau frá fjárkláða.
Eru þvl yrmlingadrepandi böð haust og vor ómissandi fyrir
hvern fjáreiganda; en hin einföldustu og beztu af þessum
böðum erolfusætubað ogkarbólsýrnbað, hvort-
tveggja þessara auka ullarvöxtinn og gjöra skepnuna óhultari
mót ýmsum sjúkdómum.
Keykjavík 17. nóvbr. 1877.
J. Hjaltalín »
Jafnframt því að birta almenningi bréf þetta frá hinu
aeðsta læknisvaldi á landinu, vil eg enn einusinni skora fast-
lega á bændur, hvort sem þeir telja sig niðorskurðarmenn
eða lækningamenn , að vanda vel hin fyrirskipuðu haustböð.
lleilbrigðisástand sanðfjárins f vetur og að ári er mest undir
þvf komið, hve dyggilega og vel böð þessi verðaafhendi leyst.
Tregðist bændur í einstökum sveitum aptur í haust við að
baða, má sjálfsagt gjöra ráð fyrir, að iskyggileg óþrif komi
fram eínhverstaðar i vetur, þó það, ef til vill, verði ekki fyr
en á útmánuðunum. þá fer sumarið í hönd , enginn timi
verður þá til að láta «kindurnar sanna heilbrigði sína»; en
valdstjórnin neyðist til að kalla öll ískyggiieg óþrif kláða, og
að láta 2 eða 3 sterk böð fara fram á viðkomandi bæ og ná-
búabæjum, svo að vissa fáisl fyrir, að kláðamaur sá , sem
kynni að ieynast á fénu, komist ekki á afréttina næsta
sumar.
Lögreglustjómin í fjárkláðamálinu, Reykjavík 22. nóvbr. 1877.
Jón Jónsson.
— Með þvf ábúendor á Efradal hafa kvartað yfir, að sú
óregla hafi átt sér stað, að skógur hafl verið höggvinn og
burt fiuttar úr landi nefndrar jarðar, án þess leyfls bafl verið
leitað þar um, og við höfum grun um að þessi umkvörtun
þeirra sé á rökum byggð, þá bönnum vér hér með og
fyrirbjóðum einum og sérhverjum að nota eða láta nota
þar skógarhögg, að þvf er snertir eign okkar í nefndri jörðu,
hvorki ( óleyfi eða f þeirra leyfi, sem ekki hafa heimild frá
okkur til þess, og mnnum vér hér eptir veita eptirtekt, að
þessari eign okkar verði ekki svo ólöglega misboðið með
skógaryrkingu, sem verið hefur að undanförnu ; ef að þessu
forboði okkar verður ekki gaumur geflnn, munum við leita réltar
okkar eptir lögum.
Laugardalshólum og Snorrastöðum 18. nóvbr. 1877.
Gunnar Ingvar Torfason. Magnús Magnússon.
— þeim sem hafa skrifað sig fyrir «3raddaðri sálmabók»,
sem faðir okkar sál. Pétur organisti Guðjohnsen í Reykjavlk
gaf út boðsbréf upp á f apríl þ. á., auglýsist hér með, að þar
eð handritið til bókarinnar ekki var með öllu hreinritað undir
prentun við fráfall hans, getur bókin ekki orðið prentuð fyrri
en á næsta sumri; en við munum sjá um að hún verði
gefln út.
J>eir sem fengið hafa boðsbréf upp á bókina frá föður
okkar sál. og ekki eru búnir að senda þau frá sér aptur, ósk-
um við að gjöri svo vel að senda þau öðrum hvorum okkar.
Húsavík og Yopnafirði i soptbr. 1877.
P. Guðjohnsen. V. Guðjohnsen.
— Herra prófastur Björn Halldórsson t' Laufási sendi mér
80 kr., sem voru samskot handa bágstöddum hér f Reykjavik.
Af þessum 80 kr., voru 40 gefnar af prófastinum, 20 af stjúpu
hans, húsfrú þórti Gunnarsdóttir á Hólnm f Hjaitadal, og 20
af óðalsbónda samastaðar, herra Jóni Benidiktssyni. Af þvf
þeim heiðursmönnum, er eg, sökum ókunnugleika mfns,
kvaddi til að úthluta fé þessu milli þurftugra hér I bænum og
kringum hann, fannst ekki brýn nauðsyn að útbýta þvi þegar f
vor, er það kom hingað, var það sett á vöxtu f sparisjóðinn
þann 19. maí næstl., og þar hefur það staðið, unz því var út-
býlt þann 14. þ. m. meðal 13 húsfeðra og ekkna,þannig að
3 fengu tOkr. hver, og 9 fengu 5 kr. hver og 1 fékk 6 kr. og
17 aura (þ. e. 5 kr. af höfuðstóli og rentur 1 kr. 17 aura).
