Þjóðólfur - 05.07.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.07.1881, Blaðsíða 2
56 herra Eiríkur Briem þar ræðu. Gengu svo þingmenn til hins nýa alþingishúss, og söfnuðust í hinurn stdra sal neðri deild- arinnar, las landshöfðingi þá upp erindisbréf sitt frá konungi, og þá ávarp konungs til alþingis, sem síðar skal orðrétt prent- að í blaði voru. Lýsti landshöfðingi yfir í nafni konungs, að alþing Væri sett, og stóð þá upp Jón Sigurðsson frá Gautlöndum ogmælti: lengi lifi konungur vor Kristján liinn níundi! en þingmenn allir tóku undir með níföldu «húrra». J>ví næst kvaddi landshöfðingi biskup vorn, sém elzta þingmann, til þess að stjórna fundinum þangað til forseti yrði kosinn fyrir hið sam- einaða þing; vóru þá fyrst prófuð öll kjörbréf þingmanna, og fanst enginn svo verulegur galli á neinu þeirra, að þingið áliti það til greina takandi; unnu þingmenn allir því næst eið að stjórnar- skránni, og var svo gengið til kosningar á embættismönnum fyrir hið sameinaða þing, og varð amtmaður Bergur Thorberg forseti, en Tryggvi Gunnarsson varaforseti, prófastur Eiríkur Kuld og docent Eiríkur Briem skrifarar. J>á voru kosnir hinir 6 þjóðkjörnu þingmenn í efri deildina, og urðu það þessir: Benedikt Kristjánsson prófastur. Ásgeir Einarsson. Sighvatur Árnason. Skúli forvarðarson. Stefár. Eiríksson. Einar Ásmundsson. |>egar þetta var þannig búið, gengu þingmenn hver í sína deild, og tóku þar til starfa. I neðri deild gekst prófastur Guðmundur Einarsson, sem var elztur þingmanna í þeirri deild, fyrir kosningu á forsela fyrir neðri deildina, og hlaut þá kosningu Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, en til varaforseta var kjörinn prófastur pórarinn Böðvarsson; skrifarar þeirrar deildar urðu þeir docent Eiríkur Briem og séra Magnús Andrésson. Forseti í efri deildinni var kosinn, amtmaður Bergur Thorberg, en til varaforseta landfógeti Árni Thorsteinsson, til skrifara þeir assessor M. Stephensen og prófastur Benedikt Kristjánsson. I>egar kosningar þessar höfðu fram farið var fundum í báðum deildunum slitið, og gengu þingmenn þá til heimboðs hjá landshöfðingja. Daginn eptir, 2. júlí, var þing sett að venju kl. 12. miðdag, og afhenti landshöfðingi þá forsetum deildanna frumvörp frá stjórninni, sem leggjast eiga fyrir þingið, og voru það þessi í neðri deild: Frumvarp til laga um samþykt á reikningum yfir tekjur og útgjöld íslands á árunum 1878 og 1879. — til fjáraukalaga fyrir árin 1878 og 1879 — til fjáraukalaga fyrir árin 1880 og 1881. — til fjárlaga fyrir árið 1882 og 1883. Frumv. til laga um stofnun lánsfélags fyrir eigendur fasteign® á íslandi. I — til laga um útflutningsgjald á fiski og lýsi. — til laga um að gefið verði upp nokkuð af kornláns- skuldum í Snæfellsnessýslu. í efri deild: Frumvarp til laga um víxlbréf fyrir ísland. — lil laga um víxlbréfamál og víxlbréfa-afsagnir. — til laga um, breyting á tilskip. 15. des. 1865. 1. og2.?'' — til- laga um borgun handa hreppstjórum og öðrum, se® hafðir eru til að fremja réttargjörðir. — til laga um skyldu presta til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag og um stofnun prestekknasjóðs. — til laga um gjald fyrir rannsókn og áteiknun skipa" skjala. — til laga um breyting á lögum 27. febr. um skipuD prestakalla. — til laga ura, að stjórninni veitist heimild til að se^a t nokkrar þjóðjarðir. Létu forsetar útbýta frumvörpum þessum meðal þingrnaÐna og sögðu þá fundi slitið. — í Norðlingi 7. febr. m. s. 1. bls. 119. og 23 s. m. í 1"'^ tölublaði er löng ritgjörð um alþingiskosningar haustið 1880, og virðist oss að ritstjórinn hefði átt að láta bíða, að ávít® Húnvetninga fyrir alþingismannakosninguna seinastliðið baus þangað til að reynslan hefði sýnt honum, hvort þeim hef®1 mistekizt kosningin Um alþingismannakosning Húnvetninga til seinastl. kjóf' tíma fór Norðl. eigi sem sanngjörnustum orðum ; þó hai'n viðurkenni nú, að úr þeirri kosningu hati rætzt, og er það e1^ meira en yfirbót þess, sem hann hafði áður þar um sag{! því er varlega farandi að öllu óreyndu, og sannast her, a enginn er spámaður í sínu föðurlandi. í áminstri ritgjörð stendur