Þjóðólfur - 26.03.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.03.1881, Blaðsíða 1
ÞJODOLFUK. Kostar 3 kr (erlendis 4 kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 26. Marts. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema n i.i„S þaö sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir. «• 33. ár. Frettir. Ald roi hefir meiri jökull verið á jörð en nú þenna vetur, og er víða hér syðra farið að brydda á heyskorti. Pénaður víst fækkaður til muna á Suðurnesjum. porskanet v0ru lögð syðra strax sem lögin leyfðu, og er sagt að hafi fiskast í þau, en ekki er fiskur kominn innarlega meðfram Ströndinni, því ekki fiskaðist í þau net, sem lögð voru undan keilisnesi. Hér á inn-nesjum er fiskur fyrir ef gæfi, og sunn- aonaenn sáu fiskitorfurnar ofansjávar, sem sjálfsagt hefir verið í inngöngu. Bezti afli talinn á Miðnesi og í Höfnum. Að aust- an eru sagðir miklir fjárskaðar í ofsaveðri sem þar var fyrir skömmti, .hrakti fé í ár og fenti einnig víða; sagt er að einn bóndi eystra hafi þannig mist 110 fjár. Alstaðar að heyrist el(ki annað enn harðindi og jarðbann, og veður það af norðri sem byrjaði 23. þ. m. með þeirri mestu hörku sem komið ^efif í vetur, mun ekki bæta utn þetta. Að vestan er hið *anta að heyra, og er sagt að 30 skip og bátar hafi fokið við Isafjarðardjúp í norðanveðrinu þegar «Phönix» fórst og kirkj- an á Söndum í Dýrafirði fokið alveg burtu, sttmir segja til fiafs. Breiðaflói alþakinn rekaís frá Bjargtöngum að Rifstá, en Hvammsfjörður og Breiðasund í éinni hellu. Fiskttr fyrir Undir Jökli þá gefur, og 300 fiska hlutur þar sagður beztur, °S ntá það telja með betra móti, eptir því sem þar gerist. Á Isafjarðarkaupstað hefir merkiskona fargað sér, hafði hún ver- geðveik fyrirfarandi, hún hét Sigríður, og var ekkja éptir kaupmann Hiniik Sigttrðsson, en gipt aptur kaupmauni Magn- usi Jochumssyni, bróður síra Matthíasar Jochumssonar. Hún var talin mjög vel efnuð þá hún giptist Magnúsi. í Stykkis- fiólnii hefir engin björg fengist hjá verzlununum í allan vetur °g er sagt að þar líti illa út nreðal margra, og lítur það því Ver ut! sern maður getur búizt við að ís hamli þar skipum lnn aö komast fram eptir vorinu. A Búðum og Ólafsvík er hið sama, en þar var þó nokk- ué til frameptir vetri. Nú er «Phönix» sagður alveg sokkinn, eður dreginn út með briminu fram á dýpið, og bólar einasta köflum á mastrið, sem óhöggvið var úr honum. Altaf er sagt að reki ýmislegt af farminum, enn þar um fara ýmsar sógur, sem von er, því þar er yfirvaldsfaust á staðnum. Samkvæmt loforði ritstjórnar þjóðólfs, sem er í neðan- málsgrein við svar bæarfógeta E. Th. Jónassens til mín í 6. tölublaði pjóðólfs, út af svari mínu til hans í 5. tölublaði sama hlaðs, leyfi eg mér að gjöra svolátandi athugasemdir við grein fógetans. Fógetinn segir að eg hafi ranghermt margt og margt sé meiðandi fyrir sig. Eg neita, að eg hafi ranghermt hið minsta, en hvort sá sannleikur, sem eg hefi sagt, er meiðandi fyrir hann, þar um vil eg ekki þrátta, fyrst hann segir það sjálfur, því hann má bezt finna til þess. Eg befi í fyrri grein minni sannað, með fógetans eigin orðum, að það var satt, sem eg hafði sagt, að mörgum væri bægt héðan af þeim, sem hingað sækja atvinnu, því eins og hann sjálfur segir í fyrra svari sínu, að fátækranefndin hafi síðastliðið ár rekið 8 aptur af 21, sem sóktu, þá hefir hún rekið aptur meira enn þriðjung- inn, og mætli heita mikið þó minna væri. Setning fógetans sem hann nú í síðustu grein