Þjóðólfur - 06.01.1883, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.01.1883, Blaðsíða 2
2 n Á morgun sunnudaginn inn 7. janúar opna ég ið nýja Hótel ísland. Ég vona að hótelið reynist svo, að það uppfylli allar sanngjarnar kröfur, og vil ég í því trausti mæla ið bezta með því bæði við ferðamenn og bæjarmenn. J. <>. Halberg. -j- Jón Jónsson, landritari, alþingismaðr og bæjarfull- trúi andaðist snögglega 4. þ. m.—Hans mun ítarlegar minzt í næsta blaði. Auglýsingar. Nýi landlæknirinn yfir íslandi. Af því ég vona að pjóðólfr álíti það sóraa sinn að minnast þessa manns til góðs, bið ég hann að óska honum gleði, hamingju og stórra framkvæmda þetta ár og alla tíma innan sins verkahrings, þar hann hefir án minsta endrgjalds tekið af mér æxli það, sem ég fyrir fullum 30 árum var fæddr með á vinstri augabrún og hefi sýnt mörgum læknum forgefins— og ekki að eins skorið það burt og grœtt sárið á rúmri viku án rétt alls sársauka og verkjar, heldr þrátt fyrir alla erfiðleika, sem hann varð að sæta mín vegna, lét mér sjálfr í té einstök liprheit, alúð og stundun yfir þennan tíma, hvar fyrir ég fyrst segi mig skyldugan Guði, síðan alla æfi vera lion- nm alúðarfylst þakklátr ásamt kennara mínum hr. J. Sigurðssyni og öðrum heiðursmönnum, sem þar voru viðstaddir og létu mér líka góðfúslega sína hjálp i té. Nýársdaginn 1883. H. Skarphéðinsson, Skagfirðingr. Crjafir til Strandarkirkju afhentar prófastinum í Arnesþingi á árinu 1882. kr. Jan. 5. frá stúlku í Stokkseyrarhreppi 2 — s. d. — P. B.................... 1 — s. d. — Ot ...................... 1 — s. d. — Br ...................... 1 — s. d. — A. S.................... 1 Bebr. 20.— ekkju í Biskupstungum ... 4 — s. d. — ónefndum ................ 1 — 26. — stúlku í Biskupstungum... 1 Marz 2. — — af Bangárvöllum......... 4 Júní 29. — bónda í Hvolhreppi ....... 1 Júlí 17. — ónefndum í Biskupstungum 1 Okt. 3. — ónefndum ................. 2 — 7. — konu í Stokkseyrarhreppi 1 — s. d. — — í Skaptafellssýslu..... 3 — s. d. — Bakkamanni ..............0,50 — s. d. — manni................... 1 — s. p. — I. a.................... 1 — s. d. — Oe ...................... 1 — s. d. — a. Ldóttur............... 1 — s. d. — G....................... 1 — s. d. — rs...................... 1 — s. d. — abg...................... 1 — s. d. — Dm ...................... 1 — s. d. — a. Gdttr................. 2 Nóv. 28. — ónefndum ................. 2 Hraungerði, 30. des. 1882. Sœm. Jónsson. Notið tækifæríð! Frá 8. þ. m., og það fram í næstamánuð, fást hjá undirskrifuðum vissra orsakavegna allskonar GÓÐIR HATTAR MEÐ OG UNDIR INNKAUPSVERÐI, mót pen- ingaborgun út í hönd. Reykjavík, 4. jan. 1883. Jóel Sigurðsson. I miðjum nóvembermánuði hvarf mér úr heimahögum leirljós hestr 6 vetra, fallegr með síðum ennistopp og síðu tagli, vetrar- afrakaðr, brennimerktr á framhófum með marki herra kaupmanns Jóns Guðnasonar í Reykjavík »Jón G«. Téðum hesti bið ég hvern þann, sem hittir, að koma til mín mót fullri borgun. Minni Vatnsleysu, 20. des.br. 1882. Sœmundr Jónsson. SAUMAVÉL góð, en nokkuð brúkuð fæst til kaups. Ursmiðr Magnús Benja- mínsson í Reykjavík vísar á seljanda Hestr mó-brúnn að lit, með hvítgráa stjömu undir ennistoppi, 7 vetra gamall með m a r k : blaðstýft framan hægra, heldr með miklu faxi, klárgengr, feyrur í framhóf- um, meðal hestr á stærð — hvarf mér laust fyrir vetrnætr úr heimahögum og bið ég hvern sem hitta kynni, að færa mér hann ið fyrsta að Leirárgörðum í Leirársveit mót borgun. Olafr Jónsson. I Reykja réttum í haust tapaði ég nýsilfr- búnum bauk úr gulleitri tönn, og silfrfesti, utan einum látúns-vírhlekk við tappa. Bið ég þann sem fann, að skila mér honum hing- að að Vatnsleysu mót rífleg. fundarlaunum. Vatnsleysu ff 1882. H. Halldórsson. Seldar óskilakindr í Biskupstungnahreppi .haustið 1882: 1. Hvít ær 2vetr, stýfðr helmingr aft. hægra, blaðstýft fr. vinstra. 