meðal annars: «þannig nú Húnavatnssýsla, sem jafnaðarlega helir sent hina heið»r' legustu bændur á þing, sýslumann og prófast, sem báðir e,u hinir vænstu menn, en flestum mun þó alveg óþekt skoðul1 þeirra á þjóðmálum». Hefði ritstjórinn verið á kjörþingi Hun vetninga seinastl. haust, og heyrt svör beggja hinpa kosnU alþingismanna vorra uppá þær spurningar, sem kjósendur lðg®u fyrir þá um helztu þjóðmál landsins, og hve ágætlega Þelf leystu úr þeim, og að öðru leyti verið þeim eins gagnkim,,u^ur eins og þeir, sem við ýms tækifæri höfðu átt kost á að kynö ast skoðunum þeirra á mörgum framfara málura lands v°rS’ þá mundi hann eigi hafa sagt «aðflestum mun þó alveg óþeli skoðun þeirra á þjóðmálum»; hér var því kosið eptir þekkiog11 og sannfæringu, og hlaut hvert þingmannsefnið yfir 80 a undirgefni hefndi hann sín aptur á hinum öðrum furstum landsins með pví að leggja pá undir pólitiska og hernaðarlega ánauð, og peir inn- leiddu pá einnig í furstadæmum sínum hinar líkamlegu rofsingar og aðrar mongólskar viðurstygðir. pað er eptirtektavert, að prældómur aðalsins byrjaði fyrr enn bænd- anna. Ivan 3. stórfursti (1462—1505), sem hafði brotið af ser ánauðar- ok Tattara, stofnaði erfðalega rússneska aðalstett og skipaði í hana öll- um peim hermönnum, sem hann gaf jarðir. En hann gjörði pessa að- alsmenn að prælum, sem skyldu sýna skilyrðislausa hlýðni og vera gefnir undir hnútinn og keyrið. I’etur 3. veitti peim reyndar loksins (1762) undanpágu frá líkamlegum rcfsingum svosem serstök forréttindi. En enn pá pann dag í dag getur alvaldurinn eptir hugpótta sínum sent pá til Kákasus eða til námanna í Síbcríu. Frelsi landsbygðar-fólksins hélzt til 1598, pegar ríkis-ræninginn B o r i s Godunov gaf pau skaðræðislög, sem um aldur og æfi præl- bundu bændurna við pá landareign, sem peir voru staddir á, pegar lögin komu út. Frá peim tíma fðr hlutskipti peirra síversnandi; prældómur- inn var orðinn pjóðstofnun. Pétur 1. kom ófögnuði pessum á hæsta stig með pví að innleiða nefskattinn í staðinn fyrir jarðskattinn; hann gerði bænduma að búfé, sem góz-eigandinn gat selt með kindum sínum, komi sínu eða nautum. Eymdarástand landsbygðarfólksins versnaði pó enn meir undir stjórn Péturs 3. og Katrínar annarar þessarar, svo kölluðu „frjálslyndu“ drotningar, sem skenkti vildarmönnum sínum rúmlega 3 miljónir præla; hún innleiddi líka prældóminn i Litla-Rússlandi, par sem hann hafði ekki verið áður. þannig urðu að prælum miljónir manna, sem höfðu verið hinir frjálsustu í Norðurálfunni, pegar {lCir koö1' fyrst til sögunnar; peir urðu ofurseldir tvenns konar ánauð og útlendri, zar-veldinu, sem var lánað frá Asíu, og lénsvaldinu, sem Pi' lukkuriddarar höfðu leitt inn í landið. hen111 Á öllum tímum framkomu pó bæðí mótmæli og uppreisnir, en i var óðara niðurkæft í blóði. Til poss að komast hjá gálganum j námunum hafa menn síðan stofnað hin hcimuglogu félög, sem sty við eldgamla pjóðvenju og eiga rót sína í löngu liðnum tíma. 0g „Raskol-“ eða fráskilnaðar-félögin eru eins gömul og zarvein cinnig framkomin, af ofvexti pess; pau hafa alla tíð vorið n1 meðal hinna sönnu rússnesku Slafa. pau miða til að koma i vCllí kristilogu, bræðralegu jafnaðar- og frelsis-hugmynd, sem forðllI]1 ríkti í siðum og setningum hinna slafnesku sveitarfélaga. . e;n» Hreyfingin í hinu slafnesk-rússneska landsfólki á ekki 8111,1 arn moðal níhí listanna. pað er nýr andi, sem blæs yfir ,,stePPu eptíí (auðnirnar) ekki síður enn borgirnar; pað eralmenn pörf og 1011° ^ „in ljósi, frelsi og réttlæti, og pessi hreyfing vex og útbrciðist pölit' landsbygðina og borgirnar. pað er ekki keisarinn cinn, semnok ^vjti iskir hálftryllingar vilja ryðja úr vegi mcð sínum, glæpsamle=u sCin nei, pað sem menn ásækjaog vilja eyðileggja er pólitiskt ,;sfs ^ sjálfur stendur i hróplegri mótsögn við eðlisfar pjóðarinnar: I,að 01 „zarisminn11. • s e®1 En hvernig fer nú zarinn að stjórna, pessi alvaldi dro n ^gjgtr er gæddur svo guðdómlegum myndugleika? hvernig beitir lian^na, seUl lega pessu takmarkalausa ofurvaldi ytir mörgum miljónum 111

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.