Þjóðólfur - 26.02.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.02.1881, Blaðsíða 1
ÞJODOLFUIt. 99 i Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), öö. ar. borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 26. Febr. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema r vi i það sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir. »« »1<tv- Utlendar fréttir. Frá hinu strandaða póstskipi hafa borizt nokkur bréf og 'réttablöð, sem færa oss fá nýmæli um fram það, sem áður Var búið að fréttast. Veturinn erlendis var fremur frosta- ^ildur og í suður-Evrópu sérlega blíður. Eins og áður eru aUar horfur á því, að Grikkland hefji ófriðinn mót Tyrkjum 010 bráðasta, og er það að vísu mikil hamingjuraun fyrir ^fikki, þar sem öll stórveldin letja þá frá stríðinu, eins og ^öfu óráði, og synja als fulltingis. Hins vegar er Grikkjum v°rkunn, þó þeir vilji veka réttar síns eptir Berlinar samn- lngnum. Á írlandi haldast hin sömu vandræði og róstur, Sena standa af bandalagi leiguliða mót jarðeigendum (The ^r'sh Land League) og ekki líkur til að það hafi mikið upp a sig> þótt Parnell og fleiri oddvitar æsingarinnar hafi verið uregnir fyrir dóm. í suður-Afríku veitir Englendingum erfltt; Nr eiga þar í höggi við þjóðflokk þann, er Basútoar nefn- ast, og þar að auki hafa Bóerar í Transval hafið uppreisn ^óti þeim. Á Frakklandi fer nú vel fram og er þ/óðvalds- ttjórnin að festast og eflast "meir og meir, svo vonandi Pykir að trygging sé fengin fyrir framtíð hennar. í Ameriku V8enta menn sér hins bezta af forseta-kosningunni í banda- 'yl'fjunum fyrir síðustu árslok, þar sem General Garfield af HoKki þjóðvaldsmanna (Kepublicans) var valinn. Með merk- Ustu tíðindum má og telja það, að nú er byrjað að grafa skurð gegnum Panama-eiðið, undir forustu Lesseps, sem Sekst fyrir grepti Suez-skurðarins. (AÐSENT). pegar litið er ytir hinar nýu alþingiskosningar, sem Ingað til eru kunnar, því 2 þingmenn vantar, þá kemui ram, að 11 þingmenn eru bændastéttar, 8 eru prestastéttar, ern verzlunarmenn, 1 er verzlegur embættismaður, 1 r ritstjóri, og 2 (landshöfðingjaskrifarinn og biskupsskrif- arinn) eru öðrum háöir. Bæði stjórnarskráin og kosningarlögin taka fram, að 21 alt , af eftir þessum orðum, elskan mín; þau geta orðið þér ttiætari en mikið gull og silfur». Hún tók í höndina á méí jj, *' sern- eg hafði lagt ofan á hana, og eg titraði af ekka. , § bældi andlitið niður í rúmfötin og grét. pegar eg hafði "ööðir svoná, eg veit ekki hvað lengi, þá fór eg að finna, að lr mín hélt fastar utan um höndina á mér, en hún áður s)í öi gjört. Eg leit upp; það hafði dregið frá tunglinu, og það 0 ein inn á andlitið á henni. En hvað hún var föl; eg varð ^, ^ur, en vissi þó ekki við hvað, stökk upp og hnikti að ^ r höndinni. M sá eg að það var dauðinn, sem fylti mig ka T^- skeIfinSu' ÞVI móðir mín var dáin. Eg sótti vatn og íflr if1 framan ' andlit hennar, því eg hélt að það hefði liðið ho ' eins og eg naíði seð nok,{uð oft "m sumarið. En |,{jóar Það dugði ekki, hélzt eg ekki við í bænum fyrir títta og rrjinP ^,Á næsta Dæ — °g sv0 sögðu menn mér, að móðir nau Væri dáin. En í nokkra sólaihringa á eptir vissi eg Un>^ast af neinu í kríng um mig. Eg var allt af að hugsa ^err ra mina' °^ Þessi orð hljómuðu æ fyrir eyrum mér: v°na u °*uglegur. pá rótfestust þau í huga mínum, og eg dótug 3 batrjing.jan gefi það, að hiuar ómildu hendur hleypi- sýna na far aldrei slitið þau þaðan. En með hverju á eg að UriniQ Ugnað? % er heilsutæpur eins og þú veizt og get ekki stritvinnu. Eg