Þjóðólfur - 16.01.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.01.1881, Blaðsíða 4
8 Miðsvetrarblót. Menn og konur, sem eru í Fornleifafélaginu og vilja taka þátt í þorrablóti, sem haldið verður í veitingahúsi konsuls Smiths föstudaginn 21. þ. m. kl. 7 e. m., eru beðnir um að rita nöfn sín á lista, sem er til sýnis hjá herra endurskoðanda Indriða Einarssyni fiá kl. 10—2 e. m. Fornleifafélagið. Sigurður Vigfússon heldur á miðvikudegi 26. janúar kl. 6 e*. m. d. á baijarþingstofunni fyrirlestur um líf íslendinga í fornöld. Að eins félagsmenn fá inngöngu, og eru þeir, sem í*kki hafa inngöngumiða, beðnir að vit.ja þeirra hjá formanni félagsins. — jpar eð þriðja uppboð samkvæmt þar um gengnum aug- . lýsingum á 15,6 hndr. úr jörðunni Auðsholti í Biskupstungna- hreppi ekki varð haldið vegna áfr}'junarstefnu til landsyfirrétt- arins dagsettri 21. ágúst þ. á., en velnefndur réttur hehr nú með dómi, gengnum 8. Nóv. s. á., staðfest þá áfrýjuðu fjár- námsgjörð og uppboðsréttarúrskurð, þá auglýsist hér með í framhaldi af 1. og 2. uppboði, er haldin voru 7. og 21. á- gúst s. á., að þriðja og síðasta uppboð á téðri jörðu fram fer að Auðsholti í Biskupstungnahreppi laugardaginn þann 5. febr. 1881 um hádegi. Uppboðsskilmálarnir verða til sýnis á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Árnessýslu á Eyrarbakka 30. Nóvbr. 1880. St. Hjarnnson. - — Klæöaverzlun iníii heíir jaíiian gnægó aí': JDyttel, Kam- gaiui, IBucliskiiid, Oliiviots o. fl., allt áreiöanlega góöar* og „moderne“ vörur. F. A. Löve. Commereial Uniou Assurance Company í London höfuðstóll kr. 45,000.000 tekur í ábyrgð íyrir eldsvoða: hús, vörur, innbú og skip á þurru með vægasta brunabótargjaldi, og geta lysthafeudur á íslandi snúíð sér til Agenls félagsins. herra faktors J. Steffen- sens í Reykjavík. — þ>ar eg hefi í hyggju að koma til íslands næsta sumar eins og fyrirfarandi til þess að kaupa hross, þá vil eg hér með lýsa því yfir, að eg mun gefa meir fyrir vanaða fola en óvanaða, og væri því hollara fyrir landsmenn, að taka þessa aðvörun mína til greina. Leith Skotlandi 1. Okt. 1880. • Coghill. — Hinn fyrri ársfundur búnaðarfélags suðuramtsins verður haldinn langardaginn 29. þ. m. einni stundu eptir hádegi (kl. 1 e. m.) í sjúkrahúsinu hér í bænum; verður þá lagður fram reikningur hins liðna árs, skýrt frá aðgjörðum félagsins og rætt um aðgjörðir þess á komanda sumri. Reykjavík 12. dag janúarm. 1881. II. Kr. Friðriksson. — Hjá undirskrifuðum fæst keypt s t ó r s ö 11 u ð s í 1 d, á 3 kr. hver skff'. Símon Johnsen. — Hér með gjörum vér undirskrifaðir verzlunarmenn kunn- ugt fyrir almenningi, að vér framvegis ekki kaupum rjiipiir. Öll sú rjúpa, sem boðin hefir verið hér síðan eptir frosthörk- urnar, hefir sökum megurðar engin verzlunarvara verið. Ætti því almeuningur í þetta sinn að hætta við að veiða fugl þennan. . Reykjavík 10. Janúar 1881. G. Emil Unhehagen. J. Steffensen. I’orf. Jónathansson. Símon Johnsen Chr. Lange. Jón O. V. Jónsson. L. Larsen. Jón Falsson. Magnús Jónsson. Jón Guðnason. Yiðalín ý Eggerz. _— Nú er eptir áskorun biskupsins, farið að prenta Nýj11 s á 1 m a b ó k i n a, 3. útg., í fallegu broti, enda vantaði hana víða, og voru prestar farnir aö skrifa eptir henni. ^ næsta vori geta menn fengið hana hjá Einari |>órðar- syni, prentara, því svo er tilætlast, að hún verði svo snemma búin, að hún geti orðið send með skipaferðum í vor. — Hjá undirskrifuðum er rauður foli í óskilum, 3—4 vetr& mark: heilrifað vinstra. Sömuleiðis brúnn foli lvetrar, mark- stúfrifað fj. fr. hægra, st.