Þjóðólfur - 07.06.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.06.1881, Blaðsíða 3
hefnd fyrir líflát níhilistanna (15. apríl): »Alex. 3 <■ segja Peir, »byrjaði alveldisstjórnina með skipun til að hengja onur; áöur enn hann var krýndur flekkaði hann hásætið með oði forvígisraanna þjóðréttindanna. Undir eins eptir 13. niarz auglýsti framkvæmdarnefndin boðskap sinn til Alex. 'eisara 3. og sagði honum, að eini vegurinn til friðar, fram- ara °g velferðar Kússlands væri, að snúa sér að þjóðar- ^ljanum í ríkinu. Stjórnin hefir valið annan veg, Un fór til böðulsins, til hengingarmannsins Froloffs, hins Uafntogaða hluttakara í frægð Alex. annars, sem sofnaður er í &nðs friði. Gott og vel! framkvæmdarnefndin kunngjörir hér ^eð, að apturfarar-pólitíkin, sem þræðir fótspor Alex. II. s'al hafa þau eptirköst fyrir stjórnina, sem munu verða henni enn þá miklu þungbærari enn 13. Marz og það, sem þar var á Undan gengið; hún skorar á alla, sem ekki eru sokknir niður 1 Prællyndis tilfinningar, á alla, sem vita skyldu sína gagn- j'art voru sárþjáða föðurlandi, og biður þá að taka þátt í Þeim bardaga, sem til stendur fyrir frelsi og velferð Rússlands.- Grikkir ætla að láta sér lynda þann úrskurð, er stór- velda-sendiherrarnir í Konstantínopel hafa á lagt viðvíkjandi anda-afsalinu af Tyrklands hálfu, en áskilja sér samt jafn- framt rétt sinn óskertan til að fá síðar það, sem eptir er af gnskum bygðarlögum í Tyrkjaríki. í Konstantínopel hefir n)Iega uppgötvazt, hvernig af stóðst um dauða Abdul Azis Pyrkjasoldáns; hann var settur frá völdum 1876 og farið ®eð hann í gamla höll fyrir utan borgina; fanst hann þar dauður, og var látið svo heita, að hann hefði drepíð sig s)álfur. Nú hefir komizt upp, að hann hefir verið myrtur af S'num eigin ráðgjöfum og þjónum og enda venzlamenn hans 1 vitorði með. Dómur er ekki enn uppkveðinn í því máli. Fptir seinustu skýrslum höfðu við jarðskjálftann í Kios 4169 manns látið lífið, rúmt 1000 lemstrazt og eyðilagzt 4000 hús, skaðinn er metinn á 60 milíónir króna. Prakkar færa sig áfram í Tunis og gengur allvel; mun pð vera ætlun þeirra að taka borgina og landið undir sig að sínu 6ytl eins °S A,gier- Rígur mikill er í ítölum út af þessu, en það er sagt að Frakkastjórn mundi ekki hafa á móti því, Italía kastaði eign sinni á TrípóJis. fióh',°S lUum tímum’ sem veit hvíIík aflaföng, hversu ótæmamli auður af hvP, °g SnÍldarg4fUm fln8t 1 h0S3u ian.H, en, sem líka veit, sem lhæf §a má VÍ”a ÞVÍ 8jÓnÍr °g táklraga IJað’ eius og sá maður, je ætlð kemst að f,ulrn aðatsetningu, að ekkert pólitiskt eða felags- el?. verkefni se_ tii, sem leyst verði með öðrum meöölum enn með upp- 1 °g uppfræðingu allra, sem er eini vegurinn til að fá meðvit- nui meirihluta •heð rnT °SS, I>VÍ °kkÍ Þ,reytaS- Sð ke,ma °« uWfræða- °o hrópum verl l ,0: ” J°S’ m6ira Ij°S!“ ' f,e88ari meiuinSu er eg óþreytamli ^ jancli kenslufrelsisins, en ckki á vegum þess frelsis, í hvers nafni er . ,Vllja slökkva llið andlega Ijös. þetta er mín trúarjátning, þetta lykilhntt að allri vorri stjórnvísi; vér stundum eptir r e g 1 u og a m f ö r f sannþjóðlegu fólkstjórnarríki,, Agnar Hann Agnar fram f fjöru stóð — fölleitur máninn í skýum óð. enn sæmey hár með gullkambinum greiðir. Fölur var Agnar, fölur sem fönn og fölur máni glotti um tönn, en fyrir landi fiskur lá í þara. Um