Þjóðólfur - 07.09.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.09.1881, Blaðsíða 4
82 =r Auglýsingar. ■— Hinn 26. júní þ. á. rak npp á sker eða flúðir fyrir íram- an Stafnes í Eosmhvalaneshreppi innan Gullbringu- og Kjósarsýslu stórt barkskip þrímastrað, fermt með trjávið (borð og planka. A skipinn voru engir menn, og menn ætla, að skipshöfnin muni hafa yfirgeflð það fyrir nokkuð löngu síðan. Aptan á skipinu var nafnið «James tow.n» og enn fremur voru þar með máðu letri tvö orð, er sýndust vera: «Bo.ston Mond». Björgun hefir fram farið að tilfilutun yfirvaldsins, og hið bjargaða ásamt skipsskrokknum, er hafði brotnað, þegar hann lenti á skerinu, hefir verið selt, við opinbert uppboö. « Phgandi vogreks þessa innkallast því hér með samkvæmt lögum um skipaströnd 14. jan. 1876, 22. gr., til þess innan árs og dags að segja til sín og sanna eignarrétt sinn fyrir amtmanninum í Suðuramtinu, og missi ella rétt sinn í þessu tilliti. ísiands suðuramt, Reykjavík 27, ágúst. 1881. > Hergnr Thorberg. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi factors Jóns sál. Pálssonar að lýsa skuldakröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í bænum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík h. 1. sept. 1881. E■ Th. ■Innnnsen. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861. og iögunr 12 apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er telja til sknldar í dán- arbúi smáskamtalæknis Benidikts Gabríels Jónssonar, er 9. næstliðins maímánaðar andaöist á heimili sínu Ormstöðum á Skarðsstiönd, að koma fram með og sanna kröfur sínar á hendur dánarbúi þessu, fyrir skiptaráðanda Dalasýslu innan 0 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar innköllunar. Enn fremur er hér með skorað á alla þá, sem skulda nefndu dánarbúi, að greiða þær skuldir sínar innan hins ákveðna tíma til skiptaráðanda Dalasýslu. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ. 20. júlím. 1881. S. E. Sveri isson settur. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878, er hér rneð skorað á alla þá, er tolja til skuldar í dán- arbúi sýslumanns í Dalasýslu, Skúla Magnússonar, er andað- ist 1. dag næstliðins júnímánaðar, að korna fram með og sanna kröfur sínar á hendur dánarbúi þessu, fyrir skiptaráð- anda Dalasýslu innan 12 mánaða frá síðasta birtingardegi innköllunar þessarar. Enn fremur er hér með skorað á alla, sem sknlda ofan- nefndu dánarbúi. að greiða þær skuldir sínar innan hins á- kveðna tíma til skiptaráðanda Dalasýslu. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, júlím. 1881. 8. E. Sverrissim. settur, — Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 innkaliast hér með með 6 mánaða fresti, talið frá birtingu innköilunar þessarar, erf- ingjar gamalmenuis Guðmundar Snorrasonar, sem 22 maí þ. á. dó að Kornbrekkum á Rangárvöllum, en var heimilismaður á Skarði á Landi, til að lýsa og sanna rétt sinn til arfs eptir hann fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Rangárþingsskrifslofu, Velli 19. ágúst 1881. II. E. Johrissnn. — Hús mitt á Hlíðarbúsastígnum fæst, til sölu með sann- gjörnum skilmálum, ef áreiðanlegur lysthafandi gefur sig fram. Semja skal um kaupið við mig fyrir þann 20. næsta mánaðar. O. 8. Endrescn. — Hjá Hlutafélagsverzlaninni fást eptirfylgjandi. Ungversk vín: Champagne prima, flaskan á — do. —»— - Cbampngne Cognac —- Lafitte Portvin —»— - RustiEdésses Bor 'h —»— - — do. V,—»— - Hvít vín: Sopronyi Asztali Bor flaskan - Dioszeg Bakator —»— - keypt með vægu 5 kr. 25 a. 4 - 50 - 3 - 00 - 3 — 15 - 2 — 50 - 1 — 35 - 2 — 15 - ‘ 2 — 50 - verði Afgreiðslustofa fjóðólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — líauðvín: Valodi Egri Bor flaskan á 2 kr. 50 a. Budag Sashegyi Bor.