Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 2
34 fullkomið 3jáIfsforræði. Engl. var nauðugur einn kostur að semja frið við Búa, því þeir mundu fyr hafa fallið hver um annan þveran, enn látið Engl. kúga sig, og þó Engl., með sínu ofurefli fólks og fjár, hefðu unnið þann sigur á hinni hraustu en fámennu þjóð — Búar eru að eins 50,000 að tölu — þá hefði sá sigur orðið þeim til vanvirðu einnar og verri enn hinn mesti ósigur. Búar eru flestir afkomendur Hollendinga, en sumir frakkueskir; þeim er svo lýst að þeir séu stórvaxið fólk og hetjulegt, hinir fríðustu sýnum, og mjög eru þeir lofaðir fyrir gestrisni, guðrækni og góða siði. þ>eir eru Kalvínstrúar og aðalmál þeirra hollenzka. Nýbyrjaður var ófriður milli Frakklands og Túnis af á- greiningi nokkrum út, af járnbraut, sem Frakkastjórn var far- in að láta leggja. 1. Apríl var frakkneskt lið komið inn yfir landamæri Túnis og hafði átt smábardaga nokkra. í Danmörku dó 31. Marz arfaprinzessa Karólína á 88. aldursári, dóttir Friðriks VI. ekkja eptir arfaprinz Ferdínand. Fæðingardagur koimngs vors, Kristjáns hins IX. 8. þ. m. var haldinn á vanalegan hátt. í hinu nýa Smiths hótelli héldu embættismenn og nokkrir verzlunarmenn sam- sæti með dömum sínum, og voru þar drukkin hin venjulegu minni. Mælti amtmaður B. Thorberg fyrir minni konungs. I lærða skólanum var haldinn danzleikur með vanalegum veit- ingum, og voru þar sungin kvæði fyrir aðalminnum, en ekki haldnar tölur. Kvæðin hafði ort skólapiltur Jón f>orkelsson. Fundur í Stykkishólmi. (Niðurl.). fað, sem til þessa fyrirtækis þarf, er: 1. Hæfileg jörð á hentugum stað undir gagnfræða og bún- aðarskóla ásamt fyrirmyndarbúi fyrir alt Vesturamtið. 2. Hæfilegt hús með öllum áhöldum handa slíkum skóla, sem mundi kosta í hið minsta 20,000 kr. 3. Allur kostnaður til 3 kennara við skólann framvegis og öll- vísindaleg og verklegáhöld,sem skólinn og fyrirmyndarbúið þarf á að halda. f>ó æskilegt væri að fá kostnaðinn til allra þessara atriða úr landsjóðnum, þá er hætt við eius og áður er á vikið, að þinginu kunni að þykja það heldur mikið; en vérteljum sjálf- sagt að kostnaðurinn til 1. og 3. atriðis fáist að öllu beinlínis úr landsjóði. Vér leyfum oss því að biðjahinar heiðruðu sýslunefndir í Vesturamtinu að koma sér niður á því sem allra fyrst 31 kirkjunni yrði ekki' lengur hneykslanlegur. En á hinn bóginn sá hann að Illuga var þetta svo mikið kappsmál, að það var ekki til nokkurs hlutar að reyna að sannfæra hann að sinni. f>egar óveðrinu í Illuga slotaði, sagði hann því hægt og stilli- lega. «Eg held að þér hafið komizt nokkuð frá umtalsefninu, Illugi minn; en við skulum ekki þræta um það. Eg skal að eins leyfa mér að spyrja, hverjir vildu verða til að styðja fyrirtækið, og hve miklu mundi meiga eiga von á frá hverj- um einstökum». En ræða Illuga hafði verið of kröptug til þess að bera engan ávöxt, og auk þess hafði meiningin í orðum hans um laun embættismannanna verið oí «þjóðleg» til þess, að bænd- urnir yrðu ekki á hans máli. Enginn svaraði spurningu prestsins. Eptir alllanga þögn sagði Illugi: «Og hafið þið hreinlyndi til að segja það, piltar, að þið viljið ekkert hafa með þetta að gjöra». «Já, eg ætla ekkert að skipta mér af því» sagði einn. «Eg ekki heldur» sagði annar. «Eg gef ekki einn túskilding» sagði sá