Þjóðólfur - 02.08.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.08.1881, Blaðsíða 2
68 gjöra við því; annað væri að setja annan reikningsdóm í Khöfn, og hitt væri að leggja telegraf frá skrifstofu ráða- neytisins í Khöfn og upp í skrifstofu reikningsdómsins á ís- landi. Ráðgjafiun gæti þá spurt sig fyrir með hraðfrétt, hvort hann mætti láta telja út handa N. N. 10 kr. 13 aupa, og reikningsdóraurinn svarað á sama hátt: því ætli þú megír það ekki? Gjaldið fyrirj hraðfréttina fram og aptur yrði borgað af landssjóði. Til þess að koma reikningsdóminum á, þyrfti að breyta stjórnarskránni, það er nefnilega ákvarðað í 26. gr. hennar, að hvor þingdeild skuli velja einn launaðan yfirskoðunar- mann. Álítur höf. nú, a’ð þingið muni gefa þenna rétt frá sér og selja hann umboðsvaldinu aptur í hendur, þó hann (höfundurinn) sé svo óheppinn að ímynda sér, að han'n einn eigi allan landssjóðinn? Eg held þingið mundi ekki drýgja það sjálfsmorð. Að síðustu er það líka ávalt komið undir þinginu sjálfu, hvað það vill gjöra við yfirtroðslur á fjárlög- unum, því það skæri úr á eptir, hvort sem landið hefir reikningsdóm eða ekki. Og þingið mundijiugsa sig um áður enn það gæfi út vissum 3000 kr. meira á ári til að forýast fjárgreiðslur, sem árlega kynnu að nerna naumum þnðjungi af þeim, og sem þingið hefir á valdi sínu aðheimta af umboðsvaldinu aptur, ef því sýnist fjárreiðan óþörf. IndriSi Einarsson. Útlendar fréttir. Á Frakklancli er pað helzt tíðinda, að kappsmál GamLettu, liinn nýi kosningarmáti (scrutin de liste) eða listakosning, sem hann var Lúinn að hafa fram í full- trúadeildinni, var felt í öldungaráðinu, og er það ósig- ur fyrir hann og nokkur hnekkir um stunclársakir. Nefnd- ur kosningarmáti er sá, að kosið sö af hinum stærri umdæmunum (departementunum) í lieild sinni, en ekki af liinum minni (,,arrondissementunum“) og eru nöfn fulltrúanna fyrir alt „departementið“ rituð á lista eða skrá. í Norður-Afriku tekur málið að vandast fyrir Frökkum, par sem bæði eru óspektir í Tunis og ný- byrjaðar árásir af Aröbum í Algierfylkinu. Ilafa peir ráðizt á Frakka og drepið fólk peirra út á ökrum hópum saman með liinni mestu grimd; segja menn að megnasti æsingur sé kominn í Múhamedsmenn gegn Frökkum og Evrópumönnum yfir höfuð. Foringi Ar- aba heitir Eú-Amema og virðist liann vera allmikill lier- maður og ekki fara að ólíkt Abdel-Kader. Tveir merkir menn voru dánir á Frakkl. Dufaure, einn af stofnend- um hinnar nýu fólkstjórnar, líkur Thiers að atgjörvi, mannkostum og pjóðhylli, — og Littré höfundur heims- frægrar orðbókar yíir frakkneska tungu; liann var ein- hver hinn fjölhæfasti fræðimaður, læknir, heimspeking- ur og málfræðingur. Liggur stórmikið eptir hann, enda var hann áttræður er liann andaðist. Á Kússlandi hafa ekki orðið nein stórtíðindi í seinni tíð, en margra ætlun er að peirra muni ekki langt að bíða. Kússakeisari er fluttur úr höllinni Gat- schina í aðra við ós Nevu, Peterhoff. 1 Pétursborg porir hann ekki að vera; og fleiri enn ein borg (par á meðal Moskwa) eru til nefndar, sem hann ætli fyrir aðsetursborgir. Kcisaradrotningin er barns- liafandi og er sagt að petta liörmunga ástand hafi tek- ið upp á heilsu liennar, sem vonlegt er. Gyðingar í Suður-Rússlandi hafa orðið fyrir ofsóknum bænda, að sumra ætlun eptir æsingum níhilista; hafa hús peirra verið brend, eigunum rænt og sjálfum peim mispyrmt. Ætla peir nú að fara úr landi hópum saman og hafa beiðzt landsvistar á Spáni. pví hefir Alfons konungur eða stjórn hans veitt góðar undirtektir og sagt Gyðinga vel- komna. Yfir iiöfuð er komið los á alla félagslega reglu í Rússlandi, og máttur níhilista eða ,.revolutions“ (bylt- ingar)-mannanna, eins og nú er farið að kalla pá, er orðinn svo mikill, að stjórnin hefir eklci við að