2. Hvítt gimbrlamb, sama mark. 3. Hvítr lambhrútr, hálftaf fr., biti aft. h., Hálftaf aft. vinstra. 4. Hvítr lambgeldingr. Sama mark. 5. Hvít ær 1 vetra, blaðst. fr. hægra, sneitt apt., standfj. fr. vinstra. 6. Hvítr lambhrútr, standfj. aft. hægra, sneitt fr., biti aft. vinstra. 7. Hvítr sauðr 2vetr, lögg fr. hægra, sneitt aft. lögg fr. vinstra. 8. Hvít ær, ðvetra, sneiðr. fr. stig aft.hægra, geirstýft vinstra. Hornamark, stig fr. og 3 sagarför og meira óglögt. Brenni- mark H. 11. Eigendr að kindum þessum geta fengið andvirði þeirra hjá undirskrifuðum að frá dregnum áföllnum kostnaði. Við treystum því að þeir verði búnir að gefa sig fram fyrir 1. okt. 1883. Biskupstungnahreppi 4. des. 1882. Tómas Guðbrandsson, E. Kjartansson. Haustið 1882 voru eftirfylgjandi kindr seldar við opinbert uppboð í Selvogi. 1. Hvíthyrnd ær, tvævetur, mark: sýlt á blaðstýft fr., hangandi fjöður apt. h., sýlt á blaðstýft apt. v. Hornam.: sýlt, stig apt. h., tvístýft fr. v. 2. Svartbíldótt ær, þrevetur, m.: tvírifað í sneitt apt h., blaðstýft fr. v. Hornam.: blaðstýft apt., biti fr. v. Brm. »Vogum«, að því er sýndist. 3. Hvítt gimbrarlamb, m. : sýlt, gagnbitað h., tvístýft aft. v. og biti fr. þeir, sem geta helgað sér kindr þessar, geta fengið andvirði þeirra að frádregnum öllum kostnaði, ef þeir vitja þess fyrir næst- komandi fardaga, hjá undirskrifuðum. Stakkavík 16. des. 1882. Sœmundr Ingimundsson. Skrá yfir óútgengin bréf á póststofunm í Reykjamk 31. Desember 1882. Herra A.ndres Hjörleifur Grímólfsson á Seltjarnarnesi. Herra B. P. Benjamínsson í Reykjavik. Miss. Bergljót Arnadóttir í---------- Herra Einar Jónsson, prentari í------ Jómfrú E. J. Jónsdóttir í ----------- Herra Einar Einarsson á Busthúsum. Húsfrú Guðrún Jónsdóttir í Reykjavík. Jómfrú Guðrún Jónsdóttir í Reykjavik (i brjefinu eru peningar). Procurator Gudmunsen í Reykjavík. Ingismaðr Guðm. Sveinsson í Lambhól. Hr. Guðjón Stefánss. í norsku verzluninni. Hr. Snedker I. Gudmunsen í Hliderhus. Ungfrú Ingibjörg Hákonardóttir í Rvik. Herra Jón Jónsson í Breiðholti. Húsfrú Katrín Magnúsdóttir í Nýlendu. Ekkja Margrét Bjarnadóttir á Stóra-Seli. Ungfrú M. J. Bjarnadóttir í Reykjavík. Ekkja Margrét Einarsdóttir í —------- Madd. Margrét Ólafsdóttir i Melshúsum. Herra oliumyndasm. Ólafr Eiríksson. Húsfrú S. Ásgrimsdóttir í Sauðagerði. Húsfrú Sigríðr Johnsen i Reykjavík. Jómfrú Sigríður Jónsdóttir á Eyðsstöðum. Herra Sveinn Jóhannesson, sjómaður í Reykjavík. Herr T. Bjarnason Reykjavík Jómfrú J>. Ulugadóttir í Reykjavík. Ungmær J>uríður J>órarinsdóttir í Rvík. Herra skólapiltr Árni Jóhannesson í Reykjavik (óborgað). Herra Björgólfr Björgólfsson, sjómaður í Hrólfskála (óborgað). Jómfrú Ingun Jónsd. í Suðrkoti (óborg.). Herra ísleifur Jónsson á J>ormóðs- stöðum (óborgað). Herra Jón Jónsson í Görðum í Seltjarn- arnesi, (ób'órgað). Msr. Loptur Guðmundsson á Sveins- stöðum, (óborgað). Ekkja Margrét Ólafsdóttir á Norðr- bergi (óborgað). Herra Ó. Ingvar Sveinsson í Bjarg- húsum (óborgað). Ungfrú Sigríðr R. Pétursdóttir { Reykjavík (óborgað). Msr. Sæmundr Jónsson frá Hróars- holti (óborgað). Herra Teitur Guðmundsson í Reykjavík (óborgað). Herra Guðmundr Benidiktsson á Grímsstöðum (fylgir böggull). Póststofan í Reykjavík, 31. desbr. 1882. O. Finsen. Næsta blað laugardaginn 13. þ. mán. Ritstjóri: lón Ólafsson, alþingism. Prentaðr i prentsmiðju Isafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.