Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 4
24 Kr. A. Ffuttar 133 » 2. Borgað fyrir auglýsing í f>jóðólfi............. 3 » 3. Eptirstöðvar við árslok 1880: a. konungleg skuldabréf .. . 3100 kr. »a. b. skuldabtéf einstakra manna 300 — » - c. í pening. hjá forstöðum. prestask. 1 — 90 - 3401 90 Umsjónarrnenn prestaskólasjóðsins. Skýrsla um gjöf Halldórs Andréssonar til prestaskólans Tekjur. 1. Eprirstöðvar við árslok 1879: a. konungleg skuldabréf . . 1000kr. b. skuldabréf eiustakra manna 1300 — c. á vöxtum í sparisjóði . . 129 — 2. Vextir til 11. Des. 1880 . . 1 Útgjöld. Styrkur veittur: Stúdent Lárusi þorlákssyni . . 2. Borgað fyrir auglýsing í fjóðólfi 3. Eptirstöðvar við árslok 1880 : a. konungleg skuldabréf . . b. skuldabréf einstakra manna c. á vöxtum í sparisjóði . . 134 3537 90 ð árslok 1880. Kr. A. • a. 5 - 2429 48 96 58 2526 6 Kr. A. 89 *) 3 )) a. - 2434 6 TJm sjón a rm en n sjóðsin s. 2526 6 — Frá Isafoldar-prentsmiðju er nýútkomin: “Stutt lýsing mormónavillnimar» * samið hefir Heh/i f/á/fdánarson. f>etta litla kver, ætti hver maður að kaupa og lesa, og er það mjög þakklætisvert af höfundinum, að koma riti þessu út ein- mitt nú, þegar mormónar eru í fullu fjöri að prédika villu- lærdóma sína og gylla þá fyrir fáfróðum. Auglýsingar. •oiiyuAmof) Mi|9 7 881 z'UJliI 01 jitwfydau ‘ostj/Hnn .ioyis tio unm wnu&q 1 Mtq ung.i >ci uuim ungo/snq uoa// 'mnugg mufuuaq tio sup sigijuu uqui tuun unfitnpuo/s/ go tiu oitoa /io ipuowoq -jsduu yo/g ■/ tunuxrq 1 unq luupuiqqqq wus ungiu tiim /os fh go ‘unqauq opurq v/n/ go ojumj u<> ‘uauu fio uautj ‘wpxj wn/ig go<f ougffiuunq go uam fia rjfiu/ 1 ufissw 1 ufiuo(f q ujz o/osqgq nuj nliu/sfi/Hno tugojuqsuujo /maaaqwog — uossun.iS.iOíJ •(> m\| 7'881 Zdum Ot qyaofqfiau •ungp was ui/da suia moujp unp/aq uiw o/osqog 'ui/uaus puoqqpq goaq suoq /i/ aas nnus np/ia uitnm uiu/a -o/diqs go ‘ssaij, /1/ /so/anu fia /i.% fio lu/g •/ luopuiqqoq ungaa/sj/pfs uias mnuaaq 1 uaq ungiu His un/as ‘un/aa 1 lunpu njo/squaa p lunpmqqqqu/JH giuaa urjat/ was ‘aq/ufiwa/j 'ur/j ‘iqsuop uuiq ps lunpmqqq// 'unqaaq opuiq o/p/ Ho opmq go oHa/ug(H/n i//aaqqpuum0q/saan lom •/ puj fia go ‘nuufiq /1/ uinutan/diqs ngnugiaq uinti/m wny/g fia Jafi gaiu uaj/ — — Hérmeð er skorað á erfingja Sigurðar Diðrikssonar, sem kvað vera ættaður úr Landeyjum í Eangárvallasýslu, en um nokkur ár hefir dvalið hór eystra, og er nú dáinn, að gefa sig fram fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda sem fyrst. Skrifstofa Suðurmúlasýslu 6. janúar 1881. ,/ón Johnsen. tfjg* Fornleifafélagið. Framhald af fyrirlestri m'®" vikudaginn 16. Marts kl. 6 e. m. á bæarþingstofunni um ltf ísleiulinga í íornöld. Sigurður Vigfússon talar um búning3' og sýndur fornbúningur karlmanna. — Hérmeð innkallast sanrkvæmt opnu bréfi dags. 4.januar 1861 og lögum 12. apríl 1878 moð6 mánaða fresti allir Þe*r’ sem telja til skulda hjá dánarbúi prófasts séra Sveins sáL Níelssonar, sem dó hér í bænum í fyrra mánuði, til þess að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hét 1 bænum Skrifstofu bæarfógeta í Eeykjavík 2. Marz 1881. E. Th. Jónassen. