Þjóðólfur - 16.06.1883, Side 1

Þjóðólfur - 16.06.1883, Side 1
XXXV. árg. Reykjavík, Laugardaginn 16. júni 1883. M 24. Til kaupenda „Pjóðólfs“. í>að er eðlileg afleiðing af vexti og viðgangi bæjarins og af vaxandi hagsýni kaupmanna vorra og annara iðnrek- andi manna og svo af inni stórkostlega auknu útbreiðslu blaðs vors (sem hér í bænum hefir meiri útbreiðslu en bæði hin Reykjavíkrblöðin til samans), að aukizt hafi aðsókn að fjóðólfi með auglýsingar. Höfum vér heyrt á fá- einum mönnum óánægju með, að vér gæfum eigi viðaukablöð út endr og sinnum i staðinn. Vér viljum biðja þessa menn að geyma óánægju sína þar til árgangrinn er úti og þeir hafa séð, hvort vér sýnum ekki kaupend- um þ>jóðólfs fullan sann fyrir því rúmi, er auglýsingafjölguninni svarar. S wwia'Z'hv&dýa, Sungin í samsæti „íslenzks stúdentafélags" í Kaupmannahöfn 19. april 1883. éJXþ elkominn, andsvali vordagsins bjarta ! Von og gleði fagnar þjer, hressandi blær. Anda þú, anda þú eins á vort hjarta eins og hvert það blóm, sem nú vaknandi grær. Vek hjá oss æskunnar andheita mál eins og þxí. vekur upp sofandi fræin. Hreinsa þú eins vora unglingasál eins og þú lofthreinsar bæinn. Jörð, þú sem rís nú frá kuldum og klaka, kenn þú oss að grípa hvern frjófgandi blæ, kenn oss mót sérhverjum sólgeisla’ að taka, svo vjer getum lífgað upp blómanna fræ. Kenn þú oss, snær, sem ið blíðheita bál bræðir, svo verðurðu streymandi alda, Þ&nnig að láta úr sjálfra vor sál sannleikann bræða ið kalda. Kvikstreymu vötn, þið sem kastið nú bönd- um, kennið oss að fylgjast í aflþjettum straum, jökum og kraphroða kasta’ oss af höndum; kennið oss að magnast við byltingaflaum. Kenn þú oss, kenn þú oss, fagnandi foss : f&H er ei hel; það er þrek, sem oss varðar. Fallandi rænir þú regnbogans koss’, rennur svo lengra því harðar. Velkomið, velkomið, sumarið sæla, sumardagur fyrsti, þú hátíð vors lands ! Klskar þig barn hvert, sem mál vort kann mæla, ^uuingar og vonir þjer bindum í krans. 0rsól, sem framleiðir vínberja glóð, ^0rgjöfnm þfnum vér að þjer nú snúum. &ðir vér færum þér gleðinnar ljóð g addir af blikandi þrúgum. H. H. Enska Jóns Hjaltalíns. Eftir Kirik Magnússon, M. A. (Niðrl. frá bls. 68). ekki lieldr assuage assvedsh' assúeidsj' ú-ið ofr stutt1 assurance ashsjú'rans assjúor'ans (sbr. assure) assure ashshjúr' assjúor' (sbr. abjure) asthma ast'ma ass'ma astonish, sc astonn'ish astonn'issj astray astre' astrei' astrology astro'lodsí astro' lodsji atheist e'þíist ei'þíist atmosphere at'mosfír at'mosfíer atrocious atró'shjös atró'ssjös attach attatsh' attatsj' attachment attatsh'ment attatsj'ment attain atten' attein' attention atten'shjonn' attenns'jönn attenuate atten'úet attenn'júeit attic a'ttík a'ttikk audacious oda'shjös odeiss'jös aurora oró'ra oro'ra austere ostír' ostíer' autobiography otobæog'grafí otobiog'grafli þar á móti (biography bíog'grafí bæog'graffi) autograph o'tógraf o'tograff avail avel' aveil' avalanche avalanshj' avalantsj' avaricious avari'shjös avariss'jös avenge avendsh' avenndsj' aver averr' aver' (r nærri hljóðlaust) average a'veredsh av'eridsj aversion ave'rshjonn avers'jönn avocation avóke'shjonn avókeis'jönn axe ax akks svo alstaðar, því x í ensku jafnhljóðar kks-i, í íslenzku gs-i azure eshjúr esjör (s lint). Orðum með w í upphafi samstöfu er slept; þar er