fjörusteinana freyddi sær — 1 flæðarmáli sat hafsins mær, og hárið síða gullnum kambi greiddi. Og brá var hvít, en hárið Ijóst og hreystrað var ið kalda brjóst; það bifðist ei, þó brimið um það léki. Hárið var sítt, en höndin smá og huldu-bros á vörum lá; hún starði djúpum augum fast á Agnar. Og Agnar horfði á hafsins mey. af henni gat hann litið ei. Svo viðsjált er á vatnadísir stara. í neðri málstofu hins enska parlaments eru nú til um- ræðu landbúnaðarlög fyrir írlnnd. Gózeigendur á írlandi nota tímann þangað til frumvarpið verður að lögum, til að þröngva kosti leiguliða, en þeir aptur, eða félag þeirra, beita hins vegar sínum ráðum, og hafa þegar komið fyrir nokkur morð og brennu-ódæði af völdum leiguliða. Ekki gengur sem bezt í Danmörku, þar sem deilur hægri manna og vinstri manna standa fyrir framgangi mál- anna á ríkisþingínu. 7. þ. m. leysti stjórnin upp fólksþingið og kendi því um árangursleysi þingsetunnar. Eitt af aðal- ágreiningsmálunum voru lög um launabót embættismanna; vildu vinstri menn ekki hækka laun þeirra embættisraanna, sem hafa yfir 2500 kr., heldur að eins þar fyrir neðan, en hægri flokkurinn vildi halda hækkuninni lengra áfram upp eptir, eins og nærri má geta. 24. þ. m. skal kjósa á ný og þingið koma saman 27. s. m. Hitt og petta. — Dýrt er Drottins oröið. Nú er svo komið á presta- skóla vorum, að kennararnir sitja yfir einum einasta læri- sveini dag eptir dag, og er það sannarlega hneykslanlegt að sjá, hversu peningum landsins er eyðt óforsjállega. Friðnn æðarfugls í Reykjavík. Herskipið danska „Ingólfur“, sem hér liggur á sumrum, mestmegnis á höfnum, hefir skotið fallbyssum kvöld og morgun, og er það víst nógu nálægt Engey, hvar mikið varp er. Foringinn á þessu skipi er sannarlega ekki oflesinn í lögum vorum eða skeytir þeim ekki, og yfirvöld vor daufheyrð við lagabrotum, þegar danskir eiga í hlut. — Laxveiðin í Elliðaánuin er nú byrjuð, og sagt er að sá fyrsti lax sem veiddist, hafi verið 11 pd. og hafi að venju verið sendur „gratis“ landshöfðingja. Svona á að fara að pví, þegar manni liggur á að koma sér. við þá stóru. Vörn fyrir niormðnana í Reykjavík verður haldið á- fram af herra bæarfógeta E. Th. Jónassen fyrir bæarþings- rétti lteykjavíkur 16. þ. m. hefir hann stefnt alþingismanni Egilsson til þess par og pá að forsvara orð þau, sem hann „Kom til mín, Agnar, í kaldan sal, f kóralhöll þar búa skal og búrinn skal fyrir báðum okkur leika“. „Eg kem ei niðr í kaldan sjó, í kólgunni heyrði’ eg einhver hló; það var hinn flái feigðar minnar hlátur“. „Kom þú heill, Agnar, í saltan sjó, eg sæng okkur áðan í þara bjó, því hafmær getur elskað eins og aðrir“. „pitt hjarta kalt sem kólgan er, þú kreystir menn dauða i faðmi þér, og leikur þér að brimi jetnum beinum". „Kom, Agnar, svalt í sjávardjúp eg sveipi þig minnar ástar hjúp — við brimið þig á brjóstum raínum svæfi“. „pín sæng er nöpur kvala kör og koss þinn banvæn heljar ör og svefn við brjóst þín svefn, er heitir dauði“. Bleikur máni skein öldur á, en Agnar sneri hafmey frá: en hver má dauðans skjótu sköpum renna? pví hafmær rétti’ út hendi smá og höfuð Agnars sló hún á; og þegar niðursökk í djúpið salta. , Viti firtur hann veik þar frá, viku siðar í gröf hann lá. Svo viðsjált er við vatnsins mey að skifta. ,/. ./.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.