Þjóðólfur - 07.09.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.09.1881, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUIt. ar. Kostar 3 kr (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 7. Septbr. 1881. Uppsögn á blabinu gildir ekki, nema oa það sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir aidW. Fréttir frá alpingi. A. Efri deild: 15. ágúst. Var kosin nefnd til að íhuga fruœvarp til 'anilamerkja]ega, og urðu fyrir kosningu: M. Stephensen, ‘^ighvatur Árnason og Jón Pétursson. — Frumvarp til laga ll[b kosningu presta var samþykt með miklum breytingum °S sent neðri deild. — Frumvarp til laga um landsbanka á fslandi var samþykt með 6 atkv. og sent n. d. 16. ágúst. Var kosin nefnd í fjárlagamálið fyrir 1882 ~7~83, og hlutu kosningu: M. Stephensen, Sighv. Árnason, Thorsteinson, B. líristjánsson og E. Ásmundsson. 17. ágúst. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun Jai'ðabókari nnar, samþykt og send n. d. 19. ágúst. Var fjárlagafruravarpið til annarar umræðu °g gekk til þriðju. 20. ágúst. Kosin nefnd í frumvarp til laga um stofn- Un háskóla á íslandi, hlutu þeir kosningu: M. Stephensen, Álelsteð, Sighv. Árnason. 22. ágúst. Frumvarp til landamerkjalaga samþykt og «ent n. d. — Frumvarp um kosningarrétt kvenna, samþykt °S sent n. d. — Frumvarp til laga um gagnfræðaskólann á ^öðruvöllum, saraþykt og sent neðri deild. — Tillaga til Þingsályktunar um safn af gildandi lögum hér, var feld. — Kvöldfundur s. d. Frumvarp til fjárlaga 1882—83, samþykt ^eð litlum breytingum og sent n. d. 23. ágúst. Frumvarp til laga um stofnun Jánsfélags, 'a>' felt frá 3. umræðu.— Kvöldfundur. Voru þá 8 mál rædd, en engin til lykta leidd. 24. ágúst. Tillaga til þingsályktunar um kröfu á hend- Ul ríkissjóði útaf lest.agjaldi af póstgufuskipunum, var samþ. send landshöfðingja — Tillaga til þingsályktunar um regl- Ul fyrir gjöf Jóns Sigurðssonar, samþykt og send landshöfð- Ingja. — Kvöldfundur. Voru 4 mál rædd, en engin af þeim l,tkljáð í það sinn. 25. ágúst. Frumvarp til laga um friðun á laxi, samþ. nokkrum breytingum og sent n. d. — Tillaga til þings- %ktunar um málshöfðun útaf þvergirðingum í Elliðaánum, Satnþ. og send landsh. — Frv. til laga um bann gegn inntlutn- a útlendu kvikfé, samþykt, en sökum breytinga, sem fram 1 uu komið í efri deiid, var það sent neðri deild. — Frum- j,arh 'il fjárlaga 1882—83, samþ. með fáum breytingum. — . rritUvarp til laga um samþykt á Iandsreikningum 1878 og /'k samþ. og sent landshöfðingja sem lög. — Frumvarp til jl'ilaukalaga fyrir árin 1878 og 1879, samþ. og sent, n. d. g Varp til fjáraukalaga fyrir árin 1880 og 1881, samþ. og r . )andshöfðingja. — Almennar tillögur viðvíkjandi lands- j.y^’Ugum 1878 og 1879, samþ. og sendar landsh. — Til- bm]1 Þ'nSsályktunar um fyrirkomulag á gufuskipsferðunum n "erfis landið, samþ. og sendar n. d. — Kosning yfirskoð- ^armanns fyrir 1880 og 1881 fór þá cinnig fram, og hlaut s,llngu: Magnús Stephensen, í einu hljóði. °8 Tc^' ^st' Frumvarp til laga um skipting á Gullbringu- btn VJusarsýslu í tvö sýslufélög, feld. — Frumvarp til laga lan ,eindur’JOrgun á skuldakröfum landssjóðs, samþykt og sent ushöfðingja, á bef7' ágúst' Frumvarp til laga um friðun á laxi, var það Var leH frá umræðu, en á eptirmiðdagsfundi (kl. 2l/4) hy, °rt fr r ösk 6 þingmanna borið undir atkvæði deildariunar, u>nvarp þetta ekki mætti koma til einnar umræðu, og var það samþykt með 8 gegn 2 atkv.; var þá málið tekið til umræðu á ný og frumvarpið samþykt með 6 atkvæðum og síðan sent sem lög til landshöfðingja. B. Neðri deild: 16. ágúst. Voru mörg raál rædd þenna dag, en engin til lykta, nema frumvarp til laga um tollvöruge ymslu, og var það felt frá 2. umræðu, og þar með dautt. 