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12- apríl 1878 innkallast hérmeð allir þeir, sem telja til skulda 1 dánarbúi veizlunarmanns Jóseps Blöndals, er dó hér í bæöum 1 desember f. á., til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar innköllunar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipt®' ráðandanum hér í btenum. Skriftofu bæarfógeta í Eeykjavik 2 Marz 1881. E. T/t. Jónassen. — Næsta skóla-ár (1881-82) þarf að fá til hins lærða skóla í Eeykjavík 150 skippund af steinkolum og allt að 1400 poltum steinolíu; hver sá, er takast vill á hendur útvegu° þessa verður að senda mér boð sitt um það áður en póst' gufuskipið fer héðan aptur í byrjun maímánaðar næstkomandi og að sjálfsögðu fyrir hvaða verð. Steinkolin eiga að vera komin hingað innan miðs septembermánaðar í haust, og a seljandi að annast flutning þeirra upp í skólann án sérstakra' borgunar. Viðvíkjandi steinolíunni skuldbindur seljandi sig að láta hana af hendi smátt og smátt, eptir því sem skófinn þarf hennar við frá 1. degi októbermánaðar næsta haust, an þess að kaupandi sje bundinn við ákveðna pottatölu. Kol>n eiga að vera góð Newcastle-kol, og steinolían að sjálfsögðn góð og hrein. Eeykjavík 9. dag marzmán. 1881. H. K. Friðrilisson. — Seld óskilakind í Skorradalshrepppi haustið lö^’ hvíthníflótt ær, með mark: stúfrifað hægra, sýlt og gagnfjaðt' að vinstra, brm. ÖLVES (óskýrt). Andvirðisins getur eigandi vitjað til undirskrifaðs, frádregnum kostnaði, til næstu fardaga. Grund þann 20. Nóv. 1880. Pétur þorsteinsson. — Hér rak í þessum mánuði hvíthymdur ærræfill, mark- stúfrifað hægra, stýft vinstra, óglögt brennimark á öðru horo' inu, Landa; réttur eigandi getur vitjað eða látið vitja and virðisins til mín, sem er króna og 50 aurar. Ytrahólmi, 12. Desembr, 1880. Ó. P. Ottesen. Seldar óskilakindur í Borgarhreppi haustið 1880. 1. Hvítt lamb. tvístigað fr. fj. undir h., biti apt. v. 2. Hvítt lamb, hvatt biti fr. h , fj. apt. v. 3. Mórautt lamb, tvístýft fr. biti apt. h., sýlt gagnbitað 4. Hvít ær, geirstúfrifað h., hvatt, líkast sneiðrifað fr. tmeði- brm. á hornum S. G. S. 5. Hvít ær, geirstúfrifað h., hvatt v., brm. S. G. 6. Hvítkollótt ær, soramörkuð, stýft biti fr. h., blaðst- biti fr‘ v- ... hiá Eigendur ofanskrifaðra kinda geta fengið verð þein3 undirskrifuðum, ef þeir sanna eignarrétt sinn á þeim • næstkomandi fardaga. Galtarholti 31. Desember 1880. J. Jónsson. pessu blaði fylgir viðaukablað. Aígreiðslustofa þjóoólfs: húsið JV° 8 við Austurvöll. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Kr. Ó. þorgrímsson- Prentaður 1 prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.