Þjóðólfur - 26.03.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.03.1881, Blaðsíða 2
26 fyrr enn hér um bil 2 árum eptir að alt er um garð gengið, og er þá alveg sama sem ekkert. Fleiri ástæður færir fáget- inn ekki fyrir þessu, og eru þær báðar alveg ónógar; það sem eg hefi sagt um þetta, stendur. Fógetinn telur mig hafa ó- gœtilegn talað, að segja, að fátækranefndin muni stundum hafa gefið amtinu «miður réttan vitnisburð» um þá sem sókt hafa hingað, en eg held því föstu ; man ekki fógetinn, t. d. hvað mörg börn á sveit að fátækranefndiu vildi eigna Sigríði í Hólakoti í bréfi til amtsins? og hvað mörg börn sagði hreppsnefndin á Hvalfjarðarströnd að hún ætti þar á sveit, þegar hún var að því spurð? engin. — J>að er svo margt e’f að er gáð! Fógetinn segir að eg hafi sagt að lögreglu- stjórinn í Reykjavík ofsæki smáskamtalækna, setji menn fasta fyrir að brjóta spítu í Elliðaánum o. s. frv., en eg hefi hvergi skrifað það, eg tiltók engan lögreglustjóra, og er þetta rang- hermt af fógetanum, en meðvitund hans hefir hvíslað því að honum, því þó hann neiti þessu, þá get eg mint hann á síra Jakob Guðmundsson sem smáskamtalækni, og á Björn gull- smið sem fanga, af honum handsamaðan, gegn lögum og rétti, að minni meiningu. fá kemur nú síðasti hluti svars fógetans, og þá kastar tólfunum, og betur hefði það verið óskrifað, því það er sann- arleg vörn fyrir mormónana, sem sízt ætti að koma frá fó- getanum. Hann þykist hafa bannað mormónunum að pré- dika hér í bænum, en skiptir sér þó ekkert af þegar þeir eru opinberlega að prédika, hvað eptir annað. Eg gef lítið fyrir slíkt bann, þegar því fylgir engin alvara. Fógetinn segir að mér muni örðugt að sanna það, sem eg hefi borið mormón- urium á brýn, en hann gleymir að segja frá því, að eg hefi borið sannanir fyrir því fram fyrir rétti, hvar hann sjálfur hafði forsætið og lagði spurningar fyrir mig. Meðan hann ekki hefir látið mormónana bera það af sér, þá er það óhrak- ið, og hvað þeirri hlífð hans veldur við þá, er óskiljandi, og hvað vildi hann vera að teyma mig fyrir rétt, þegar eg hefi líklega sagt meira enn hann vildi heyra? J>að er jafnvel eitt- hvað undarlegt í öllu þessu, eins og það, aðhann ekki ransak- ar, hvort forsteinn Jónsson lögregluþjónn sé mormónatrúar, sem allir verða að ætla, því víst er það almenna álit hér, að verra mormónabæli sé hér ekki til, enn heimili þorsteins; og þó fógetinn fyrir rétti hafi bókað þær verstu sögur um þetta, og þó þorsteini hafi fyrir bæarþingsrétti í margra áheyrn verið kastað því í nasir, að hann sé grunaður um að vera mormóni, og þó forsteinn strax á cptir yfirfélli mann í hans eigin húsum, um miðjan dag, og sýndi honum í tvo heimana, þá er þessi J>orsteinn samt friðhelgúr fyrir honum, og fógeta þykir slíkur lögregluþjónn fullboðinn Reykjavíkurbúum, þrátt 27 garga á harmoniku væri hreint ófært,. Og þó að ekki væri neitt annað á móti því en það, að allir sem venja sig á að syngja með harmonikum fá fölsk hljóð, þá finst mér það vera nóg». «Eg skil nú ekki þetta» sagði einn. «Alténd kemur þú með einhverja spekina», sagði annar. Aumingja maðurinn vissi reyndar öldungis með vissu, að hann hafði alveg rétt að mæla, en hann blóðroðnaði samt, þegar hann varð fyrir þessum hæðnisorðum, og lofaði því há- tíðlega í hjarta sínu, að segja aldrei neitt á nokkrum mann- fundi þaðan í frá, menn skyldu hafa eitthvað annað að hæð- ast að enn sín orð. «En setjum nú svo», sagði presturinn, «að það mætti brúka harmoniku, og setjum nú svo, að við gætum vel látið það ganga með sönginn í kirkjunni hér eptir, eins og hingað til, það getur vel verið, að það megi tala með því og móti. En um eitt hlýtur öllum að koma saman, og um það hefir aldrei neitt ágreiningsefni verið, og það er það, að í Vatns- sókn eru als ekkert betri bændur en hér í sókninni; þeir eru hvorki efnaðri, né að neinu leyti meiri framkvæmdarmenn. Og þess vegna er það, að eg vona svo góðs af ykkur, að þið lát- ið ekki héðan af verða sagt það gagnstæða. Eg veit ekki bet- ur