17. ágúst. Frumvarp til laga um skyldu presta að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag, var felt með 11 atkv. gegn 8. — Frumvarp til lága um afnám amt- mannaembættanna til 1. umræðu og var kosin nefnd í það œá), og hlutu kosningu: Jón Jónsson, porst. Jónsson, Friðrik Stefánsson, Lárus Blöndal, Jón Ólafsson. — [úngsályktun um saf'n af gildandi lögum hér, samþ. og sent landsh. 18. ágúst Frumvarp til laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir, samþ. og sent sem lög til landsh. — Frumvarp til laga um friðun á laxi, samþ. og afgreitt til e. d. - J>ingsályktunartillögur um gufuskipsferðir í heild sinni, með á orðnum breytingum, samþ. með 18atkv. 19. ágúst. jbingSályktunartillaga frá yfirskoðunarmönn- unum, samþ. með 20 atkv. — Frumvarp til laga um uppgjöf á nokkrum skuldakröfum til landssjóðs, samþ. með 18 atkv. og sent e. d. 20. ágúst. Frumvarp til laga um friðun fugla og hrein- dýra, samþ. með 19 atkv. og sent sem lög til landshöfðingja. — Frumvarp til laga um skiptingu Gullbringa- og Kjósar- sýslu í tvö sýslufélög, samþ. rn°ð 14 atkv. — Frumvarp til laga um stofnun landsbanka, felt. 22. ágúst. Frumvarp til fjáraukalaga 1878—79, samþ. með 14 atkvæðum gegn 1. — Frumvarp til laga um sam- þykt á landsreikningum 1878—79, samþykt í einu bljóði og sent e. d. — Hinar almennu tillögur reikningsnefndarinnar voru samþyktar allar. — Frumvarp til laga um tekjnskatt, felt með 12 atkv. gegn 8. — pingsályktunartillaga um gjöf Jóns Sigurðssonar, samþykt. Frumvarp til fjáraukalaga 1880—81, samþ, og sent e. d. 23. ágúst. Frumvarp til laga um bann gegn innttutn- ingi á útlendu kvikfé, samþykt og sent, e. d. — Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun jarðabókarinnar, var feld með 13 atkv. gegn 6. — þingsályktunartillaga um þvergirðingarn- ar í Elliðaánum; var hún samþ. með 11 atkv. gegn 8, og síð- an send e. d. 24. ágúst. Frumvarp til fjárlaga 1882 og 1883 með breytingum, samþykt með 20 atkv. og sent aptur e. d. — Frumvarp til laga um bæarstjórn á Akureyri, samþ. í einu hljóði og sent sem lög til landsh. — Frumvarp til laga um gagnfræðaskólann á Möðruvöllum, samþ. í einu hljóði og af- greitt sem lög t.il landshöfðingja. 25. ágúst. Frumvarp til laga um kosningu presta, samþ. og sent landsh. sem lög. — Frumvarp til viðaukalaga við lög 27. febr. 1880 um skylduvinnu að kirkjum, samþykt í einu hljóði og sent landsh. sem viðaukalög. — Frumvarp til laga um kosningarrétt kvenna, samþ. óbreytt með 21 atkv. og sent latidsh. sem lög. — Frumvarp til landamerkjalaga, samþ. Óbreytt í einu hljóði og afgreitt til landsh. sem lög. Tillaga til þingsályktunar um amtmannaembæ.ttin, samþ. með 20 atkv. og send til landsh. — Kosning fór þá fram á yíir- skoðunarmanni, og hlaut Grímur Thomsen kosningu með 12 atkvæðum. 79

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.