Þjóðólfur - 30.12.1878, Page 4

Þjóðólfur - 30.12.1878, Page 4
Á se 11 u n vm ferðir póstgufmkipanna milli Kaupmannahafnar, Leith (Granton), Fœreyja og fslands 18J9. Frá Kaupmannahöfn til íslands. Nafn Fer frá Fer í fyrsta lagi frá: Á að koma til skipsins. Kaupmannahöfn. Leith, Granton. Trangis- vaag. pórsböfn. Eskifirði. Seyðis- firði. Reykjavíkur. Phönix Phönix Díana 1. marz 9 f. m. 17. apríl 9 f. m. 15. maí 9 f. m. 5. marz 21. apríl 19. maí 21. maí 7. marz 23. apríl 22. maí 23. maí 25. maí1 15. marz 29. apríl 4. júní2 Phönix Phönix Díana 27. maí 9 f. m. 7. júlí 9 f. m. 4. ágúst 9 f. m. 31. maí 11. júlí 8. 'ág. 10. ág. 2. júní 13. júlí 11. ág. 3. ág.3 8. júní 18. júlí 21. ágúst4 28. ágúst Phönix 17. ágúst 9 f. m. 21. ág. 23. ág. •••••••• Phönix 26. sept. 9 f. m. 30. sept. 2. okt. •••••••• •••••••• 11. oktbr. Phönix 8. nóv. 9 f. m. 12. nóv. 14. nóv. 22. nóvbr. Frá íslandi til Kaupmannahafnar. Nafn skipsins Fer frá Reykjavík. Fer í fyrsta lagi frá: Á að koma til Kaupmanna- hafnar. Seyðis- firði. Eskifirði, þórshöfn. Trangis- vaag. Leith, Granton. Phönix 23. marz 3 e. m. 26. marz 29. marz 6. apríl Phönix 6. maí 3 e. m 9. maí 12. maí 19. maí Phönix 17. júní 3 e. m. 21. júní 24. júní 29. júní Díana 5. júlí5 6 12. júlí 12. júlí 14. júlí 15. júlí 17. júlí 23. júlí Phönix 27. júlí 3 e. m. 31. júlí 3. ág. 8. ágúst Phönix 5. sept. 3 e. m. 9. sept. 12. sept. 17. sept. Díana 20. sept.8 23. sept. 24. sept. 25. sept. 27. sept. 5. okt. Phönix 18. okt. 3 e. m. 21. okt. 24. okt. 31. okt. Phönix 29. nóv. 3 e. m. 2. des. 5. des. 13. des. a. Burtfarardagur skipanna frá Kaupmannahöfn og Keykjavík er fast ákveðinn; en við millistöðvarnar eru tilteknir dagar þeir, er skipin rnega leggja af stað þaðan í fyrsta lagi; en ferðamenn verða að vera við því bún- ir að það verði síðar. Gangi ferðin vel, getur verið að skipin komi til Iteykjavíkur og Kaupmannahafnar nokkrum dögum fyrr en her segir; en það getur líka orðið síðar, svo sem auðvitað er. Yiðstaðan á milli- stöðvunum er höfð sem styzt, og verður því að eins komið á þær, að veður og vindur leyfi. b. Phönix kemur við í Leith, en Díana í Granton. e. Phönix kemur við á Vest- mannaeyjum í hverri ferð, ef því verður við komið. Auk þess bregð- ur Phönix sér til Hafnarijarðar í hverri ferð, eptir að liann er kom- inn til Reykjavíkur. 1) par næst norðan um land á Vopnafjörð 25. maf, Akureyri 27., Skagaströnd 27., Isafjörð 29:, Flateyri 29., þingeyri 30., Bíldudal 30., Stykk- iskólm 1. júní. 2) pá hríngferð norðan um land frá Reykjavík 15. júnf, Stykkiskólmi 15., Vatnseyri 16., Bíldudal 16., pingeyri 16., Flatcyri 17., Isafirði 19., Skagaströnd 19., Sauðárkrók 20., Akureyri 22., Iíúsavík 22., Vopnafirði 23., Seyðisfirði 25., Eskifirði 25. og f»á sunnan um land aptur í Reykja- vík 30. júnf. 3) paðan norðan um land á Húsavflc 13. ágúst, Akureyri 15., ísafjörð 17., pingeyri 17., Stykkisliólm 18. 4) pá hríngferð frá Reykjavík 28. ágúst sunnan um land á Éskifjörð 30. ágúst, Soyðisfjörö 1. septbr., \opnafjörð 1., Húsavfk 2., Akur- eyri 4, Sauðárkrók 4., Skagastrnd 4., ísafjörð 6.^ Flateyrri 6., pingeyi6., Bíldudal 7., Vatnseyri 7., Stykkishólm 8 , og aptur til Reykjavfkur 13. sept. 5) paðan norðan um iand að Stykkishólm 5. júlí, pingeyri 6., Flateyri 6., ísafirði 8., AkureyrilO., Vopnafirði 10, 6) paðan sunnan um landið til Seyðisfjarðar. FYRIRSPURN. (Aðsent). pví er eigi lögregluþjónustan f Reykja- vík, sem kvað vera laus, slegin upp eða auglýst í „pjóðólfi-1, svo mönn- um gefist kostur á að sækja um hana fyrir nýárið? 