Þjóðólfur - 15.07.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.07.1881, Blaðsíða 2
60 sem oss hafa send verið frá báðum deildum þess, og fyrir þær heillaóskir, sem eru þar frambornar, oss og vorri kon- unglegu ætt til handa, eins og vér af einlægum hug kunn- um að meta þann vott hollustu og trausts, sem ávörp þessi bera með sér, og þá viðurkenningu, sem alþingi hefir sýnt viðleitni vorri til þess að efla hag íslands. J?á er hið löggefandi alþingi koin saman í fyrsta skipti, létum vér í ijósi þá öruggu von, að hin frjálsa stjórnarskip- un, sem ísland hefir hlotið, mundi verða hagnýtt af fulltrú- um þess, til að efla framfarir og vellíðan iandsins, • sem vér höfðum fyrir augum. f>essi von hefir rætzt á gleðilegan hátt, þar sem það hefir tekizt fyrir happasælan samverknað milli stjórnarinnar og alþingis, eins og rnilli beggja deilda þess innbyrðis á því fyrsta 6 ára tímabili, sem liðið er, frá því að alþingi tók til löggjafarstarfa, að koma fram mörgum mikilsvarðandi lögum og ráðstöfunum og með því að koma til leiðar þýðingarmiklum endurbótum á umboðsstjórn lands- ins og skattamálum, á samgöngum o. fl. Kostnaður sá, sem þetta og aðrar ráðstafanir til að efla framfarir landsins hafa haft í för með sér fyrir fjárhag þess, hefir hingað til orðið goldinn af hinum venjulegu tekjum, án þess að örðugt hafi veitt. En eptirleiðis hlýtur að koma skarð í tekjurnar, sem mikið munar um, sér í lagi vegna þess, að lestagjaldið' var af numið, og einnig fyrir þá sök, að orðið hefir að verja nokkrum hluta af fé viðlagasjóðsins til kostnaðar við byggingu á alþingishúsinu, en stjórnin hefir þó eigi fundið sér skylt af þessum ástæðum að koma fram með uppástungur um nýar skattaálögur, á meðan reynslan hefir eigi sýnt að óumflýanleg nauðsyn sé á þeim. Ósk sú, sem alþingi opt hefir hreyft og aptur ítrekað við þetta tækifæri, að fé landsins yrði ávaxtað í tandinu Sjá'lfu, hefir af stjórninni verið tekin svo til greina sem unt var, eptir því sem ástatt hefir verið hingað til, þar sem gjörvöllu því fé, sem fyrir hendi var í viðlagasjóðnum, hefir smásaman verið varið til þess að veita lán, sumpart sveita- félögum og stofnunum, sumpart einstökum mönnum gegn veði í fasteignum. Menn verða samt sem áður að viður- kenna, að það sé miður rétt, að verja fé viðlagasjóðsins sér í lagi á þann hátt, som síðast var getið, og verður því að álíta það æskilegt, að gjörð verði breyting á þessu. þ>á er tekið var undir yfirvegun, hvernig þessu málefni yrði komið fyrir, svo haganlegt væri bæði fyrir landssjóðinn og lántak- endur, komst stjórnin að þeirri niðurstöðu, að augnamiði þessu yrði bezt náð í sambandi við fyrirhugaða skipun á lána- viðskiptum manna á íslandi yfir höfuð. Héraðlútandi laga- frumvarp mun því nú verða lagt fyrir alþingi. ( Auk lagafrumvarps þessa, sem ætla má að mjög mikið sé í varið til eflingar á velmegun landsins og sem vér því sér í lagi leiðum athygli alþingis að, verða lögð fyrir þingið bæði fleiri ný lagafrumvörp og svo frumvarp það, sem al- þingi er þegar kunnugt, um endurbætur á landbúnaðarlög- gjöfinni, er eigi var útrætt á síðasta alþingi. f>ar sem alþingi nú aptur tekur til starfa sinna eptir að nýar kosningar hafa fram farið og eptir að búið ev að reisa sérstaka bygging fyrir alþingi, höfum vér þá von °2 innilegu ósk, að starfi þess megi verða til heilla og hamingj" fyrir landið, og heitum voru trúa alþingi hylli vorri konunglegri mildi. Ritað á Ámaliuborg 25. dag maím. 1881. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Cliristian R. J. NeUemann■ Fréttir frá alþingi til 12. Júlí. þess skal fyrst geta, að yfirdómari L. Sveinbjörnsson et kjörinn skrifstofustjóri og þeir assessor M. Stephensen og 6' K. Friðriksson til að standa fyrir útgáfu þingtíðindann3’ Forsetar þingsitis hafa gjört samning við prentara Einai' þ>órðarson um prentun þeirra og alls þess, sem prenta Þ3'[ fyrir þingið þessu sinni. Bóksali Kr. Ó. forgrímsson sótti um styrk til þingsins til þess að gefa út «Alþingisfréttiv” líkt og var gjört 1879, en þingmenn tóku því fjarri, og var það einkum yfirkennari H. K. Friðriksson, sem mælti mest móti því; var þó sá styrkur, sem hér var um að tala, helm' ingi minni enn sá, sem veittur var kand. Birni Jónssyö1 1879, og er ekki sagt, hversu vinsæl þessi neitun þingmanna verður út um landið, því seint munu tíðindin koma prentun, en þjóðin hefði smátt og smátt, en þó jafnóðum. fengið þær helztu fréttir frá þinginu á þann hátt, sem béi' var um að ræða. í efri deild þingsins hafa nefndir verið kosnar í þessi mál; 1. Frumvarp til laga um víxlbréf fyrir ísland: M. Stepbensen. Einar Ásmundsson. Árni Thorsteinssom B. Kristjánsson. Sighvatur Árnason. 