Þjóðólfur - 05.06.1878, Page 4

Þjóðólfur - 05.06.1878, Page 4
72 IÍÁÐNINGágátunum ( 14. lölnbl. «I* j ó ð ó 1 f s *. Vestrið — Vestri — vestr — vesti — veiðr — verð — stirð — eirð — rist — reiðr. «Skinntreyja«. Á G R I P af reikningi sparisjóðs í Reykjavík frá 11. júní lil 11. des- ember 1877. T e k j u r : Kr. A. 1. Eptirstöðvar 11. júní 1877: kr. a. a, konungleg skuldabréf .... 61700 » b, skuldabréf einstakra manna . . 90163 » c, sent til Kaupmannahafnar sem depositum.......................... 2500 » d, peningar í sjóði............. 2330 50 156693 50 2. Innlög samlagsmanna.................. 33000 64 Vextir af innlögum 11. des. 1877 . 2230 61 35231 25 3. Vextir af konunglegum skuldabréfum og lánum 3462 39 4. Fyrir 69 viðskiptabækur................ 22 77 alls 195409 91 Ú t g j ö 1 d : Kr. A. 1. Útborguð innlög....................... 39724 8 2. Af vöxtum til 11. des. 1877, alls 2441 kr. 86 a. útborgað.............................. 211 25 3. Vextir til II. des. 1877, lagðir við höfuðstól . 2230 61 4. Ýmisleg útgjöld....................... 135 55 5. Verðmunur við sölu konunglegra skuldabréfa . 603 23 6. Eplirstöðvar 11. des. 1877: kr. a. a, konungleg skuldabréf .... 55900 » b, skuldabréf einstakra manna . . 91643 » c, peningar I sjóði............. 4962 19 152505 19 alls 195409 91 í eptirstöðvunum....................152505 19 felast : kr. a. a, innlög og vextir 757 samlagsm. 141753 66 b, varasjóður......................... 7166 31 c, verðmunur á kgl. skuldabréfum 3&85 22 152505 19 Reykjavík 27. maí 1878. Á. Thovsteinson. Ed. Siemsen. H. Guðmundsson. jþAKKARAVARP. — fegar mér — eptir guðs alvísa ráði — bar að höndum sú þungbæra reynsla, að hljóta að sjá á bak mínum ástkæra ektamanni Einari Pálssyni, er lézt að heimili okkar Kirkjubólj hinn 16. jan. f. á, þá uppvakti guð marga skilda og vandalausa til hluttekningar í þessum mínum þungu raunum, og að stoða mig til þess að jarðarförin yrði gjörð sem sómalegust að föng voru á, hvar til eg framast tel þá bræður hins látna : Pál bónda Pálsson að Lónshúsum, llelga Helgason, Lambastöðum. En þá eg með vorinu hlaut að ganga frá jarðarábúðinni, og sjá allar mínar eigur burt seldar í annara hendur, sýndu nokkrir af helztu mönnum hreppsins (Rosmhvalaneshrepp) það eðal- lyndi, að skjóta saman fé, til þess við uppboðið að innkaupa handa mér tvo af gripum mínum, kú og hross, fyrir hverju helzt gengust hreppst. Árni þorvaldsson á Meiðastöðum og hr. llelgi Sigurðsson Útskálum, og gáfu til þess 20 kr. hvor; minu elskaði sóknarprestur S. B. Sivertsen RDb. á Útskálum 20 kr., sein áður við jarðarförina' var búinn að gefa mér þar til heyr- andi prests- og kirkjugjöld, herra Einar Úórðarson á Vörum 20 kr., sem líka við jarðarförina gaf mér 10 kr., hr. Eyvindur Pálssou Stafnnesi 20 kr., kaupm hr. H. P. Duus 20 kr., herra Svb. Þórðarson Sandgerði 20 kr. Að þessara góðu manna orðum og eptirdæmi gjörðu mikið margir Beiri, eplir efnum og ástæðum, sem rúmið í blaðinu ekki leyfir að nafngreina, en sem eg, ásamt hinum, votta mitt virðingarfyllsta þakklæti fyrir gjafirnar, og bið góðan guð af viðkvæmu hjarta að álíta og umbuna með tímanlegri og eilífri blessan. Býjaskerjum, 28. jan. 1878. Rósa Þorgeirsdóttir. AUGLtSlJNGAR. (ftJgr* / verzlunarhúð 0. P. MöUers sál. verða fyrsl ntn sinn seldar ýmsar vörur moti •peningum með niðursettu verði. lleyhjavik 