þriðji. «þ>að meiga öll orgel fara í rass fyrir mér», sagði sá þriðji. hvert að þær hver fyrir sig vilja ekki vera við því búnar, að kosta tiltölulega til húsbyggingar handa gagnfræða- og búnaðarskóla fyrir alt Vesturamtið með því skilyrði, að land- sjóður leggi til jörðina og kennsluna. Vér þyrftum að fá að vita undirtektir sýslunefndanna í máli þessu ekki seinna enn fyrir 14. Maí. næstkomandi, ÞV1 mál þetta verður sem rækilegast að undirbúast, svo að UIB það gætu komið hérumbil samhljóða bænarskrár til alþing13 frá öllum sýslunefndum amtsins; og í því tilliti skorum ver á sýslunefndirnar að velja og senda í vor 2. menn, hver fullkomnu umboði sínu á sameigiulegan amtsfund, se® haldinn verður að forfallalausu að Ólafsdal við Gilsfjörð !• fardag 2. júní næstkomandi til að semja sameiginlega bænar' skrá til þingsins um mál þetta og máske líka til að kjósa sV° sem 3. líklegustu menn til að skoða og útvega jörð undu skólann ef kostur kynni að gefast á fleiri jörðum enn einW a hentugum stað. £ó nú Dalasýslunefndin hafi þegar keypt part af Ásgaó' í þessu skyni, af því jörð þessi er bæði væn og liggur mjög nálægt miðbiki bæði Dalasýslu og Vesturamtsins, þá mundn ef önnur jörð þætti hentugri, engin vandkvæði vera á því, ^ selja þenna jarðar partaptur. Vér vonum að allir verði samdóma um, að brýna nauðs)11 beri til að allir íbúar Vesturamtsins sameini nú áhuga sin11 og krapta sina þessu velferðarmáli til framkvæmdar. Fundurinn væntir hinua beztu undirtekta frá alþín^1 1 þessu tilliti og það því fremur, sem sá styrkur, sem nú er lagður til búnaðarlegra framfara við stofnunina- í Ólafsd® varla getur staðizt í mörg ár, þar sem jörðin Ólafsdalur ekki til lengdar tekið á móti stórkostlegum endurbótum, sV° að sá styrkur, sem nú gengur til stofnunarinnar þar, fellur 1 burtu, en landsjóðurinn þarf því aðeins að kosta hinn fyrir' hugaða amtsbúnaðarskóla. Kvæði, sungin í sorgarhúsinu, við jarðarför húsfrú ÓLÍNU AUUUSTU EUILSSON 13. Apr. 1881. 1. Fyrir húskveðjuna. |>á morguninu hýr á moldu skein frá mærum himinsölum, þá vaknaði rósin hvít og hrein við hljóm af lindum svölum, og fuglarnir kváðu glatt á grein í grænum friðardölum. 32 fannig sagði hver af öðrum, og fóru menn bráðlega hypja sig út úr stofunni, þangað til enginn var eptir, ue presturinn. fað er komið fram á útmánuði. Tveir menn ríða (Ó ofan túnið á Gili í Vatnssókn. J>ar átti organistinn kel ^ «Ætlarðu ekki að koma heirn að Gili, Illugi,» sagði aD ar þeirra, «og fá þér kaffisopa»? ^i «Nei kunningi; að mér heilum og lifandi fer e§ jj þangað heim, meðan þar eru allir, sem þar eru nús 9 ý hinn, sem var enginn annar enn Illugi, sem úður gér Grund, gamli kunningi vor. Hann hafði þurft að bregð ^ fram að Grund, til þess að semja eitthvað við eptirma110 á jörðunni. dettur En rétt þegar hann hefir slept síðasta orðiou’ hesturinn undir honum, og hann fellur af baki. gjg gaddfreðin, og hann finnur þegar, að hann hefir ine* e» mikið í öðrum fætinum. lllugi reyndi til að standa UP á allörðugt með. Félagi hans hleypur af baki °S verK' honum á fætur, en hann má ekki standa, því að bæ jar fótinn mjög, og svo finnur Illugi til svima yfir og ónota fyrir bringspölum og brjósti. tör «Eg held eg megi til með að leggjast út af a

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.