Þjóðólfur - 15.07.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.07.1881, Blaðsíða 1
ÞJÓBÓLFUR. Kostar 3 kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 15. Júlí 1881. Uppsögn á blaðinu pab sé gjört fyrir gildir ekki, nema 1. okt. árinu fyrir 15. blað. Útlendar fréttir. Síðan vér seinast gátuni um útlendar fréttir hefir verið keniur viðburðafátt erlendis, og skal hér getið hins helzta. °f'ið Frakka við Tunis lauk svo, að beyiun varð að gefa s'g undir vald þeirra með samningi (12. maí) og er Tunis í raun réttri orðið skattland Frakklands. Á írlandi ^ldur áfram sami öfriður þrátt fyrir hin nýu landbúnaðar- % Glaðstones; mun það undir niðri fyrir írum, að þeim nægir ekki rainna enn þjóðlegt sjálfsforræði. í Rússlandi §refur «níhilisminn» meira og meira um sig og gerir vart Vlð sig bæði í landher og flotaliði. Ástandið hefir versnað ^ikið síðan Alex. 3. keisari gaf út auglýsinguna 29. Apríl, ^ar sem hann þvertók fyrir að gefa stjórnarbót og komst SV0 að orði, «að guðs raust skipaði sér að halda dauðahaldi stjórntaumana í trausti til forsjónarinnar og í trúnni á ^apt og sannleik alveldis-drotnunarinnar». Eptir þá aug- fýsingu beíddist Loris Melikoff lansnar og Ignatieff tók við, Sem sagður er brögðóttur mjög, apturhaldsmaður og ófrjáls- lyndur. Hvert samsærið kemst upp eptir annað, og svo er °'ðið mikið um hinar pólitisku sakir, að fyrir tveim mánuð- Urn var tala þeirra, sem sendast áttu til Síberíu, orðiu rúm 12,200.— 1 Danmörku hefir vinstri manna flokkurinn eflzt á m°ti hægri mönnum við hinar nýu kosningar. 17.maí (grund- 'Mlarlagahátíð Norðmanna) var í Kristjaníu afhjúpuð mynda- stytta hins ágæta norska þjóðskálds Hinriks Wergelands (f. 1808 -j- 1845); styttan var eptir myndasmið K. Bergslien, en ^inningarræðuna hélt Björnstjerne Björnson, höfuðskáld ^orðmanna. Spánverjar hafa haldið minningarhátíð hins fæga sjónleikaskálds síns, Calderons (f. 1600 f 1687) í Mad- lrdj og fór hátíð sú fram með miklu fjölmenni og viðhöfn. Verzlun liins nýa skotska félags í (ilasgow, torfflaður hér á landi herra Eggert Gunnarsson. Frá félagi Því eru 2 skip komin á Voga-höfn, hlaðin þungavöru, mest- ^gnis salti og kolum, kaffi og sykri o. fl. Með gufuskipinu "J’arnoens" fluttu þeir hingað matvöru, kaffi, sykur o. fl. fyrir 1,rröar 40,000 kr., og er öll vara hjá þeim með ólíku góðu Verði enn aðrir selja samkyns vöru hér. |>eir kaupa alla vöru innlenda, og fyrir hesta gefa þeir jafnhátt verð og Mr. Slimon hefir gefið eða gefur. Með «Valdemar» sendu þeir 50 hesta fyrir skömmu, og nú með «Camoens» 250 hesta. Peninga hafa þeir næga og láta þá jöfnum höndum við aðrar vörur. Einn af forstjórum veizlur.arfélags þessa í Glasgow, hefir dvalið hér um tíma, en fór nú aptur með «Camoens»; hann talar dönsku, og er lrinn liprasti maður í framgöngu og viðmóti. Úr öllum áttum koma menn á fund við herra Eggert og óska sambands við hann í verzlunar- málefnum; þannig sendu Vestmannaeyingar nýlega mann á fund hans, til þess að fá hann til að senda vörufarm til eyanna í sumar, og sýnir þetta einstaka tiltrú, sem herra Eggert víðsvegar ávinnur sér bæði innanlands og utan. — Herra kaupmaður Slimon frá Leith kom hér fyrir skömmu á gufuskipi sínu «Camoens» og hafði aptan í afar- stórt «barkskip» hér um bil 600 smálestir að farmrúmi, og í því um 4000 skpd. kola, múrstein, kalk, cement og járn- þynnur til húsþaka. Á þetta stóra skip að liggja hér á höfninni sem geymsluhús, og frá því jafnan að seljast ofan- skráðar vörur, og eru þær með góðu verði, svo sem kol, sem liann ‘selur á 2 kr. 64 a. skpd. móttekið við skipið. þ>ann 7. þ. m. héldi) nokkrir bæarbúar (um 40) herra Slimon samdrykkju á Hotel «Alexandra»; var það fjörugt samsæti og mörg minni drukkin talaði Ó. Johnson á ensku skörug- lega fyrir minni hr. Slimons, en hann þakkaði fyrir það með langri og