8. Herra ritstjóri! Um daginn komu nokkrir Kjalnesingar sjó- veg með kindur, og höfðu þeir bundið fram- og apturfæturnar saman með snæri svo jafnvel blæddi úr. pegar peir voru lentir við Knudt- zons-bryggju fleigðu peir blessuðum skepnunum upp á bryggjuna og létu þær eiga sig pannig samanreyrðar, meðan peir voru að dóta sig. í 12 gráða gaddi var petta samvizkulaus meðferð og alveg ókristileg. ,T. AUGLÝSÍNGAR. — Hér með er skorað á alla þá, er eiga til skulda að telja í dánarbúi Ástu Guðmundsdóttur frá Vegamótnm hér í bæ, er andaðist fyrra ár, að gefa sig fram og lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir sldptaráðanda hér í bænum sam- kvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 innan 6 mánaða frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík 10. desember 1878. E. Th. Jónassen. Hér með er öllum þeim, sem eiga hross hér í landareign bæjarins, boðið að sjá um að hýsa þaur þegar mikil harðindi gánga, eða að minnsta kosti að gefa þeim hey eða annað fóð- ur úti. Hver sem eigi hlýðnast þessari fyrirskipan, má búast við að verða dögsóttur til sektar fyrir illa meðferð á skepnum sínum. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 24. desemb. 1878. E. Th. Jónassen. — pegar oss var send pessi auglýsing, vorum vér nýbúnir að semja litla hugvekju um sama efni. pví má ekki neita, ab fjörubeit hér í Víkinni er gót), en hún er alls ekki eínhlýt; menn verða að hafa ná- kvæmt eptirlit á skepnunum, einkum á pví, að vatna peim daglega og dyggilega, annars kveljast hrossin, horast, sýkjast og falla; einnig parf optlega að snara í pau heyji — eins og allir betri menn líka gjöra. All- an hinn undanfaranda frost- og hálkutíma, hefir pað verið hneykslanleg sjón, sem ávallt heflr mætt augunum pegar gengið hefir verið fram hjá þeim nálega eina vatnsríka og velumhirta almenningsbrunni bæjarins— hinir flestir hafa verið purir eðalóstandi— að sjá pessi svörtu og hvítu, skjóttu og skrámóttu Parías-börn eða prælkunarpý pessarar borgar (hvar hin meiri upplýsing pó uppijómar fólkið) iræna cptir vatni hýmandi á hálkunni við brunninn, eða teygjandí álkuna, fálmandi og skrikandi í kringum hann. mállausa, — oss liggur við að sogja, af porsta. Til hvcrs er Tjörnin hér í bænum, ef skepnur pessar skulu heldur deyja úr porsta. en menn opni i hana vök til að brynna þeim við? Væri slíkri vök hahlið við, pyrfti víst ekki opt að reka hrossin að henni, pau mundu rata sjálf. ___ Fyrir hönd ekkju Egils lieitins bókbindara Jónssonar hér í Reykjavík, Guðrúnar Halldórsdóttur, skora eg hér noeð á alla þá, sera hafa enn eigi borgað skuldir þær, er þeir stóðu í til manns hennar, að groiða þessar skuldir sínar sem allra- fyrst henni eða mér. Reykjavík 28. des. 1878. H. Kr. Friðriksson. — í haust í réttum var mér dregin hvít gimbur með fjár- marki mínu: sneitt framan hægra og trístýft aptan vinstra; en síðar sá eg, að biti var aptan hægra og fjöður framan v. Sá, sem getur sannað gimbur þessa eign, sína snúi sér til mín hið fyrsta. Saurbæ í Holtum 25. nóv. 1878. Sigurður Sigurðsson^ — Um veturnætur kom í rekstri til mín hvíthyrnd ær 3 vetur, mark: tvístýft aptan hægra, standQöður aptan vinstra og biti fr.; hún hefur verið pössuð hér með fénu: sá sem á þessa kind, umbiðst að láta vitja hennar og borga auglýsingu þessa eða selja hana með sanngjörnu verði undirskrifuðum. Minni-Vogum, 14. desember 1878. Egill Hallgrímsson. |í|a- Bg IJÍfigialf. Ýmsir munir, mátulegir í jóla- og nýársgjafir, eru til sölu, við niðursettu verði, í S i e m s e n s-v e r z l u n Nýupptekinn fjármörk. Guðjón Gíslason á Lambhaga í Garðasókn: livatt hægra gat undir, tvfstíft framau vinstra. Magnús Gíslason sama stað, hvatt hægra gat undir tvístíft aptan vinstra. Við biðjurn hvern sem kynni «ð eiga þessi fjármörk að láta okkur vita það. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gnnnlaugsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.