Þjóðólfur - 23.09.1881, Síða 1

Þjóðólfur - 23.09.1881, Síða 1
þJÓDÓLFUK. 33. ar. Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 23. Septbr. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema [>að sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir 22. l)lað. ~~ LEIÐRKTTING. Misprentaðar tölur í næsta bl. á undan bls. 85 f Hitt og [)etta: 1,569 les 1,5 6 3; 1,169 1. 1,679. lltlendar frettir. Frá Danmörku var Jað helzt tíðinda, að konungurinn ásamt drótn- lngu sinni var kominn til Pétursborgar að finna tengdason sinn Rússa- ^eisara og dóttur sína. Nýdáinn var heiðursmaðurinn Hans A. Kruger, fulltrúi Norður-Slesvikinga á binu Jtýzka rikisþingi, og hinn djarfasti ^lsmaður kjósenda sinna og landa, að Jieir fengi að hverfa aptur til Lantnerkur eptir Jtjóðlegum röttí og gjörðum samningum. Rússakeisari var nýkominn lieim úr forð sinni til Moskwa hafði honum verið vel fagnað. Þykir hinunt gamal-rúss- noska flokki vænt um ferð þessa, Jtví Moskwa er hið forna Jtjóðlega köfuðból Rússlands, en Jtessi fiokkur lieldur fram hinu Jtjóðernislega e,)(1a í gagnstæði við mentun Vestur-Evrópu. Ferð zarsins var farin ráðum innanríkis-ráðgjafans greifa Ignatiefs og í Jtví skyni að cfla zarinn með bylli hins gamal-rússneska flokks, Jtví nú eru ekki nema tveir flokkar á Rússlandi, nefnilega hinn síðastnef'ndi og níhilistarnir. Alt af er líf zarsins í hættu fyrir nfhilfstum og má sem eitt dæmi geta fess, aö lðgreglustjórinn í Pétursborg Raranov hafði varað zarinn við að koma í Pétur-Pálskastalann áður liann byrjaði ferðina til Moskwa, Því lögreglan væri á leit eptir manni nokkrum ískyggilegum, sem Russakoff hefði sagt til meðal annara níkilista. Fyrir nokkru síðan f'óru tveir launjijónar lögreglunnar á eptir lionum og komust að Jrví, hvar hann byggi; siðan var á náttarþeli brotizt inn í bústað hans. Herbergið sýndist í fyrstu tómt, en þegar betur var aðgætt, fannst ní- hilistinn dauður í rúmi sinu. Hann hafði hleypt af byssu upp í munn sér og var kúlan gengin upp í héilann. Á borðinu hjá rúminu lá inn- ^iglað brjof til Baranóvs og í því kvaðst hinn dauði hafa fyrirfarið sór sjálfur, af því að byltingarnefndin Tiefði kjörið sig til að drepa ^arinn, þegar hann kæmi í Pétur-Pálskastalann á undan burtferð sinni til Moskwa. Hann vissi það, að ef hann ekki framkvæmdi þetta ttorðræði, þá dæmdi byltinganefndin sig undir eins vægðarlaust til dauða, Dauðinn hefði verið sér vís, hveruig sem hann hefði að farið, °g því hefði hann drepið sig sjálfur. Mikið er nú talað um að færa áðsetur zarsins frá Pétursborg til Moskwa. Nihilistinn Leo Ilartmann, sem gerði Alex. 2. banatilræðið í Moskwa 187Í), hafði í sumar verið í New-York og ritað ( blaðið New- York-Herald langa frægðarsögu af framgöngu sinni og Soffíu Perowsky fylgikonu sinnar. Yfir handriti greinai'innar var dregin upp með rauð- ’irn lit öxi. stingknífur og pistóla. Kom Jxá til ox-ða, a.ð slík óhæfa sem pessi væri ekki Jiolandi og rétt að framselja Hartmann í hendur Rússum, en þá strauk hann til Canada. Nú er hann kominn aptur «1 New-York, cptir því sem hann segir, í þeim tilgangi að vita, hvort ■ámei’ikustjórn sé virkilega alvara að ofurselja sig Rússum, ef þeir hrefjist þoss. Enn þá ganga sögur af ofsóknum mót Gyðingum bæði í Rússlandi °g Þýzkalandi, og er mælt, að stjórnondurnir séu ekki hlutlausir af Því; þeir reyna eem sé að leiða burt óánægju þegnanna frá sér moð því að siga henni á veslings Júðana. Ríkisþingskosningar á Jfýzkalandi eiga að framfara 17. okt. Bis- marc.k gerir alt til að brjóta niður frelsis- og framfaraflokkinn og leggur sig nú mjög eptir að vinna „súsíai-demokratana“ og er að sumra sögn á góðum vegi með það. Hans meining er, að di'aga frelsisvopnin úr hendí þeim, með því að láta verkmennina fá þær hagsbætur og réttarbætur, sern þeir óska