snjallri ræðu og mintist lands vors og íbúa þess með hjartnæmum orðum og hugheilum óskum.. Ávarp konuugs til alpingis. Chrístiau hiuu Níuudi, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og Gauta hertogi í Slésvík, Holtsetalandi, Stórmæri, péttmerski, Láenborg og Aldinborg: Vora konunglega kveðju! pau tíðindi hafa orðið, sem alþingi mun þykja harmafregn, að hennar hátign ekkjudrotning Carolina Amalia og hennar konunglega tign erfðaprinzessa Carolina, eru látnar. Vér kunnum alþingi hjartanlegar þakkir fyrir ávörp þau, ^Vo öld, pahb Ríkismein Rússlands og orsakir pess. ver nú okki rekjum söguna lengur cnn til byrjunarinnar á pcssari pá skulum vér minna á morð Páls fyrsta, sem Pahlen greifi myrti. en var páborgstjóri og lögreglustjóri ogkyrkti sjálfan keisarann með 8tyrk nokkurra drukkinna hirðmanna. Er pað ekki að sínu leyti eins “öjóðslegur glæpur eins og morðræðin gegn Alexander öðrum? og hví- dæmi var pað, ofan frá og niður eptir? þar sem slíkir glæpir eru ^ttidir, ekki að eins vítalaust, koldur jafnvel verðlaun fyrir goldin, par 6r Ur siðaspillingin að liafa náð sínum hæsta tindi, og par sem útsæðið Þvílíkt, hvllík má pá uppskeran vcrða? nú munum vör spyrja: hvað mörgum stútaöi ,,járnzarinn“ Niko- vío í* 1' l*ess koma á „reglu(?)“ i Varsjá? hversu margir létu lífið á SáloÖllum l>°lens c0a fannahjarni Síberíu? hversu margir drápust f llöffnum, díblissunum, eða nndir „knútinum?" Sumir af pví peir KafU cls!<að sitt limlesta föðurland, sem „vinkona heimspekinganna“, peil,rn önnur, „heimspekingurinn" sjálfur, Friðrik annar, og vitorðskona aUgua’ Maria Theresía höfðu sundurlimað; sumir af pví poir höfðu rent tigti; n,<)t vestri og oygt par skímu af frelsinu, réttlætinu og manneðlis- Árjjj Sem peir árangurslaust höfðu ákallað og eptir leitað í Rússlandi. sk0t] var fólkið strádropið á „admiralitets“-plássinu mcð dynjandi Þvf, alla ? l'að hafi verið tilgangur uppreisnarinnar, að drepa keisarann og Það hefir verið hundrað og aptur hundrað sinnum stagast á hiiia hoisaralegu „familíu", en pað er lýgi. Augnamiðið pá var ekkert nema endurbót, frjálsleg stjórnarskipun (líonstitution) fyrir landið. þessi hugmynd og péssi áhugi bálaði í brjóstum kinnar ungu kynslóðar. þá voru á árunum frá 1817 til 1826 stofnuð heimugleg félög málinu til eflingar t. a. m. „Norðursambandið ! Pétursborg“, „Suðursambandið I Moskófu“. Oddvitarnir voru hengdir og margir æruskertir, húð- strýktir eða sendir ti'l námanna. Kikolás keisari ætlaði sér að „eyða hinu stjórnbyltingarlega meini frá rótum" og bcítti pví hinni römmustu harðýðgihversu margir voru slitnir frá föðurlandi slnu, sviptir frels- inu og dæmdir til hinnar fjærlægu útlegðar, hvaðan enginn á aptnr- kvæmt! Árbók sögunnar setur 2 miliónir karla, kvenna og barna á penna körmulega píslar-lista. það var líka útsæði í blóðakur uppreist- arinnar; pað próaðist frá eldri kynslóðinni til kinnar yngri. þess vegna varð uppskeran svo ríkulegog sorgleg fyrir optirmann posskoisara, sem hafði gert tíu sinnum fleiri ólukkulega enn hann hafði lifað stundir. það var pung byrði, sem Nikolás lagði deyandi á herðar Alexander syni sfnum. Hann hafði ásett sör að hergirða land sitt mót öllum áhrifum frá Vesturpjóðunum, oinsog hann væri að verja pað móti pestinni; hann kafði gert fræðsluverkið við háskólana að engu, áskilið klerkunum kensl- una í keimspeki, sett söguprófessórunum lög um, livað peir mættu kenna og hvað ekki. Herzen vakti fyrstur athyglina á pessu einvaldsæði og sýndi fram á, að stjórnin hefði sett sér fyrir mið, að niðurkæfa sérhverja andlega hreyfingu og með heimsku harðræði að stía 70 miljónum manna frá mannkyninu“. En einmitt, pegar Nikolás dó, pegar ósigrarnir á lvrim lögðustsem pyngst á pjóðina, pá tók hún að vakna við, og sú uppvakning hefði ef

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.