—»— - l — 65 - St. Jnlien Cantenac —»— - 1 — 15 - Enn frernur fæst alskonar kornvara, kaft'i kandis, meh3' Export og tóbak með vægu verði, móti borgun út í hönd. Reykjavík 1. september 1881. I’orsleinn Slefómson. — Hjá mér undirskrifuðum fæst til kaups vænn bíleggjaraofl1 rneð svo vægu verði, sem mér er hægt; ofriinn er rneð "tveioa”1' hvolfum, og getur sá, sem hefði þörf fyrir hann, samið við mig um verðið. Klöpp þ. 6. ágúst 1881. A'iels Eynlfsson. — Fundizt hefir á Reykjavíkur mýrum reiðbeisli, og getur sá, sem lýsir það sína eign með réttu, vitjað þess að JvlöpP við Reykjavík með því að borga fundarlaun og þessa auglýá' ingu. Niels Eyólfsson. — Bleik hryssa attext, járnuð sexboruðum skeifum, mai'k- standtjöður framan hægra (grófgert), miðhlutað vinstra; taP' aðist í 12. viku sumars frá Breiðholti í SeltjarnarneshrepP1’ hver sem bitta kynni téða hryssu, umbiðst að skila henni 0® Breiðholti, eða gjöra undirskrifuðum vísbendingu. Katrínarkoti á Álptanesi 17. ágúst 1881. Eyólfur Jónsson. — Mig undirskrifaðan vantar brúna hryssu síðan í júnitn- óattéxta 4. vetra, mark: sýlt hægra biti framan, og bið eg hvern, sem hittir hana, að halda henni til skila mót sani>' gjarnri þóknun. Káravík á Seltjarnarnesi þ. 7. ágúst 1881. 1‘orkell Guðmnndsson. — Samkvæmt tilsk. 5. jan. 1879 innkallast hér með með sex mánaða fresti hver sá, sem í höndum kynni að hafa viðskíptá' bók við sparisjóð á ísafirði No. 170, að upphæð 16 krónur, auk vaxta, þar eð þeim, er bókina hefir fcngið upphatlega’ verður að þeim tíma liðnum greidd upphæð herinar, ef enginn áður hefir gefið sig fram. Isafirði 18. júlí 1881. Árni Jónson, formaður sjóðsins. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12 apríl 1878 er hér tneð skorað á alla þá, setn telja til skulda'' f dánarbúi gullsmiðs Kristmanns Jónssonar að lýsa skuldakröf' um sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í bænu10 innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar. E. Th. Jonnssen — Síðari hluta f. m., var hér hirtur úr stóði rauður t.vi' stjörnóttur hestur fremur unglegur, ójárnaöur, óafrakaður (ej| tagljetinn) meðalagi stór, en heldur þykkvaxinn, með marK sýlt fjöður fr. hægra (illa gjört sýlt eða blaðstýft fr.), gaga' bitað vinstra; réttur eigandi að hesti þessum getur snúið ser til mín, með því að borga þessa auglýsingu, hirðingu og hag'a' toll; verði hann eigi útgenginn fyrir lok oktbr. næstk. verðu' liann seldur við opinbert uppboð. pormóðsdal 1. ágúst 1881 Halldór Jónsson (hreppstjóri)- Föstudaginn hinn 16. september verður fundur 1.1 Kjósar og Gullbringusýslu haldinn að Lágafelli í MosfeIlssF(‘'.j. Fundurinn verður settur kl. 11 f. m. og mun þar verða sWr. frá heiztu málum, sem tekin voru til meðferðar á alþ10^^ sumar, og jafnframt talað um hinn sýnilega fóðurskort á ' liönd farandi vetri og hver ráð séu helzt til að koma 1 \r fyrir hinar háskalegu afleiðingar hans. Eins og auðvitað \\ getur hver sem vill borið upp á fundi þessum hvert það lllíl efni, er honum þykir áríðandi. p. t.. Reykjavík 26. apríl 1881. 1‘orkell Bjarnnson, 2. þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. 01 (1 — Fjármark Halklórs Einarssonar á Skálabrekku: skorið hægra tvístýft frainan vinstra og rifa í hægri st" ’ — Nokkrar sterkar og vandaðar kalktunnur fást t'' ''a ' með ódýru verði hjá Sighvati Bjarnasyni í Hlíðarhúsu®- Eptir miðjan þennan mánuð heflr undirskrifa 1 ^ sölu allmikið af vönduðu kofnafiðri, hvítu og misht11’ bezta verði. Reykjavík 6. sept. 1881- Krislján Ó. Poryrímsson Útgefaiidi og ábyrgðarmaöur: Iír. Ó. forgr Prentaðiir í prentsmibju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.