Þjóðólfur - 13.02.1883, Page 1

Þjóðólfur - 13.02.1883, Page 1
tJÓDÓLFR. XXXV. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 13. febrúar 1883. J)li. 8. f>ESSI ÁKQANGK „f.JÓÐÓLFS“ GILDIR EINNIG SEM VI. ÁRGAIÍGK „SKULBAR”. L ö g hins íslenzka skipa-ákyrgðar- félags. (Niðrlag). 4. greiu. Álíti skipstjóri, að eitthvað af þessu, sem hér er talið, eigi sé svo af hendi reitt, sem skyldi, eða að enn vanti eitthvað nauðsynlegt, skuldbindum vér oss til að bæta úr því, svo framar- lega, sem oss er unnt og vér sjáum að þess þarf við. Nú verðum vér eigi ásáttir, og skulu þá tveir skipstjórar, eða tveir menn aðrir, þeir er vit hafa á og vér nefnum til sinn hvorir, gjöra um málið. En ef vér ekki að heldur leggjuin það til, er gjörðarmenn á- kvoða, ellegar á annan hátt ekki efn- um þessa skilmála, skulu skipstjóri og hásetar lausir allra máia við skipið, og mega fara af því að ósekju, ef þeir svo viija. 5. grein. Laskist skip svo mjög, að skipstjóri álíti að eigi sé sjófært, hefir skipstjóri rétt til að segja samningum við skip- verja upp, en sldpverjar eiga heimt- ing af oss skipseigendum á fríum flutn- ing heim, með aðbúðarfarangri. Hkuldbinding skipstjóra. 1. grein. Jeg. sem hér rita nafn mitt undir, heitiþví, að verða skipstjóri næstkomandi út- gjörðartíma, á skipinu sem fara skal til fiskiveiða hér við land, og skal eg vera kominn til skips í þaun tíma, sem mér og útgerðar- manni hefir komið saman um, til að sjá um að koma skipinu á fiot, koma fyrir seglum og reiða og annast um, að allt sé í réttri skipun, enda hverfa eigi síðan frá skipinu án leyfis út- gjörðarmanna fyr en umsömdum tíma er lokið og búið er að setja skipið í vetrarlægi, ræsta það, leysa segl og reiða og 3kila öllu því, sem því fylgdi, nema svo sé, að eg geti sannað, að eg haíi neyðst til að skilja við skipið, til að bjarga lífl mínu og háseta. Eg skal og gæta þess, að allir hásotar ræki skyldur síu- ar við skipið, bæði á sjó og landi eptir því som þeir skuldbinda sig til í hásetaskránni og leiðbeina þeim góð- fúslega, sé eitthvert það verk, er þeir ekki kunna til. En ef eiuhver sýnir mótþróa og neitar að gégna sanngjörn- um skipunum mínum, eða er svo ölv- aður, að hann er ekki til þess fær, þá skal eg gjöra honum alvarlega ámiuu- iug, og gjöri hinn sami sig optar sek- an, þá sé mér heimilt að reka haun burt af skipinu. Enn lieiti eg og því, að stuuda þrifnað og reglusemi, og hvetja háseta og halda þeim til hins sama. 2. grein. pegar eg verð að leita lands sökum óveðurs, íss, eða aunara brýnna nauð- synja, þá lofa eg, að liggja þar aldrei fengur, en þörf er til, og ætíð velja hina heztu höfn, sem mér er unnt að ná, onda sluuda í hvívetna voiöi— skapinn sem bezt, og sjá skipi og skip- verjum vel borgið. 3. greiu. Ef skipið brýtur við laud, og komist eg lífs af, skal eg af ítrasta megni bjarga af því svo miklu, sem auðið er, og eigi hverfa frá, fyrri enn eg hef komiö því í varðveizlu á óhultum stað. 4. grein. Eigi skal eg ráða íleiri háseta á skipi eður aðra, en útgjörðarmenn leyfa. 5. grein. Hafl eg lofað háseta skiprúmi, og bregð því við liann, skal eg greiða hou- um, af mínu fé, hálft kaup hans, um þann tíma, sem hann var ráðinn á skipið. pó skal loforðið ómerkt ef hann eigi hefur ritað nafn sitt á hásetaskrána. 6. grein. pegar skip er komið á llot og út- gjörðarmenn hafa afhent mér skrá yíir allt það, er skipinu fylgir, skal eg taka það í umsjá og gæta vel til, rneðan útgjörðartíminn varir. Ef eitthvað misferst, skal eg gjöra grein á, hvað til hafi borið, og haíi það orðið fyrir vangá eða handvömm einhvers skip- verja, þá skal eg bæta útgjörðarmönn- um það fullu verði, en eiga sjálfur að- gang að þeim, or hlutnum glataði. 7. grein. pegar skipið er kornið á flot, tek eg til að rita í löggilda dagbók, þá er á- byrgðarfélagið leggur til, allt hið mark- verðasta, sem við ber, svo sem vind og veðurbreytingu, í hvaða átt skipið siglir, dýpt á ýmsum miðum hvar skip- ið er, að svo miklu leyti sem unut er að vita hve mikið aflast, og hvernig skipverjar hegða sér. Petta skal eg gjöra á hverjum degi og það svo grand- varlega, að eg geti unnið eið að, ef krafist verður, en afhenda síðan út- gjörðarmönnum dagbókina, þá er eg skil við skipið. 8. grein. Velja skal eg einn háseta, þann er eg álít bezt til fallinn, til að stjorna annari vökunni og til að hafa umsjón á skipiuu uppá mína ábyrgð, og minn kostnað þegar mig ber frá, enda vanda um við hann, að hann láti allt fara sem skipulegast fram, þá er liann held- ur vörð. Eg skal og áminna háseta, að þeir séu stýrimanni hlýðnir og cpt- irlátir, cins og sjálfum mér. pegar skipið liggur við land,skulum við aldr- ci fara frá því báðir í senn, oggætaþess, að ætíð sé á skipinu að minsta kosti helfingur skipverja. ‘J. grein. Slandi eg óaðfinnanlega í stöðu minui áskil eg mér mitt fulla umsamda kaup. En skyldi eg gjöra mig sekan í of- drykkju, eða óreglu og hirðuleysi, svo eigendur eða hásetar geti sannað, að skaði hali afhlotist á skipi eða afla, þá undirgcngst eg að hálf laun mín fyrir þá fcrð gángi til útgjörðarmanna að hálfu, enn hinn helfingurinn skiptist jafnt milli háseta, en eg, að því búnu ckki eigi 'heimting á að hafa 'skip- stjórn lengur á hendi, nema eigendur vilji. Komi eg seinna til skips, en í umsamdan tíma, án gildra orsaka, þá skal eg bæta það með 20 til 40 kr. sekt fyrir hvern dag, allt að 6 dögum en verði eg þá enn ekki kominn, get- ur útgjörðarmaður álitið það sem full- komið skilmálarof og er eg þá einnig fallinn undir gabbsbætur þær sem nefndar verða í næstu grein hér á eptir (§. 10.) og útgjörðarmanni leyfilegt að taka annau í minn stað. 10. greiu. Bregði eg að forfallalausu loforð mitt að stjórna skipinu, þá heiti eg að gjalda 200 til 400 kr. gabbsbætur, eptir því som óvilhallir menn mefa. En fari eg af skipinu án loyíis útgjörðarmanna og að nauðsynjalausu, áðuren útgjörðartíminn er á onda, undirgengst eg að skila apt-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.