er ekkert verulegt búmannsefni, svo að kosningarréttur og kjörgengi þeirra, sem tekið hafa lærdóms- próf við háskólann eða embættispróf við prestaskólann sé buudið við, að þeir séu ehki öðrum háðir, enda er það hvorki sönnu sjálfsforræði né sóma þingsins samboðið, að þeir menn séu þingmenn, sem hinir og þessir embættismenn (landshöfðingi, biskup o. s. frv.) hafa til hinna og þessara snúninga. Alt um það, þó landshöfðinginn brúki landshöfðingja- skrifarann til alskonar vika og landshöfðingjaskrifarinn láti brúka sig til þeirra, þá mun þ<-ssi skrifari þó vera kjörgeng- ur, sókum þess hann hefir konunglegt veitingarbréf; en öðru raáli er að gegna um biskupsskrifarann. Eg er hræddur um að hann geti ekki álitizt kjörgengur. pað yrði skrítið þing, ef allir skrifarar landsins (landshöfðingja, biskups, amtmanna, sýslumanna, landfógeta, bæjarfógeta, póstmeistara) sætu það. Vér gætum með þvi móti fengið 23 skrifara inn á þing, sem allir væru hver sínum herra trúr og hlýðinn innanþings sem utan. pá yrði gott samlyndi milli deilda, þegar neðri deildin skrifaði það, sem efri deildin læsi henni fyrir. Sum- um er ekki um þá konungkjörnu, þingmenn, af því þeir eru þjónar konungs, en stór munur er þó á þeim og þjónum þjónanna, skrifurunum. J ó n. Póstgufuskipið „Pliönix'-. I framhaldi af skýrslu þeirri um strand þessa skips, sem vér rituðum í næsta tölublaði hér á undan, viljum vér bæta hér við eptirfylgjandi: Fyrir rúmri viku, komu 14 af strandmönnum hingað til bæarins, og höfðu þeir haft strangt suður á ferðinni, en komust allir óskemdir hingað; báru þeir löndum vorum bezta vitnisburð fyrir greiðasemi og alla aðhjúkrun á alla vegu. Póstmeistari Pinsen, sem fór vestur á strandið, kom hingað aptur þ. 23. þ. mán. og hafði haft verstu veður og færð; með honum komu 4 af skipbrotsmönnum, og eru þeir vel haldnir, og eru nú 5 eptir vestia og 1 dáinn, og var það matreiðslumaður. Skipherrann- var ekki ferðafær; bæði var hönd hans, sem hann kól svo mjög á, ekki gróin, en þó á batavegi góðum, og svo er hann veikur af mótlæti þessu og 22 þó að Hklegt væri að eg gæti komizt nokkurn veginn af, ef eg feingi löluverð efni yfir að ráða, af því að eg er ekkert hneigður fyrir svall, eða neina óþarfaeyðslu, þá get eg þó aldrei sýnt þar iieinn sérlegan dugnað. En til þessa hef eg hæfilegleika, og eg hef líka færi á að nota þá í þessari grein. M gefst mér tækifæri til að fara að orðum foreldra minna, sem eru mér sem helgur ddmur,~og það einmitt því fremur, sem erviðleikarnir eru meiri. En miklir hafa þeir verið. pað var fyrst hart fyrir mig að komast að þeirri niðurstöðu, að það væri skylda mín að baka mér óvild föður þíns og valda hon- um gremju, en verða fyrir álasi flestra manna, því eg býst ekki við öðru; en það var þ<5 miklu harðara fyrir mig, að heyra á- lösur þínar, heyra þig særa mig við ást mína, og verða að neita þér um það, sem þú baðst mig um. En því þyngri sem raunin er, því meiri er sigurinn. Hefði eg bugázt, þá hefði eg mist virðinguna á sjálfum mér, og þá hefði eg aldrei getað orðið sæll í veröldinni, ekki einu sinni með þér. Og það hefði líklega farið svo, aö þér hefði seinna sýnzt það, sem mér sýnist nú. Og hvernig hefði þá farið? Eg vil ekki leggja það- á mig að hugsa til þess, því að tilhugsunin ein gæti gjört mig hálfsturlaðan. Skilurðu nú, hvernig á því stendur, að eg sagði, að eg færi eins að ráði mínu og eg gjöri af ást til þín? Og hef eg nú rángt fyrir mér?'» «Nei, þú hefur allt af rétt 17

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.