Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 4
86 Óllumþeim, er þjást a£ flogumj sinadrætti og taugasjúkleika, ráðleggjum ýjer innvirðu-- lega að brvíka hiná alkunnu lækningaraðferð Dr. ALBEETS, Paris, 6, Place du Trðne, 6. Allir sjúklingar ætti því að snúasjer tilhans með trúnaðartrausti, og munu margir þeirra fá aftr heilsuna, þó þeir hafi örvænt um, að þess mætti nokkurn tíma auðið verða. Lækn- ingin getur farið fram bréflega þá er búið er að lýsa nákvæmlega veikinni. Herra próf. Albert tekur eigi við borgun fyr en víst er um að lækningin hafi hrifið. [Borgað]. Auglýsingar. Hér með skal brýnt fyrir bæjarbú- um að eftir samþykt um afnot Reykja- víkur lands, má eigi á óútvísaðri lóð bæjarins rista torf, hnausa eða sniddu á öðrum stöðum en þeim, sem bæjar- stjórnin leyfir eða sá, sem hún felr siíka umsjón. Sá, er móti brýtr, greiði skaðabætr eftir óvilhallra manna mati, og fésekt eftir atvikum. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 3. júlí 1883. E. Th. Jónassen. Hér með birtist bæjarbúum að bæjarstjórn Reykjavíkr hefir skipað jómfrú Olöfu Sigurðardóttur sem þriðju yfirsetukonu hér í bænum, og að hún fyrst um sinn hefir aðsetr i húsi járn- smiðs Björns Hjaltesteðs í kirkjugarðs- stræti. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. júní 1883. E. Th. Jónassen. Óútgengin bréf á póstst ofunni í Eeykja vík 1. júlí 1883. Hr. Andrjes Davíðsson, Eeykjayík, fylgir pakki. An die Direction der Sternwarte in Eeykjavík. Jómfrú Elín Eiríksdóttir í Eeykjavík. Herra Eyólfur Ólafsson á Bygð- arenda við Eeykjavík. Madm. Guðrún Guðmundsdóttir, Eeykjavík. Madama G. Björnsdóttir, Beykjavík. Fröken Guðrún Sigursson. Beykjavík, óborgað 24 a. Stúlk- an Guðríður A. Jóhansdóttir í Vorhúsum í Eeykjavík. Herra Gestur Guðmundsson í Eeykjavík. Til stúlkunnar Jóhönnu Guð- rúnar Stefánsdóttur frá Bjarnarstöðum í Saurbæ í Dalasýslu, Beykjavík. Herra Jónas Erlendsson í Oddgeirsbœ í Eeykjavík. Hr. Jón þórðarson á Gróttu á Seltjarnar- nesi. Húsfrú Kristín Jónsdóttir að Gröf. Magnás Stefánsson, Klöpp pr. Beykjavík; fylgir söðull. Arnabjarni Sveinbjörnson, Eeykjavík. Mad. Eósa Vigfúsdóttir Eeykja- vík ; fylgir böggull með Adr. Yngismaður Pjetur þorsteinsson, Garðaholti við Beykja- vík; óborgað. Til Sigurðar Bjarnasonar á Oddsbæ við Beykjavík ; óborgað. Axel W. Lindberg, Jagt-Skonnert »Margrethe«, Eeykjavík. Húsfrú Vafdís Guðrún Brands- dóttir í Skálholtsvík. Sending til í. Grím- ólfsdóttir í Eeykjavík. t * Gull-Kaþsel hefir týnzt á Evíkr götum. Finnandi er beðinn að skila því á skrifst. »þjóðólfs« gegn rífl. fundarlaunum. GILLSPIE & CATHCAFjT verzlunarumboðsmenn í Leith, ^kotland, annast um að selja alls konar íslenzka vöru og senda aptur andvirðið, hvort heldur í peningum eða vörum, sem um er beðið. ÁRÍÐANDI. Flogaveiki, sinadráttr, barnakram og taugasjúkdómar læknast gersamlega, ef fylgt er minni aðferð. Lækniiigarlaun þarf eigi að borga fyr enn hatnað er. Læknishjálpina má fá bréfiega. <3)'V. £Hke/iX. 6, Place du Trðne, 6, Paris. EYNILEGIR SJÚKDÓMAR læknast gersamlega með minni aðferð,sem bygð er á nýjum vísindalegum ransóknum, án þess að störfum líffæranna sé í neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum, taugasjúk- dóma og holdlegan vanmátt. Pagmælsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, 6, Place de la Nation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. þann 15. dag