enn að þið í öllum framförum hafið orðið fyrri til enn ná- fyrir alt þetta. Hvað meira er, maður sá, sem J>orsteinn misþyrmdi í þetta sinn, stefndi honum til forlíkunar, (se® aldrei skyldi verið hafa,) og játti hann þar ávirðing sína, bað fyrirgefningar, borgaði 20 kr. til sveitar, 5 kr. til sækjanda og allan málskostnað og er þó enn lögregluþjónn, og fógeti aldrei ánægðari með hann enn nú. petta bræðraiag lögregln- stjórans og lögregluþjónsins er sannarlegt ásteytingarefni fyrir bæarbúa og mun varla hafa góðar afleiðingar. Fógetinn meinar að ekki megi neitt hreifa við morrnón- unum hér, af því hér sé trúarfrelsi samkvæmt stjórnarskránni og segir að þeir hafi nóg fyrir sig að leggja, og að þeir brjóti ekki lögin. J>að væri gott ef fógetinn væri sínum réttkristnu meðborgurum svona náðugur. En nú kemur spurning, sem er slœm úr að leysn. Ugernig stendur á pví, að 46 grein sljórnarskrár vorr- ar skuli hafa meira gildi fyrir utan Reykjavik enn í henni ? Eg hefi komizt yfir eptirrit af bréfi frá sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, með hverju hann kunngjörh' hreppstjórum nefndra sýslna, að amtmaður hafi skrifað sér 31- Janúar 1880, og tilkynt sér bréf frá landshöfðingja til amts- ins 29. s. m., með hverju landshöfðingi skýrir amtihu frá, að biskup landsins hafi borið sig upp við landshöfðingja út af athæfi mormónanna Jóns og Jakobs, og hafi biskup lagt það til í þessu bréfi, að sýslumönnum verði fyrirskipað, að sjá um< að nefndir mormónar haldi ekki fyrirlestra um mormónatrú og í annan stað, að þeir ekki ferðist um bygðir manna selD flakkarar, og að þeim, þar sem þeir finnist gjöra sig seka í slíku, verði refsað sem skaðlegum og hættulegum flökkurun) og trúarvillumönnum. «Út af þessu», segir landshöfðingi, «vil eg taka fram, að eptir mínu áliti ber, samkvæmt 46. grein stjórnarskrárinnar að banna mórmónum að útbreiða trúar- hugmyndir sinar hér á landi, þar eð þæt' eigi geta samrýmzt góðu siðferði og alsherjar reglu, og vil eg því skoia á yður, herra amtmaður, að brýna fyrir sýslumönnum í umdæmi Þvb sem þér eruð skipaðir yfir, að hafa vakandi auga á dvöl nefndra tveggja manna í hlutaðejgandi sýslu, þar eð þeir verða að á- lítast viðsjárverðir menn, er, án pess að hafa löglega atvinntí, flakka hingað og pangað um landið, sumpart til að fá áhang- endur að villulærdóm sínum og sumpart einnig, ef til vill til að ginna einfalda og auðtrúa menn með ýmsnm röngum eða sviksamtegum fortölum. Verði þeir sekir í þessum ávírðing' um eða í flakki, ber sýslumönnum að láta þá sæta ábvrgð þnr fyrir, samkvæmt lögum þeim, sem í þessu efni gilda». j>á bæt- ir amtmaður eptirfylgjandi í bréfið til sýslumannsins: «í til' efni af þessu skat eg þjónustusamlega skora á yður, herra sýslumaður, að hafa vakandi auga á þessum tveimur mönnum, 28 grannar ykkar; og eg segi fyrir mig, að mér þætti það leið" inlegt ef annarsstaðar í sýslunni yrði fanð að stinga saman nefjum um það, að þeir í Vatnssókn væru komnir á undan ykkur, og að þið séuð ófáanlegir til þess, sem þeir hika ekk’ við að gjöra». Presturinn þekti sitt fólk. Hann vissi að þar sem fe&' urðartilfinning og mentun eru ekki næg, þar fyllir opt stoltið og keppnin eptir að «verða ekki minni enu aðrir» talsvert upP í skarðið hjá Norðlendingum. «Nei, það skal aldrei verða», sagði einn. «Eg skal ekki gefa minna enn aðrír», sagði annar. «J>að er sjálfsagt að koma orgelinu á», sagði sá þriðj1- «J>að er okkur til bölvaðrar skammar, ef við skoruihs undan því, fyrst farið er að vekja máls á því á annað borð”» sagði sá fjórði. «Hvað er ykkur til bölvaðrar skammar?» kvað við þruD1 andi rödd í stofudyruuum, J>að var Illugi gamli frá G,un sem hafði flutt í þessa sókn um vorið. Lesendurnir g0ta e til vill gizkað á, hvernig á því stóð. |>að var gott, þarna kemur meðhjálparinn okkar u)'1”’ sagði presturinn. «|>að var verið að tala um að koma ox% eli á hérna í kirkjunni. Eg vona þó að þér verðið ekki móti því, Illugi minn».

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.