Fyrir hönd hinna þurfandi, sem þegið hafa styrk þenna,
votta eg hinum heiðruðn og höfðinglyndu gefendum minar al-
úðarfyllstu þakkir fyrir samskot þessi.
Roykjavík 17. nóvembr. 1877.
Jón Arnason.
— Bönd við kviðsliti. Hjá mér fást ný fjaðra-
bönd um kviðslit. En til þess að böndin passi, verða menn
að athuga þetta: taka skal málsband , og leggja annan enda
þess á bilunarstaðinn , leiða siðan bandið upp á mjaðmarhöf-
uðið, og skal þar merkja það, siðan skal færa bandið aptur á
mjóhrygginn, og merkja þar aptnr á bandinu, þar næst færist
það á hitt mjaðmarhöfuðið og merkist, og loks færist það á
bilunarstaðinn og afklippist. fetta mál þarf að vera nákvæmt,
en þó ekki strítt, og skal tilkynnt hverju megin bilunin séi
Reykjavík í nóv. 1877.
Olafur Olafsson.
söðlasmiður.
— í haust struku frá mér ivö hross, brúnskjóttur færleikur
og rauðblesóttur hestur, hrossin voru bæði að norðan , sögð
mér 6 vetra , f góðum holdum, mark á færleiknum var heil-
hamrað hægra og biti apian vinstra , en á hestiuum sýlt bæði
og gagnbitað bæði, bæði hrossin brennimerkt HSS á hófum,
þá sem þessi hross kynni að finna, bið eg undirskrifaður að
hirða og senda mér mót sannsjarnri borgun.
Útskálum 15. nóv. 1877.
Ilelgi Sigurðsson.
— þann 15. okt. n. I. rak hvítur kindarræflll á fjörur mínar,
mark: tvístíft aptan hægra fjöður framan, hálftaf aptan vinstra,
ritjan var virt á I kronu. Rjettur eigandi má vitja andvirðis-
ins lil undirskrifaðs.
Útskálum 15. nóv. 1877.
II. Sigurðsson
— IVlig undirskrifaðan vantar af fjalli veturgamalt hestlrýppi
leirljóst með mínu marki tvístýpt framan hægra sneiðrifað fram-
an vinstra, bið eg hvern sem hitta kynni, koma þvl til min
eða láta mig vita bið fyrsta mót borgun.
Stóraseli Sveinn íngimundarson.
— Undirskrifaðan vantar af fjalli 2 hesttryppi veturgömul,
með mark 2 stig aptan hægra biti framan, sneitt aptan vinstra
biti framan,annað rauðstjörnótt en hitt jarpvindótt. þeir er
kynnu að vita uokkuð um þessi tryppi bið eg að gjöra mér
sem bráðast orð þar um, svo eg gæti vitjað þeirra, og er eg
fús á að borga þeim ómak sitt.
Ilelgafclli í Mosfollssvcit 15. nóvbr. 1877.
Guðlaugur Árnason.
— tljá undirskrifuðum hefur tapast slðan i haust brúo
hryssa tvístjörnótt, með hvitum kraga fyrir ofan hóflnn á
vinstra apturfæti, með síðu tagli, átti að vera aljárnuð, mig
minnir með einni sneiðingu. Bið eg þann er hitta kynni
hryssa þessa að senda mér hana mót sanngjarnri borgun.
Gerðum í Garði 19. nóvomber 1877.
Sveinn Magnússon.
— FresíaUölJ: Veitt 23. f. m. Kirkjubæjarpresta-
kall í Skaptafellsýs., síra Jóni prófasti Sigurðssyni að |>ykkva-
bæjarklaustri (v. 1857). Auk hans sóttu: sira Hannes Step-
hensen í Fljótshlíðarþingum (v. 1871) og sira Sveinn Eiríksson
á Kálfafelli (v. 1875).
Óveitt: fykkvabæjarklaustur, metið 454 kr. 41 aur.
Meðallandsþingin (m. 469 kr.) eru sameinuð því til fardagá
1880.
Ijeiðretting' í síðasta tölublaði pjóðólfs f. á. í þakk-
arávarpi til síra Jóns Austmanns í Saurbæ hafði misprentast
gefendunum fyrir gefandanum.
Sá sem hefur baft hönd á ferðamannspoka 23. þ. m. er beðiæi
að skila honum Btrax á skrifatofu pjóðólfs, og fær hann 8krónur fyrir-
fág* Nýtt B a r n a g U11 eða stöfunarkver með my n d"
una er nú nýprentað; eg undirskrifaður mun senda |>a^
með fyrstu ferðum til bókasölumanna minna.
kostar mnbundið 45 aura.
Reykjavik 26. nóvbr. 1877.
Einar Pórðarson.
tjfffT’ Aií er búið að prenta 64 arlcir af Alþingistíðindunun'■
Afgreiðslustofa X>jóðólfs: í Gunnlögsens lmsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson.
Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.