bezt að halda w-inu, enn skýra hljóð þess í útlistun hljóðstafanna. það hefir ekki Hjaltalíns hljóð úv = miðgómshljóð + varahljóði; enn er dumbt hvæsihljóð tungu- róta og bak-góms. það kynni vera, ef til vill, einfaldast og byrjendum skiljast bezt, að segja það væri v, með einhverjum hljóð- staf á eftir, borið fram með tungurótunum; úr þeirri hljóðtilraun verðr víst varla ann- að hljóð enn enskt w, eða því næst. Mikil'l má nú þessi heyskapr heita, af ekki stærra velli, og veit þó ham- ingjan að illa er slegið og yfir mikið hlaupið, sem með hefði mátt taka. Hér er margt kynlegt og undrunar- vert, og ekki sízt það, hvaða reyk Hjaltalin veðrí hljóðgreiningu íslenzkra stafa. Eg nefni til að eins f; það stendr fyrir v, t. a. m. í alæf; þar á móti ekki í arræv, þar sem hljóðið er I) Sbr. það, sem sagt er um ú — uppgómshljóð, undir anguish. það sama; það stendr fyrir f, eins og lög gjöra ráð fyrir; enn það stendr líka fyrir ff (bíografí), og hver veit nema það standi einhversstaðar fyrir fff, því hér verðr ekkert fortekið.— J>að er auðséð á þessari bók, að ný mállýzka er að myndast í ensku, Möðruvalla-díalektin, eða Möðruvellan. J>að kann nú sumum að þykja nokk- uð; enn hvað sem það er, þá er það vist, að enginn getr verið stoltr af því; því það er sá hængr við þetta nýja mál, að enginn skilr það, nema þeir, sem útskrifast frá Möðruvöllum. J>ví að aðaleinkennið er eiginléga það, að þó málið sé enska, þá er hljóðbúningr þess svo íðil-dónalegr, að slfkan leppa- lúðaskap getr hvergi á neinu bygðu bóli nema á Möðruvöllum; og er synd að fara svo illa með jafn-liprt tungu- tak og íslendingum er gefið, og ekki sízt norðlingum; einkum þegar hægra er að kenna inn rétta framburð enn þetta staðlausa Möðruvalla-þvogl. Við skýringar eða þýðingar orð- safnsins eru ósköpin öll að athuga. Svo eg nú haldi mér að eins við A, skal eg benda á fátt eitt. Safnið er skráð fyrir þá, sem eiga að skilja enskuna af íslenzku skýringunni, enn ekki íslenzkuna af enskunni; það er þeim einkum ætlað, sem ekki hafa lært latínu. J>að liggr því í augum opið, að skýringar orðanna verða að vera svo glöggvar og ákveðnar, að nýbyrjandi ekki vaði í vafa, hvað ið skýrða orð eiginlega þýði. Hvernig á nú ólatínulærðr unglingr að vita, hvað t. a. m. orðið „ablution, n. þvottr“ þýð- ir? |>vottr þýðir þrent 1 íslenzku: i) athöfnin að þvo, t. a. m. föt. — 2. það, sem þvegið er. — 3. líkama hreinsun, handa- andlits- og fóta þvottr. Nú þýð- ir ablution einungis eitt af þessu þrennu og verðr byrjandi að fara eitthvað ann- að enn í safnið til að vita hvað það er. —„absent, 1. fjarverandi, úti á þekju“; tökum til dæmis: absent as he was he sat down on a lady’s lap before the company. Hér kemst nú ekki „fjarver- andi“ að, og ekki getr maðr vel sezt í kjöltu konu frammi fyrir fólki í sam- sæti og þó verið „úti á þekju“ um leið. Rétta þýðingin er náttúrlega: utan við sig. — accepíable þýðir ekki „velkominn“, heldr aðgengilegr, boð- legr, þyggilegr, æskilegr, ákjósanlegr. —acclamation þýðir Hjaltalín „rómun“, enn hvað það orð þýðir, veit eg ekki; eg hefi aldrei heyrt það fyr né séð; orðið þýðir fagnaðar-aðkall, eitt hljóð (sbr. vote by acclamation, atkv. í einu hljóði) heilla-óp, og því um 1.—accumu- late þýðir ekki að „moka saman“ (því

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.