ýft, biti apt. vinstra. Réttur eigandi getur vitjað hrossa þessara innan 14 daga frá útkomu aag- lýsingar þessarar, mót því að borga allan kostnað. Lormóðsdal 21. De&ember 1880. Halldór Jónsson. — Undirskrifaðan vantar af fjalli rauðsljörnóttan fola á þriðja vetur, hvítan á öðrum apturfæti, alrakað af í vor, með mark: stýft hægra, og sneiðrifað framan og biti apt. vinstra hvern, sem fola þennan hitta kynni, bið eg svo vel. gjöra og láta mig vita mót sanngjarnri borgun að Klöpp við Reykjavík. Níels Eyjólfsson. j — Nóttina fyrir 3. þ. m. tók út fjögramannafar og bát með mest öllum farvið í. Ef svo færi, að þessar ferjur kynni að hittast á sjó eða við land, þá bið eg góða menn að leiðbeina þeim, sem kostur væri á, móti sannsýnilegri borgun, og gjör» mér vísbendingu. Gamlahliði 7. desbr. Brennimark á farv. J. E. Jón Einarsson. — Hér er í óskilum rauð hryssa á annan vetur með iHa gjört mark : tvístýft fr. vinstra. Verði hún eigi af eiganda hirt fyrir 14. janúar næstk., verður hún hér seld við uppboð. Laxanesi 16. desbr. 1880. þórður Guðmundsson. — Dökkgrátt hesttryppi 2 vetra, mark: sýlt vinstra er hér í óskilum. Getur réttur eigandi vitjað þess mót borgun fyrir hirðinguna, og auglýsingu þessa, ella verður það selt eptir 14 daga. Gröf 13/i2—80. S. Guðmundsson. Oskilafé selt í Biskupstungnahreppi í októbermánuði. 1. Hvítur hrútur 1 vetrar, geirstýft hægra, sneiðrifað aptan, biti framan vinstra. 2. Hvítur sauður 3 vetra hangandifjöð. apt. h., sýlt baúg' andifj. apt. v. 3. Svört ær 1 vetrar, tvístýft fr. h., hamarskorið v. 4. Hvít ær 2 vetra, gagnfjaðrað h., hornmark stýft h., sýR v., brennimark P J P 5. Hvítur lambhrútur, tvístýft fr. standfj. apt. h., tvístýft apt. sýlt í hærri stúf v. 6. Hvítur lambhrútur, gat v. 7. Hvítur lambgeldingur, stýft gagnbitað h., geirstýft v. 8. Hvít lambgimbur, sneiðrifað fr. standfjöð. apt. h., heil- rifað v. 9. Hvít lambgimbur, stýfður helm. apt. fj. apt. h., sneið- rifað apt. v. 10. Hvít lambgimbur, standfjöð. apt. h., miðhlutað fj. fr. v. 11. —-------------sneitt fj. fr. h., standfj. fr. v. 12. — ---vaglrifað apt. h. 13. —------------gat h., biti apt. v. 14. — -----sýlt h., stig apt. v. 15. — geldingslamb, stýft gagnfjaðrað h., tvírifað í sneitfc fr. v. Eigendur ofanskrifaðra kinda fá andvirði þeirra að frá' dregnum öllum kostnaði ,til næstkomandi fardaga. Biskupstungnahreppi 12. nóvbr. 1880. F. Guðbrandsson, E. Kjartansson. — Á næstliðnu hausti var mér dregin hvít kind ær tvas' vetur sem eg ekki átti, með maró: Sýlt í stúf stig fr. biti apt. h., miðhlutað í stúf biti fr. stig apt. v., en mek mínu klára fjármarki á hornunum, sem er: fjöður apt. h„ fjöður fr. biti apt. viustra,. og með mínu brvnnímarki S J. Réttuf eigandi þessarar kindar getur vitjað verðsins fyrir hann frágregnum kostnaði til hreppstjórans í StafholtstungnahrepP1 um leið og hann semur við mig um markið. Svarfhóli 16. ddsember 1880. Sveinn Jóhannesson. Hýddur tekur hj'ddra trú, hýðast ætti að nýju, en hnappar gyltir hlífa nú háðunganna stýu. (Borgað)- Áfgreiöslustofá pjóöólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. 0. j>orgrímsson. PrentaSur í prentsmibju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.