optir, frá stjórnarinnar hálfu og eptir hcnnar frumvörpum (Stats-Socialisme). Á Frakklandi fóru kosningar til fulltrúadeildarinnar þannig, að þjóðveldismanna flokkur (eða stjórnarinnar) sigraði, en Bónapartistar dg sósialistar urðu stórlega undir. Midhat Pascha hefir verið náðaður af soldáni og á að sitja í æfi- hxngu varðhaldi. Sumir eru nú farnir að segja, að morðsagan um ^bdul Aziz liafi verið uppspunnin til að vinna slig á Midhat. Telegraf- eoa hraðfréttar samhand vid ísland. ^ . I liinu danska blaði nDagbladet» stendur eptirfylgjandi «Eptir að Norðtnenn eru farnir að stunda síldarveiðar við ísland með svo miklum áhuga og kraptí, er þeim jafu- framt orðið tillinnanlegt, að ekkert telegraf-samband er við land þetta, og eru menn því í Noregi komnir í hreyíingu til að reyna að set.ja það í gang. hhð er einkum í Stafangri að verklegt spo r er stigið í þessa stefnu og sést af Staf- angurs amtstíðindum, að «Stadshauptmand» W. S. Hansen hefir sett sig í samband við etazráð Tietgen þessu máli við- víkjandi og eins líka hlutazt til, að á kaupmanna-samkund- unni í Slafangri hefir framlagt verið til undirskripta áskor- unarbréf til ráðherrastjórnarinnar fyrir ísland, og er í því leidd athygli hennar að nytsemd og nauðsyn telegraf-sam- bandsins við ísland og skorað á hana að veita sitt fnlltingi til þess að það komist á. Bréfið gengur út frá því sem gefnu, að einnig aðrar stjórnir enn hin danska muni árlega styrkja nokkuð til þessa telegraf-sambands í þarfir hinna veðurfræðislegu (meteórológisku) athugana, og sérstaklega er í Ijósi látin -fullvissa um það, að norska stjórnin muni styðja að öðru eins máli og þessu, sem Noregi er svo lífsáríðandi». — Fiskiveiðar Frakka við ísland 1880. Eptir skýrslu yfirmannsins á hinu franska herskipi fiskuðu við íslands strendur árið 1880 242 frönsk skip með 4400 manna liði eða að jafnaði 18 á hverju skipi. Flest skip (103) voru frá, Dunkerque og 25 frá St. Breux. Sum lögðu út í febrúar, fiest í marz og fáein í apríl. Mestur afli á skipi var 70,000 fiskar. Um luís til sönglegra skemtana, gleðileika o. 11. handa hæarhúnm. Ress fiefir lengi verið saknað hér í Reykjavík og opt komið sér óhaglega, að ekki hefir verið til neitt hús, sem sérstaklega væri hentugt til opinberra skemtana, einkum sönglistar og gleðileika. fegar svo hefir á staðið, að menn hafa tekið sig saman um að halda þess konar opinbera skemtun, hafa optast nær verið erfiðleikar á því að fá til þess húsrými, einkum síðan Glasgow-hússins misti við, og hefir Sjúlaahús bæarins nú um nokkur ár verið svo að kalla hið eina athvarf í þeim efnum, en mörgum hefir verið móti skapi, að þar væru hafðar skemtanir, enda verður ekki neit- að, að það á ekki sem bezt við. Óskin og hugmyndin um að koma upp húsi, sem bætt gæti úr fyrtéðum skorti, er ekki ný, og seinast í fyrra var tombóla haldin til þess að fá inn peninga, <sem orðið gætu hin fyrsta undirstaða til þess að fyrirtækinu yrði framgengt. Mun árangurinn af tombólunni hafa orðið nálægt 700 kr. inntekt. Nú hafa forgöngumenn- irnir frá í fyrra, sem kosnir voru úr hinum tveimur félögum, söngfélaginu Hörpu og hornleika-íélaginu, ráðizt í að halda fram í þetta, sem byrjað var, og er áformað að gera gang- skör að því að reyna að koma upp húsinu, ef mögulegt er, á næstkomanda ári. En hvernig og hvaðan fæst kostnaðurinn til þessa fyrir- tækis? mun verða spurt. Til þess liggur það beina svar, að hann getur ekki fengizt nema með góðfúslegum framlögum frá bæarbúa hálfu til viðbótar við það, sem áður er fengið, en vel að gæta, með þeim framlögum, sem hvern einstakan ekki þarf að muna um, og sem vér ekki heldur ætlum að menn muni telja eptir, þegar um þáhn hlut er að gera, sem bæði er til ánægju, gagns og prýði fyrir bæinn. 87

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.