Þjóðólfur - 13.03.1878, Page 4

Þjóðólfur - 13.03.1878, Page 4
36 þAKKARÁVARP * Ghymdu pví misjafna, en mundu pað, sem vel er gjört«. Síðan þrengdi að kjörum mínum, hafa nokkrir heiðurs- menn orðið til að sýna mér óverðskuldað staka góðvild, og vil eg sérstaklega nefna Ólaf Jónsson borgara ( ilafnarfirði, Jón Rjarnason verzlunarþjón s.st., Einar Sigurðsson ( Vörum, er á næstliðnu sumri sendi mér óvænt 14 kr., og fyrrum hrepp- stjóra þorstein Ásbjörnsson á Bjarnastöðum, sem af eigin hvöt hefur tekið mig til sín á næstliðnu hausti, og farið með eins og eg væri bróðir hans. Guð gæfi að sem flestir fyls-du dæmi þessara, við þá sem þurfandi eru, og mun það endur- goldið með verðlaunum heilagra. Guðmundur Jónsson fyr í Brúarhrauni. AUGLÝSINGAU. — Samkvæmt tilskipun 5 janúar 1874 innkallast hér mað með 6 mánaða fresti, sérhver sá, er ( höndum kynni að hafa við- skiplabók við sparisjóð í Reykjavík nr. 854, Aðalbók C. að upphæð 1596 kr. 51 aura auk vaxtar, þar eð ef enginn hefur sagt til sín áður téður frestur er iiðinn þeim hlulaðeiganda, er viðskiptabókina hefurfengið, verður borguð upphæð hennar, án þess að nokkur annar geti haft kröfu á hendur téðum sjóði ( því efni. Sparisjóður ( Reykjavík 4. febrúar 1878. Árni Thorsteinson, formaður sjóðsins. — Samkvæmt tilskipun 5. janúar 1874 innkallast hér með með 6 mánaða fresli, sérhver sá, er ( höndum kynni að hafa eptirfylgjandi viðskiptabækur við sparisjóð í Reykjavík: Nr. 569 aðalbók B að upphæð 132 kr. 84 aur. — 72-------A —------- 42 — 64 — — 70-------A —----------- 98— 98 — |>ar eð ef enginn hefur sagt til sín, þá er téður frestur er liðino, þeim hluteiganda, er viðskiplabókina hefur fengið, verð- ur borguð upphæð hennar, án þess að nokkur annar geti haft kröfu á hendur téðum sjóði i því efni. Sparisjóður í Reykjavik 2. marz 1878. Árni Thorsteinson, formaður sjóðsins. — Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. janúar 1861 innkallast hérmeð allir þeir, er til skuldar eiga að telja ( dánarbúi gull- smiðs sál. Daniels Hjaltasonar bónda í Hlíð í þorskafirði hér í sýslu, sem deyði hinn 13. júnf 1677, til þess innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar innkölltinar, að korna fram með skuldakröfur sínar á hendur nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skiptaréttinum hér í sýslu. Seinna lýstum kröfum verður enginn gauniur gefinn. Skrífstofu Barðastrandarsýslu 14. janúar 1878. G. F. Btöndal. — Á fjöru kirkjujarðarinnar Hvalness f Stöðvarfirði innan Suður-Múlasýsln, rak veturinn 1875, II álna langt fjórskorið tré, næstnm alin á hvorn kant, með stafamyndunum BBAG á hvorjnm erida, en að öðru leyti sánst engin merki á því. Eigandinn að tré þessu innkallast hér með með árs og dags fresti samkvæmt opnu bréfi 2. apríl 1853, til að sanna fyrir amtmanninum yfir Norðnr- og Áusturamtinn eignarrétt sinn að umgetnu tré, hvors andvirði honum verður borgað að kostnaði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins Akureyri 30. nóv. 1877. Chrisliansson. — Veturinu 1876 rak á Ásmundarstaðafjöru á Melrakka- sléttu innan þingeyjarsýslu útlendan bát úr eik, mjög gallað- an 12^2 al. á lengd stafna á milli og 23/< al. á breidd um miðju með litlum gafli að aptanverðu og 6 þóptum. Nokkrir óglöggvir stafir sjást á bátnum, en sumir eru alveg máðir af. þeir stafir sem verður lesið úr, eru á stjórborða aptanverðu PTE ... AH ... 1875, og á bakborða aptanverðu.........HOPE, en hinir sem af eru máðir, hafa verið ( sömu röð ( slafalínnn- um sem punktarnir standa. Eigandinn að bát þessum inn- kallast hér með með árs og dags fresti, samkvæmt opnu bréfi 2. apríl 1833, til að sanna fyrir amtmanninnm yfir Norður-og Austuramlinu eignarrétt sinn að umgetnum bát, sem seldur hefur verið við opinbert uppboð, og meðtaka andvirðið að kostn- aði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, Akureyri 30. nóv. 1877. Christiansson. — Á S Ií 0 R U N. Hérmeð skora eg á þá, sem hafa fengið lán úr þeim sjóðum, sem eg hefi undir höridum, að borga rentu af láninu á 11. júui gjalddaga, samkvæmt skulda- bréfnm þeirra, þar eð lengri dráltur á slíkri borgun, er sjóð' unum til svo mikils skaða, að eg má ekki láta hann viðgangast. Skrifstofu biskups, Reykjavík 8. marzmán. 