júnímánaðar þ. á. hefi ég undirskrifaður selt herra kaupmanni H. Th. A. Thomsen í Eeykjavík verzlan mína á Akranesskaga, með húsum, áhöldum, og öllu tilheyrandi, ásamt öllum útistandandi skuldum. Bið ég þvl alla þá, sem skuldug- ir voru mér um það leiti, að borga skuldir sínar tij verzlunarstjóra Thomseus, herra Páls Jóhannessonar á Lambhússundi eða til Thomsens verzlunar í Eeykjavík. Bakka á Akranesi við Lambhússund, í júnímánuði 18S3. Th. Guðmundsson. þeir sem vilja takast á heudur slátt og aðra heyvinnu í Effersey, eru beðnir að gefa sig fram um það við landfógeta Árna Thorsteinssón. þegar vinnumaðr minn Guðmundr sál. Guðmundsson fór í verið í fyrravetr, vissi ég til þess að hann hafði með sér talsvert af peningum, sem hann átti sjálfr, en nefndr Guðmundr druknaði 8. maí f. á., en af því að þessir peningar hafa hvergi fyrir fund- i£t, þá skora ég á þann sem 'hefir fengið þéssa þeninga að láni eða tekið þá til geymslu að gefa sig fram; Sömuleiðis skora ég á alla þá er kynnu geta gefið upplísingar þessu viðvíkjandi að gjöra það sem allra fyrst. Sóleyjarbakka, 23. maí 1883. Br. Einarsson. — TJtsftndiiig- „þjóftólfs44 HÉR í BÆNUM lieflr ritstjórinn á liendi, en Sighv. Bjarnason f y r i r n t a n b œ i n n ; hann tekr og við allri horg- un fyrir blaðið, en ritstj. inóti aug- lýsingum og horgun fyrir |>ær- þeir, sem liafa horgað hlaðið, en fá það eigi skilvíslega, eru vin- samlega heðnir að gjöra ritstj. að- vart. þeir, sem svikizt liafa uin að borga, meiga sjálinm sér uin kenna, að þeir fá eigi blaðið, en það er þeim geymt þar til horgun kemr. Hér með látum við alla ferðamenn vita, að við framvegis ekki hýsum fólk, eða veitum því mat eða kaffi, nema móti borg- un út í hönd, ekki heldr látum úti hey handa hestum nema borgað sé. Fornustekkum, og Borgum, 18. júní 1883. Guðm. Guðmundsson Jón Guðmundsson. I næstliðnum júní, frá Litlabæ á Yatns- leysuströnd tapaðist hærupoki, með sylgjum, nokkuð brúkaðr. í pokanum voru þessir munir : hnakkreiði, 2 reiðgjarðir, grátt gæru- skinn blásteinslitað m. fl. Finnandi biðst vinsamlega, að koma því mót sanngjörnum fundarlaunum til herra J. Jónssonar í Hraun- prýði eöa til Jóns Guðmuadssonar á Brckku í Biskupstungum. I júlí 1883. In almenua íslenzka SYNING, sem iðn- aðarmannafélag í Beykjavík hefir eflt til, verður opnuðinn 2. ágúst á þjóðhátíðardegi Islendinga; er því óskandi, að þeir, sem ætla að senda muni til sýningarinnar, gjöri það innan 25. þ. m. Beykjavík, 12. júlí 1883. Forstöðunefiidin. 1. júlí kom hingað rauðr hestr, vindóttr á fax og tagl, óafrakaðr, ójárnaðr, mark: Sneitt fr. hægra. Eéttr eigandi má vitja hans móti sanngj. þóknun og borgun á þess- ari augl., að Kópavogi til Ivars Guðmunds- sonar. 1883). 9. þessa mánaðar var seld á hrepsfundi að Lundi í Lundarreykjadal ljósgrá hryssa með mark blaðstýft fr. hæ. bita aft. sneitt fr. vr. biti aft, þessi hryssa hefir verið hér í óskilum næst liðinn vetr, Eéttr eigandi getr fengið hryssuna aftr eða verð hennar ef hann vitjar þess og sannar eignarrétt sinn á henni fyrir Septemberlok næst kom- andi og borgar allan áfallinn kostnað til mín. Oddsstöðum. 16. júní 1883. Árni Svembjarnarson, hreppstjóri. TAPAST hefir í Vötnunum reiðbeizli með koparstöngum og leðr-höfuðleðri, en kaðal- taumum. Beðið að skila gegn þóknun til Magnúsar Gunnarssonar á Hceringsstöðum í Flóa. Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.