2. Frumvarp til laga um borgun handa hreppstjórum &tc.: Sighv. Árnason. Stefán Eiríksson. Einar Ásmundsson. 3. Frumvarp til laga um skyldur presta að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk optir sinn dag og lltD stofnun prestaekknasjóðs : P. Pjetursson. S. Melsteð. B. Kristjánsson. 4. Frumvarp til laga um breyting á tilskip. 15. desbn 1865, 1. og 2. gr. Jón Pjetursson. B. Kristjánsson. Einar Ásmundsson. 5. Frumvarp til laga um, að stjórninni veitist heimíld 11 að selja nokkrar þjóðjarðir: Árni Thorsteinsson. Ásg. Einarsson. Stefán Eiríksson. til vill von bráðar getað snúizt i stjórnbyltingar-hreyfingu, ef Alexancler annar hcfði þá ekki brotið pvert við fyrverandi blinda kúgunar-„prinsip“. Margir útlagar voru heimkallaðir frá Síberíu, og feginsboðskapur um væntanlega frelsisgjöf fór landshornanna á milli; fjöldi ungra manna fór yfir landamærin til Vesturlandanna, til þess að ausa sér þekkingu af þeim mentunarinnar uppsprettum, sem þeir höfðu áður að eins eygt f draumum sínum. Herzen vildi ekki fara til Rússlands aptur. 1857 stofnaði hann tímaritið: „Kolokol“ (klukkan). það var fyrirboðið við takmörk ríkisins, en komst inn alt fyrir það og útbreiddist svo þúsundum skipti bæði um borgirnar og landsbygðina. Aðalkcnningin ( þossu riti er afneitun, það talar með fyrirlitningu um mentun nútíðarinnar og um hin „rotnu Vesturlönd“. „Vér viijum ekki uppbyggja, vér viljum niðurrífa, — lifi umrótið og eyðileggingin! lifi dauðinn!“ Slík lcenning hlaut náttúrlega að fá áhangendur f slíku þjóðfélagi, þar som œskulyðurinn stöðugt sér gjörræðið sigrihrósandi, hugsunarfrelsið niðurkúgað og róttvísina svívirta; hann efast um alt, örvæntir um framtíðina og gengur undír mcrki gjör- eyðingarinnar. Herzen, Bakúnin og fioiri hafa verið fræðifeður þessa svartaskóla, som þekkir ekki annaö meðal mót fári þjóðfélagsins enn annað enn þá voðalcgra fár: eyðilogginguna og dauðann. Níhilistanna skoðun er þossi: af zarinum er einskis að vænta, og cinskis af þeim ótallega sæg, sem undir honum stendur og sem í hans nafni beitir hans gjörræðisfulla alveldi. Eina ráðið er að gjöreyða öllu og láta ekki stein yfir steini standa, ekki að eins í Rússlandi, heldur og í öllum öðrum þjóðfélögum, kollvarpa ríki, kirkju, umboðsvakli, reglu, eignarrétti, hjúskap; alt á að hverfa Sagan og heilbrigð skynsemi andæpir hvorttveggi jafnt mót þess»rl nihilistisku öfughyggju; öll náttúrunnar lög eru í beinu stríði við b#®*’ þvi náttúran þokast að eins hægt, reglulega og skipulega áfram. blindu áhangendur „níhilismans" bera örvæntingarinnar merki á Hi»u' eOn‘ Ueitt' JA’ sínu, og ákafi þeirra verður að grenjandi æði, þegar þeir í kinu ugloga blaði sínu: “Jörð og frelsi“, halda lofræður yfir morðinu: •• ^ þegar hið ógurlega vopn, hið óskeikandi m o r ð kefir samoinað sl» .g, hið leyndardómsfulla, þá verður samsærið að makt í ríkinu: að j legri makt fyrir óvinina, sem aldrei vita, hvar eða nær, aldrei vltftj(0)j)- né tíma hefndarinnar, sem yfir þá skal dynja. Loksins er sá tíw1 . inn, þegar morðið skal teljast með hinum pólitisku lyptiásum Morðið, sem heil herlið geta ekki hindrað, sem njósnarar hópuffl Ba það cr hið síðasta hjáiparmeðal frelsis- ei»3 geta ekki komið í veg fyrir, vinanna“. fessi blóðugi níhilismi er ögrun móti skynsem111111 gjg, og zarisminn sjálfur. Hinn fyrri hefir alizt af binum jtt ara, eins og meinvættur af meinvætti, og hvorugur hetu Ajpið evrópeiskt eða mannfélagslegt við sig. Annar hch1' fyrir kverkar heilu þjóðkyni og varla lofað því að draSa ‘L ann; hann hefir sogiðþess bezta blóð eins og annar “vaifiyntli Hinn er á gægjum eins og óarga dýr, sem leiðist a* *) Yampýr = vofa, sem sýgur blóð úr lifandi mönuum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.