1878. P. Pjetursson. — Eg undirskrifaður auglýsi hérmeð fyrir öllum skuld11' nautum mínum, að eg ( dag hef gefið herra ■ kaupmanni Jónt Guðnasyni hér ( bænum fullmakt til þess, að innheimta allaf skuldir til min, og skal allt, sem velnefndur Jón Guðnason gjörir í þessu tilliti, vera eins og eg það sjálfur gjört hefði. Reykjavik 8. marz 1878. H. C. Rohb. — Um leið og herra kanpmaður H. C. Robb auglýsir hið ofangreinda, innkallast hérmeð allir þeir, sem skuldir eiga að lúka velnelndum H. C. Robb, til þess hið allra fyrsta, að semja við mig um téðar skuldir, að minnsta kosti fyrir 20. dag næstkomandi júnfmánaðar, þar eð þeir ella mega vænta þess, að eg framfylgi kröfunum eptir landslögum og rélti. Reykjavík 9. marz 1878. Jón Guðnason. — Sameigendnr Laugarness banna hér með, að nota iaug' arnar við Laugarnes án leyfis þeirra. t'eir, sem vilja nota laugarnar við þvott, geta fengið leyú til þess hjá gjaldkera eignarinnar; þóknun er ákveðin þannig: 1. fyrir herskip eða stærri skip 20 kr. um sumarið. 2. fyrir ullarþvott eptir samkomnlagi. 3. fyrir heimili hvort 1 króna til næstu ársloka. 4. fyrir að nota laugina eitt skipti f senn 25 anra. þeir, sem nota lögina án þess að borga fyrir hana, mega vænta sekta og að svara skaðabótum fyrir usla. — Á næstliðnu vori var rauður foli veturgamall, stór vexti, rekinn á fjall, mark á honum biti aptan vinstra, faxið alveK ósært, en skeilt neðan af taglinu, útlit var fyrir að hann með tímannm kynni að verða grár, þar sem einstök hvít hár sáust í hausnum. Hver sem kynni að hitta þennan fola, er beðinn að koma konum til min í móti sanngjarnri borgun. Símon Johnsen í Reykjavik. — SKÝRSLA yfir seldan óskilafénaðað ( Álptaneshrepp haustið 1878. 1. jarpur foli veturgamall, mark: einn biti apt. vinstra. 2. hvítur hrútur veturganiall, mark: stúfrifað hægra, sýlt, fjöður aptan vinstra. 3. hvít gimbur veturgömnl, mark: sýlt, lögg framan vinstra. Réttir eigendur gela fengið fyrir næstkomandi fardaga andvirði fénaðar síns, ef þeir gefa sig fram, að frádregnum hirðingar- og auglýsingar kostnaði. Valshamri 8. janúar 1878. Jónathan Salómonsson. — þessar óskila-kindur voru seldar i Ilraunhreppi næstliðið haust: tvó hvít geldíngslömb mark: sneitt aptan hægra, tvístýft apt. stig fr. vinstra. Hvítt gimbrarlamb mark: tvístýft apt. vinstra. Gult geldings lamb mark: blaðstýft fr. hægra, tvistýft apt., biti fr. vinstra. Hvitur lambhrútur mark: sneiðrifað apt. hægra gagnbitað vinstra. Réttir eigendur enna seldu lamba gela vitjað andvirðiá þeirra að frádregnum kostnaði Ol undirskrifaðs, ef þeir gjöra það innan útgöngu júnímánaðar næst komandi. Skiphyl í marz 1878; Sigurður Jónsson. — Á síðast liðnu hausti var mér dregið, lamb sem eg eigi á, með mínu réttu marki: heilrifað vinslra; hver sem kynni að geta sannað eignarrétt sinn á því, getnr fengið andvirði þess bjá undirskrifaðri að frádregnum hirðingar og auglýsingar- kostnaði. Álptanesi ( marz 1878. Sigurlín þorbjörg Sigurðardóttir. — Mig undirskrifaðan vantar síðan í sumar Ijósa hryssu 'l vetra, mark; sýlt h., ótamda með folaldi skjóttu. Góðir meno eru beðnir að gjöra mig sem fyrst viðvaran ef hross þessi finnast. Jón t’órðarson á Innri-Njarðvik. — Á næstliðnu vori tapaðist langhefill tannlaus á veginud1 frá Garðsauka út á Evrarbakka, og bið eg þann er hitta kynní, að skila til mín að Ásgautsstöðum í Siokseyrarhrepp. Jóhann Árnason. — Á næstliðnu hausti tapaðist frá þórukoti I Itri-Njnrðvíku*11 rauð hryssa óaffext með síðu tagli og tvemur hvítum röndui11 á kviðnum, góðgeng, mark: sýlt hægra; og er hver sern hiús kynni beðinn að halda henni til skila mót borgun fyrir hirðino11 til mfn að Katrínarkoli 1. marz 1878. Eyólfur Jónsson. Pessu blaði fytgir viðauhablað. Afgreiðslustofa fjóðúlfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaöur í prentsmiðju Einars póröarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.