sinni færir fátækranefndinni til afsökunar í þessu efni, er alveg vanhugsnð, semsé það, að oþar eð prír heiðvirðir tónithúsmenn seu í fátœkranefndinni, pá megi hver skilja, að peir mundu halda peirra taum, ef mögulegt vceri, sem vildu verða her tómthúsmenn; hal ha! hu ! Yér skyldum sjá, ef 2 eða 3 kandidatar kæmu hingað, og sæktu um að vera bæarfógetar hér ásamt vorum núverandi fógeta, hvort hann ekki mundi leggja á raóti því; og eins er með tómtbúsmennina, að þeir vilja ekki láta slíka fjölga hér, því það dregur frá atvinnu þeirri, sem bæði þeir og fóik þeirra getur fengið hér í bænum, en siíkt bætir ekki fyrir hinum öðrum bæarmöunum, þar hér er enn sannarlega of fátt vinnandi fólk, og má fógetinn sjálfur bezt játa það með mér, því langt varð hr.nn að seilast eptir vinuukrapti, þegar hann var að byggja. Fógetinn segir mig rangherma, þar sem eg segi að mönn- urn séu ókunnar gjörðir fátækranefndarinnar, því maður íái að sjá árlega áætlun yfir tekjur og gjöld fátækrasjóðsins, og að reikningar hans séu árlega auglýstir; þetta er hvorttveggja satt að nokkru leyti, en áætlunin sýnir ekki hvernig það er hagnýtt, sem áætlað er, en reikningurinn er ekki prentaður 25 ^fkjunni hjá okkiir og þeim á Vatni, heldur enn að það sæti Vl® það sama, sem það nú er, og hefir, sannast að segja, alt °f lengi verið. Eg skal þess vegna leyfa mér að bera það UPP við sóknarraenn, hvort þeim ekki sýnist að fata að fá sér er§el hér í kitkj una, og það er vitaskuld, að jafnframt verða 'eir að kosta mann til að læra á það eiun vetur suður í eykjavík. pað yrði okki svo mikill kostnaður, ef allir væru ^aka, 0g eg er fyrir mitt leyti viss um, að men-n mundu e 1 iðrast þess tilkostnaðar eptir á». . fiændunum vatð svo bylt við, að þeir gátu lengi ekki kouiið upp neinu orði. s„ "^vo presturinn vildi láta okkur fara að kaupa orgel•>! fv . 1 l°ksins einn af helztu bændum, sá sem hafði orð á sér 111 að vera einna mælskastur. Svo varð steinhljóð. "kg vildi óska að einhverjir vildu taka til máls og láta í skoðun sina», sagði prestur. "Mér er ekki eiginlega fullljóst, hvað við eigum að gjöra Þetta verkfæri», sagði bóndinn af yzta bænum í sókn- sá bær stendur lengst út með sjó. sa<>v"' eiztu ekki- Gísli, að það á að spila á það í kirkjunni», ,Jnnar hló‘ Ju, veit eg það«, sagði Gísli með mestu stillingu. «En Ijösi nieð lnni 26 það var það, sem eg vildi segja, að eg vissi ekki hvaða gagn við hefðum af þessari spilamensku í kirkjunni, et þú skilur það betur». «jpað er nú eiginiega það, sem eg ætlaði að segja»,sagði annar. «IJað lagar sönginn», sagði presturinn, «og það er gagn- ið, sem menn hafa af þ\í. An þess að hafa hljóðfæri er ó- mögulegt að stjórna nokkrum söng svo vel sé, nema allir, sem syngja, kunni því betur, og hafi því meiri æfingu». «0g rétt er nú það». «0g það er nú svo». «petta getur vel verið». "Kirkjan okkar er nú ekkistór», sagði sá sem fyrst hafði svarað prestinum. «Ætli maður þyrfti endilega að fara að fá einhver heljarverkfæri frá dönskum, ef maður endilega vill bafa eitthvert leikaraspil við guðsþjónustugjörðiua, og gæti ekki brúkað góðar harmonikur, sem margir kunna að spila á, og sem ekki eru svo geipidýrar ?» «Já þetta hafði mér einmitt dottið í hug», sagði hinn «J>ví ekki það», sagði annar. «Nei, þetta er öldungis ómögulegt og miklu verra en hreiut ekkert hljóðfæri», sagði þá ungur bóndi einn, sem hafði stundað söng, það sem honum gafst færi á. «Að fara að 25

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.