Þjóðólfur - 05.05.1883, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.05.1883, Blaðsíða 2
54 raklend. f ar er búið mest að sauðfje. Hagasamt er þar á vetrum og hrossa- útiganga. Sveitin öll er fremr búsæl vegna heyskaparins. f>ar skortir helzt afréttarland. f>ar um er stutt sjóleið til Borgarneas-verzlunarstaðar í Mýra- sýslu. Bújarðir eru þar góðar, Hvann- eyri, Hvítárvellir, Hestr, þúngnes, Bær og Varmilækr, er allar eiga meiri eða minni latveiði. Á Hvítárvöilum er hýsing mikil af grjóti og timbri. Nokkrir bændr hafa nýlega bygt hey- hlöður. Vatnsveitingar og þúfnasléttur gjÖfðar á nokkrum bæjum. (iirðingar óviða. 6. Skorradafshreppr. Skorradalrinn er langr og mjór: hann liggr upp og austr írá Andakýl norðan við Skarðs- heiði og Botnsheiði. Eftir dalnum efidilöngum liggr ið arðlitla Skorra- daisvatn. Hlíðarnar beggja vegna eru að mikiu leyti smá-skógi vaxnar og gíöSU'gar. Heýskapr er lítill, einkum f efri hítita dalsins á flestum jörðum, og ekkert mótak, en betri slægjur i neðri hlutanum og sumstaðar mótak. fað, sem vatnið nær, er ekkert undir- lefidii í efri hluta dalsins, einkum að norðanverðu, má heita veðrsæld, en í miðhlutanum veðrnæmt af suðri og mjög vætusamt (af Skarðsh.). Sauðfé er hér bústofn að meiri hlut, nema á neðstu bæjum* sem ná til flæði-engja. í norðanverðum dalnum er oft haga- samt á vetrum fyrir sauðfé. Á flestum bæjum í sveitinni hefir verið gjört fiokkuð að túnasléttum, sumstaðar veru- legá. Túnin óvíða girt (á 3 bæjum); hlöður fáar. Eitjar er þar bújörð bezt; á Indriðastöðum og Mófellsstöð- urri mjög vel fallið til vatnsveitingar á engi. 7. Lundareykfadalshreppr (Reykja- dalr syðri) norðan við Skarðsheiði. Grímsá rennr eftir miðjum dalnum; beggja vegfia við hana eru mýrar og flóar upp að hálsunum; það eru engi fremr snögglend. Hlíðar skriðurunnar víða. Mótak víða allgott, sumstaðar ekki, |>ár er hvergi girt tún og eng- in hlaða. |>ar er bi'iið mest að sauðfé. Lundr et þar bújörð bezt. par eru stór tún, er liggja öll til jarðabóta (en eru nú kómin í órækt fyrir hvikula ábúð fátækra presta). (Niðrl. siðar). — Með því að einn maðr hefir lagt söngbækr hr. Jónasar Helgasonar sér- staklega í einelti í fsl. blöðum, og méð- al annafs nýlega sent „|>jóðólfi“ bísna ósvifna grein fulla af vífilengjum og hártogunum, sem vér náttúrlega synj- uðum viðtöku, þá virðist oss réttlátt, að setjá hér álit þess marins um téðar söng- bækr, er varla mun talinn verða með inum rósöngfróðu“. Yfirumsjónarmaðr söngkenslunnar í skólum Danaveldis V. Sanne segir á þessa leið: „Efter at have gjort mig bekendt med de af Hr. Domkirkeorganist Jonas Helgason udgivne forskellige Sarfiliriger til Brug for Sangforenin- ger og Skoler, tor jeg udtale, at dis- se alle ere gjorte med Smag og Dyg- tighed og hentede fra de bedste Samlinger. Hr. Helgason har ved at udgive disse Boger pá Island ind- lagt sig megen Fortjeneste, og jeg er overbevist om, at hans Arbejde vil bære god Frugt. Kebenhavn, d. 14. Marts 1883. V. Sanne, Sanginspekter, Kantor ved Vor Frue Kirke. Auglýsingar. Eftir skýrslu hlutaðeigandi sýslu- manns hafa innan Rangárvallasýslu þessi vogrek borizt á land haustið 1881 : 1. Á Stóru-Merkrfjöru í Vestr-Eyja- fjalla hreppi fleki af hafskipi úr greni, 12 álnir á lengd og 4 álnir á breidd. 