12. marz 1878. Fyrir hönd húsins. G eo rg Tho rdal. — Uudirskrifaður kaupir egg eptirtaldra fugla fyrir hjúsett verð, á næstkomanda sumri: arna, fyrir 1 krónu stvkkið; fálka, 3 kr.; uglu (strix nyctea), 1 kr.; do (strix brachiotw), 50 a.; rauðbrystings, 50 a.; seln- ings, 25 a.; þórshana, 50 a.; skrofu, (puffinus arcticus), 50a.J skrofu (pufftnus major), I kr.; himbrima, I kr.; æðarkonungs, (anas spectahilis), I kr.; hvitmáfs (larus leucopterus), 50 a. Eggín mega hvorki vera ungnð né döluð. I’au verða að vera stoppuð með heyi eða mosa í iláti því, sem þan eru send I, og rná annaðhvort senda þau til min eða herra verzl- nnarsljóra Jóns Pálssonar í Reykjavik ; og með þvf margir þessara fugla munu verpa á veslurlandinu, væri bezt, að senda þau þaðan til hans með strandsiglingaskipinu. Borgunin verður send með fyrstu ferðum, þegar eg hef lekið móti eggjunum. Eyrarbakka i marz 1878. P. Kielsen. — Frá hinu enska hifliufelagi hef eg nú með póstskipinU Diönu fengið talsvert af hinu íslenzka Nýja Testamenti og fæsl það á skrifstofu miuni ( hinu alkunna sterka skirinbandi fyrir 1 krónu hvert. tíkrifstofu biskups í Reykjavík, 23. maí 1878. P. Pjetursson. í a p 0 t h e k i n u ( R v ( k f æ s t: "Dampsteytt" krydd. Finustu ltramvörur, ýmislegt krydd- rheti (De/ikatesser), niðursoðnar jurt.ir, frönsk og ensk iim- smyrsl, fínustu sápu-tegundir, ýmsir dropar, líkurar, bitter, púns á flöskum á 1 kr., efni til að pólera með og fœja gler, málma og ofna, blöndunarejni til þvotta. (£§?=* Á skrifstofu I’jóðólfs verður keypt «^uðbran(lar biliía», fyrir sanngjarnt verð. — Við undirskrifaðir landeigendur bönnum hér með allt mótak í hinni svo kölluðu «Hvítumýri» milli Bessastaða og Ey- vindarstaða. Bessastöðum og Eyvindarstöðum IG.maí 1878. Grimur Thomsen. Tómas Gíslason. Júlíana Jónsdúttir. — Undirskrifaður kaupi ný óskemd rauðbrystings egg íyrir 60 a. hvert, og má ef vill afhenda þau ritstjóra þjóðólís, sem þá borgar þau við móttökuna. Breíðabólsstöðum á Alptansi 20. maí 1878. Björn Björnsson. — I. þ.m. lapaðist úr heima högum, hryssa rauð- glampa- skjótt að lit, 11 vetra, mark : heilrifað hægra, stíft vinstra, ójárnuð, heldur mögur, brennirnark var á framhófum með gotneskum slöfum 2t 23 en mjög framarlega, svo skeð gelur það sé geng' ið af. Hver sem hilta kvnni téða hryssu biðst að koma henni til mín, eða gjöra mér aðvart í tíma, mót sanngjörnu endur- gjaldi. Býjaskerjum 15. maí 1878. Árni Björnsson. — Nálægt Sandhólaferju hefir fundizt koparkjálka-beizli fangamerkt með dönsku höfðaletri og kaðallaunium. Með þ¥j að borga þessa auglýsingu og fundarlaun, getur réttur eiganú' vitjað þess til Halldórs Böðvarssonar í Neðraseli. — Fjármark Guðm. Vigfússonar á Tjörn. Sýlt hægra og lögg framan bæði eyru. (tf5g=- Á forlag bóksala KrÍSÍjállS Ó. þotgrÍIIISSOIiar eru þessar bækur ný-útkomnar prentaðar hjá Einari þórðarsyni) og fást til kaups hjá öllum aðalbóksölumönnum landsins. Sawitri, fornindversk saga, þýdd af Sleingr. Thor- steinsson með fagurri steinprentaðri mynd, innfest 55 aur. á° myndar 45 aur. Gull-Póris saga eða Þorskfirðinga saga> búin undir prentun af þorleifi Jónssvni, innfest 70 aur. Droplaugarsona saga, búin undir prent' un af sama, innfest 50 aur. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochuinsson^ Preutaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.