Þjóðólfur - 11.12.1880, Síða 4

Þjóðólfur - 11.12.1880, Síða 4
4 V í n s a 1 a. Með síðustu póstskipsferð heti eg fengið þessar víntegundir: Rauðvín. St. Julien með flösku 1 kr. 42 aur. Ch. Bojeaux — — 1 - 57 — Margaux — — 1 — 72 — Beaune — — 1 — 72 — Nuits — — 2 — 22 —• St. Esthephe Rínarvíu. 1 — 14 — Haut Sauterne með flösku 2 kr. 22 aur. Ruderheimer — ' 2 — 60 — Hochheimer — — 4 — - — Mosel Blumchen — — 2-35 — Muscat Lunel Fortvíu. 2 — 10 — Hv. Bortvín með flösku 2 kr. 60 aur. Röd — — — 2 — 20 — Sherry, 1 — 85 — Very old með flösku 2 kr. 60 aur. Sherry sup. qual. — — 1 — 80 — Madeira — —. 2 — 35 — Cognac. Cogn. Champagne með fiösku 2 kr. 70 aur. — Vieux — — 2 — 20 — St. Croix Rom hv. — — 1 — 28 — Champagne. Marquis de Latour */i fiaska 3 kr » — — — */s — 1 -- 70 aur. Duc de Montebello */i — 4 — 25 — ------------- ’/a — 2 — 35 — Cherry Cordial með flösku 2 kr. 88 anr. — — V's flaeka 1 — 52 — Angostura Bitter 2 kr. 50 — Sv. Banco með flösku 1 kr. 74 — Símon Johnsen. — Á yfirstandandi hausti var mér dregin í Kollafjarðar skilarjett svarthosótt ær lambsogin; mark á hægra eyra þess- arar sauðkindar er: hvatrifað, fjöður framan, á vinstra eyra: fjöður framan, en yfirmark óglöggt. Auk þessa er ær þessi hornamörkuð með fjármarki mínu: stúfrifað hægra, hamar- skorið vinstra, og var dregin eptir þessu hornmarki. Kind þe8sa á eg ekki, en hún er geymd hér óseld, og skora eg á eiganda hennar, að ráðstafa þessari eign sinni, gjöra grein fyrir heimild sinni til að nota mark mitt, og borga auglýs- ingu þessa. Kindin er auðþekkt af litnum: aptur fætur hvítir, hinn hægri uppfyrir hækilbein, hinn vinstri upp fyrir lagklaufir, að öðru leyti alsvört. fíngvelli við Öxará 9. nóvbr 1880. Jens Bálsson — Á næstkom. vori ætla eg að taka upp þetta • fjármark: gagnstigað hægra-miðhlutað vinstra. Hver, sem á sammerkt, er beðinn að aðvara mig fyrir fardaga. J>íngvelli við Öxará u/u—80. Jón Jónsson. — Brúnshjóttur hestur vakur hér um bil 10 vetra, vetrar- afrakaður með mark. Tvístýft aptan biti framan hægra, hamarskorið vinstra, og jörp hryssa klárgeng fullorðin með mark stýft hægra, sneitt framan vinstra, undir henni er rauð- blesótt hestfolald vakurt. Hross þessi komu hér fyrir litlu síðan, og vildu eigendur þeirra sem fyrst gefa sig fram og vitja þeirra og þá um leið borga hjúkrun á þeim ásamfr þess- ari auglýsingu. |>orlákshöfn 25 nóvbr. 1880. Jdn Árnason. ÖLYSVARNINGUR. (GALANTERIEVARE) Eg undirskrifaður hefi til sölu mjög marga fáséða og vand- aða muni, nýkomna frá útlöndum, sem eru sérlega hæfir til Jóla og Nýárs-gjafa. Er sérstök sölubúð ætluð munum þess- um, og er hún í sama húsi og karlmannafataverzlun mín. Reykjavík 1. Des. 1880. F. A. L ö v e. — JhQceöavei-zli111 mín hefir jaíiiari gnæ^'ö af: Ðyffel, Kam- garn, Bircliskiiid, Gkiviots o, fl-s allt áreióanle^a góöai* og „moderne“ vörnr. F. A. Löve. Til sölu — 40 galvaníseraðar járnþynnur á þök, með tilheyrandi nöglum fást til kaups. Egilsson í Glasgow ávísar. — Jörðin Ártúu í Mosfellssveit er laus til ábúðar í næstu fardögum (1881). sem vilja fá nefndajörð tilbygg- ingar, eru beðnir að snúa sér til verzlunarstjóra Larsens í Reykjavík, til þess að semja við hann um ábúðina. — Gott íveruhús verður til sölu á næstkomandi kross- messu, hér í Reykjavík. Ueir sem vildu kaupa hús þetta eða fá nákvæmari upplýsingar geta snúið sér til eiganda fjóðólfs. — Á næstkomandi sumri hefi eg í hyggju að byrja með nýtt mark á sauðfé (sem er erfðamark koniu minnaij: sneitt aptan hægra biti fr., hálft af aftan vinstra. Brennimark: ES. VÖRUM. Ef einhver kynni að eiga sammerkt í nærsveit- unum, óska eg eptir að fá að vita það sem fyrst. Vörum 25. nóv. 1880. E. Sigurðsson — Öndverðlega í næstliðnum júlímánuði tapaðist sunnar- lega á Hellisheiði látúnsbúið svipuskapt, sem var af spansreyr, með ólarspotta af íslenzku leðri sem bundið var í kenginn með hampspotta; hver sem hefurfundið það er hér með beð- inn að koma því að Eyvík í Grímsnesi mót borgun fyrir fyr- irhöfnina. — Á næstliðnu hausti hefur mér verið dreginn 2vetur sauður með mínu marki geirstýft hægra, stúfrifað vinstra, sem eg held að eg eigi ekki; því aðvarast sá eða sú sem sam- merkt kynni að eiga, að sanna eignarrétt siun að nefndum sauð fyrir næstu fardaga og seraja við mig um sammarkið, Bakkabæ þann 20. október 1880. Gunnar Gunnarson. — Seldar óskila kindur í Hrunamannahrepp haustið 1880: 1 Hvítur sauður 2v. mark tvístýft, apt. gat hægra sneitt apt. gat vinstra. 2 Hvítt geldingslamb, mark boðbílt apt. hægra. boðbílt apt biti fr. vinstra. 3 Hvítt geldingslamb mark vaglrifað fr, standfjöður apt. hægra vaglrifað fr. standfjöður apt. vinstra. 4 Hvítt gimburlamb, mark blaðstýft fr. standfjöður apt hægra og fljetta, tvöstig apt vinstra illa gert. 5 Hvitt gimburlamb mark sneitt apt. standfjöður fr hægra. blaðstýft fr. standfjöður apt. vinstra. Andvirðis framanskrifaðra sauðkinda geta eigendur vitjað til undirskrifaðra. Hrunamannahrepp 2. nóvember 1880. Brynjólfur Einarsson. Kristján Ámundason. Afgreiðslustofa þjéðólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — Útgefaudi og áyrgðarmaður: Kr. Ó. l»orgrímsson. PrentaSur í preutemiðju Einars þórbarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.