2. Á Stóradalsfjöru f sama hreppi brot af mastri úr hafskipi. Á vogrekum þessum voru engin sjer- stakleg einkenni. Eigendr þessara vogreka innkallast hér með með árs og dags fresti sam- kvæmt lögum um skipströnd 14. jan. 1876, 22. gr. að sanna fyrir amtmann- inum í Suðramtinu eignarrétt sinn til nefndra vogreka og meðtaka andvirði þeirra að kostnaði frádregnum. íslands suðramt, Reykjavík 13. april 1883. Bergr Thorberg. Hér með auglýsist að mánudag- inn h., 7. maí næstkomandi og dag- inn eftir, verðr við opinbert uppboð, sem haldið verðr í fjörunni fyrir neðan barnaskólahúsið hér 1 bænum, selt hæstbjóðendum: skrokkrinn af hafskipi á að gizka 50 tons að stærð, er fannst mannalaust úti á hafi, og enn fremr farmr þessa skips, sem er óskemdr, og hefir inni að halda alls konar vörur svo sem grjón, baunir, bygg, rúgmjöl, sykr, brauð, tjöru, ölföng o. s. frv. Uppboðið byrjar kl. 10 f. m. Skil- málar birtast á uppboðsstaðnum á und- an uppboðinu. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykja- vík, 26. apríl 1883. E. Th. Jónassen. Hér með auglýsist, að föstudaginn 11. maí þ. á. verðr hjá húsi trésmfðs Jakobs Sveinssonar hér í bænum við opinbert uppboð selt hæðstbjóðendunii ýmislegt lausafje tilheyrandi dánarbúi Jóns sáh Jónssonar landshöfðingjaritara, svo sem alls konar stofugögn, fatnaðr reiðtygi, rúmfatnaðr o. fl. Skilmálar fyrir þessu uppboði verða auglýstir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu, sem byrjar kl. 10. f. m. Skrifstofu bæjarfógetans f Reykja- vík, 24. april 1883. E. Th. Jónassen. í umboði herra Hogarth‘s f Aber- deen, sem er eigandi veiðarinnar fyrir Kaldárhöfða-landi í Grímsnesi, fyrirbýð ég öllum að veiða silung í Soginu og |>ingvallavatni innan takmarka téðrar jarðar á tfmabilinu frá 1. júní til 31. ágúst, nema þeir hafi keypt leyfi hjá mér. Aðgöngumiðar mun ég sjá um að fáist á sínum tíma, ogskal auglýsa, hvar þeir fást. Eyrarbakka 14. apríl 1883. Guðm. Thorgrímsen. Hr. jporleifur J>orleifsson á Stóru- Háeyri hefir þann 10. marz f. á. kosið hr. G. Thorgrímsen á Eyrarbakka sem sinn curator, og sýslumaðrinn í Árness- sýslu staðfest kosningu þessa sem notarius publicus 13. s. m. Enn fremr hefir sami sýslumaðr skipað velnefnd- an hr. G. Thorgrímsen sem curator téðs jporleifs bæði við skifti á búi föður Áríðandi auglýsing. R. Bain & Co, erindisrekar i kaupum og sölum, Leith, óska að takast á hendr sölu-umhoð á fiski og annari vöru. f>eir ábyrgjast seljanda hæsta markaðs-verð, fljóta sölu og viðstöðulausa borgun i peningum. R. Bain & Co. óska að vekja athygli á pví, að þeir hafa gjört sérstaka samninga við hr. R. & D. Slimon, um að fá allar vörur, sem þeim verða sendár, fluttar með Slimons-gufuskipunum fyrir sem lægst farmgjald. Ef óskað er, skulu tréilát til umbúða verða send að kostnaðarlausu. Oss til meðmælingar vísum vér til R. & D. Slímon, LeÍth. . iic■ /

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.