upp- vívirði- niavgar götva peirra endalausu samsæri og undirgrepti. Síðas a auglýsing peirra er og hin langsvæsnasta í hótununv og heitingum. „pað er ekki í fyrsta sinni“, segja þeir’ „en að líkindum í síðasta sinni sem vér snúum oss ti pín, pú drotnari yfir milíónum Slafa. Frelsaðu oss fia pessari grimdar-harðstjórn, frá pessu óbærilega, sv: lega oki, sem hefir aldir fram á penna dag. Frelsaðu oss frá pínum al'8‘ vítugu landstjórum, frá hinum skrifstofulegu („bureaukvay tisku“) meinvættum, sem pesta og útníða alt landið, fra hinum pjófgefnu og rángýrugu stjórnarpjónum, sel11 hramsa eigur vorar og eyðileggja oss bæði andlega °S líkamlega; frá hinuin fölsku kennendum, sem myvðj1 sálirnar. Yér erurn orðnir blindir af pví kolníðamývkvb sem ríkir yfir öllu landinu, vér getunj ekki náð and' anumípessu pestnæma ýldulopti — vér heimtum andvanb ljós, frelsi. — Öldum saman höfum vér preyð og hoð' ið og vonað, og fyrir pá sök ern vonir vorar orð®ar poku hjúpaðar og íklæddar myndum vitrunarlegra 0 ’ sjóna“. Auglýsingin endar með pví, að sjái Zavh111 ekki að sér og gefi frjálsa stjórnarbót, pá skuli hm111 verða myrtur ásamt „familiu“ sinni og ráðgjöfum. p>að ætla menn nú að ekki muni til ófriðar snúast milli Tyrkja og Grikkja. Landa-afhendingin geng111 allvel, en pó pykir ekki örvænt, að eitthvað rnuni verða til ágreinings áður enn lýkur. peir sem sannir haía orðið að sök um morð Abdul Aziz soldáns eru nú dæmdir til dauða, og líklega af dögum ráðnir. Einn af þel111 er Midhat Pasclia, síðast landstjóri í Syríu. Bismark á í miklu stímabraki við mótflokka sína 3 pýzkalandi; standa nú til nýar ríkispingskosningar og munu verða miklar æsingar til peirra, en tvísýnt mjö8 að frelsismenn beri par sigur úr býtum. Bismark A111 veikur pegar síðast fréttist, en sonur hans hélt svöru111 uppi fyrir hann á fundum Tlamborg er nú ifinlim110 í hið pýzka toll-samband. í öndverðum pessurn mánuði var forseta baöda- fylkjanna Garfield veitt banatilræði, er liann ætlaði me járnbrautinni frá Washington til baðstaðar nokkuVs' Morðinginn skaut á hann tvisvar og særði liann h*hl( legu sári, cn pó er ekki vonlaust um að hann geti or L-ðið heill; annað skotið hafði gengið inn í kviðinn og situv kúlan par og óvísthvort húnnæstjút. Sumirætlaað t ý11 kling ráðsöldungur, mótstöðumaður Garfields, hafi 3; einhvern pátt að vcrki pessu, en pað cr næsta ötru- legt. Morðinginn var sjálfur hatursmaður Garfields °o par til veill á geðsmunum. * Stórpingið í Noregi hefir væntanlega synjað 3. veita Svía-krónprinzinum Gústaf Íífeyris-viðbót pá, el stjórnin stakk upp á handa honum (50,000 kr. fr':l111 yfir pær 30,000 kr. er hann hefir haft) í tileftvi 3 væntanlegu brúðkaupi hans í liaust, er hann gengur a, eiga prinzessu nokkra frá Baden. Vinstri inen11., Noregi eru semsé orðnir svo efldir í stórpinginu, að þel1 ráða öllu, og munu peir pykjast eiga konungshúsi 8' lítið að láuna, og hugsa ser að láta dal mæta k°^ enda munu og fólkstjórnarlegar skoðanir farnar að vel' ‘ ofarlega í peim fiokki. Gangi nú svo með hið Sr£elly tréð, pá er lítil von fyrir hið visna, og sannaðist á stjórnarforseta Stang sem félck 4000 kr. minni eT laun enn stjórnin ætlaði honum, 6000 í staðinn ■ -g. 10,000. Aptur voru Sverdrúp veittar 6000 kr. 1 ^oi urslaun, Sjálfsagt telja menn að Oskari Svíak01 * pyki sér nnsboðið af stórpinginu og verði fýr11 ^j.j enn tregari til að sampykkja ýms ákvæði pess, °° pví misklíðin milli stórpings og stjórnar lielduv ,ílV)1 ý Fólkspingið í Danmörku var uppleyst cllU . ,ng p. 6 p. m. og eigaað lialdast nýar kosningar oS^1 að setjast aptur snemma í næstamánuði. Samkomulag ekki getað náðzt, milli pingdeildanna, en pað 61 að pað náist með nýu fólkspingi, pví mestai

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.