Þjóðólfur - 30.07.1883, Síða 1

Þjóðólfur - 30.07.1883, Síða 1
p Þ JODOLFR. XXXV. árg. Reykjavík, Mánudaginn 30. júlí 1883. Jt?. 30. TIL MINNIS. Alþingisfundir í neðri deild að jafnaði hvern rúm- helgan dag á hádegi, og í efri deild ld. I e. m. Torngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2. IþÖkubókasafn opið hvern þrd. og ld. 2—3. Landsbókasafnið opið hvern md., mvd. og ld. 12—3. Lögtak í Rvík fyrir brunabótagjaldi eftir 20. júlí. Sparisjóðr Rvíkr opinn hvern mvd. og ld. 4—5. Strandferðaskipið Thyra á stað frá Rvík I. ág. t JÓN JÓNSSON, landritari. reisið horfnum hetjum bautasteina, en hörðu grjóti lemjið ávallt þanu, sem enn þá lifir ykkur hjá að reyna að endurbæta það, sem megnar hann. Þið gleðjist, þó að grjóthríð þessi harða hann geti sært og fram í dauðann þjáð, kún verður samt að sæmdar minnisvarða ^Beð sannleikskappans fögru nafni skráð. 3?ið, lötu bleyður! lyftið þó ei steinum, sexn liggur nokkuð hrósvert manntak í, þið grípið malargrjót með höndum seinum, °g gott er, ef þið fáið valdið því! ím þol og vaninn illskukraftinn æfir, svo einhver steinn í laugri malarhríð það óviðbfma hjarta kappans hæfir með höggi því, er styttir æfitíð. Og hér er fallinn hann, sem löngum þoldi þá haturs grjóthríð misskilningi frá, sem vinnur bæði bug á sál og holdi, þótt benjar skæðar fáir kunni sjá,— en hríðin sú þá hjartað kappans lamdi, það heitast sló af elsku þjóðar til— það sló af hug, sem hreistiverkin framdi með hæstnm krafti í ofsóknanna byl. Með alvörunnar afii siðahreina, !1ieð andagift, er lífsins hátign sá, ^ann sífellt þræddi sannleiksveginn beina °8 siðleysingjum reyndist harður þá.— fiitt tignarblómstur mun hann ætíð mynda 1 miðjum Islands frægðarhetjukrans— en metum viljannmeir en heppni blinda °g manninn eftir kringumstæðum hans. *** *** Að berjast einn við alla með orði, sál og hönd, að sigra frægt eða falla með frjálsri kærleiksönd : það gefur ímynd æzta nm andans tign og kraft, °g eins um höfund hæsta, Sem hefir gjörvalt skapt. ®n þ a n n i g móti mörgum þú, mikla hetja ! stóðst, §egn þrjósku þussum örgum sem |> ó r r í áskraft vóðst; þann láns og frama fjanda1, sem fæd(ju þejr 08S þj/^ ') Fjárldáðann. með hamri öflugs anda þú alveg slóst í dá. * * f>ú opnað lézt þitt ástarhjarta þeim öllum, sem þú gott fanst hjá— en ungra vizku blómið bjarta hvað beztr varstu til að sjá; í fyrirlitnum »F j ó 1 u d a 1« þú fanst og nokkuð jurtaval. Að blómum þeirra bezt þú hlúðir og bjóst þeim fagran aldingarð, og þeirra andans afli trúðir, svo iir þeim loksins nokkuð varð : Ég helga guði, þjóð og þér allt það, sem andlegt grœr hjá mér. Guðmundr Hjaltason. —Fyrir nokkrum dögum strandaði á inn- siglingu á Eyrarbakka »Sylphiden«, skipstj. Halberg, verzlunarskip Einars kaupm. Jóns- sonar þar og eign hans. Fólk alt komst af, og nokkru varð bjargað af farminum, en það var fiskr, er skipið kom með frá jporláks- höfn. —Dm mánaðamótin, er leið, andaðist að Berufirði séra Pétr Jónsson uppgjafaprestr frá Valþjófsstað. Meðal barna hans eru þeirfyrv. alþingismenn Björn (núí Ameríku), og Jón áBerunesi í Suðr-Múlas., svo ogséra Stefán á Desjarmýri o. fl. — Grasvöxtr á austrlandi og norðrlandi sagðr í bezta lagi, og tíð yfir höfuð góð. —Hákarlsafli ágœtr fyrir norðan (milli íss og lands); hæst komið 500 tn. á skip, sumir fengið 400 tn. og niðr eftir. — Að vestan er oss sagt af skipstjóra ný- komnum þaðan, að tíð hafi mátt allgóð heita í ísafj. og Barðastr.sýslu, nokkuð köld þá er norðanátt var á, en annars nœg væta og grasvöxtr góðr. •— »Lára« komst þó austr norðan um land, en á Beykjarfirði lá hún 8 daga í ísnum föst. Aftr komst »Thyra« að eins að Horni, en auðan sögðu þeir HtLnaflóa. »Thyra« sneri þar við austr fyrir og suðr um. Kom hing- að kvöldi 21. þ. m., stóð við liðuga klukku- stund og fór svo vestr til Isafjarðar. — Lítinn afla segja þilskip, er að vestan koma, hér megin íssins. — Norðanpóstr kom 24. Kvað kalsa-tíð í vestrhlut Húnavatnssýslu. (Eftir ísafold). Breiðibólstaður í Vesturhópi veittur af konungi 27. júní síra Gunnlaugi Halldórs- syni á Skeggjastöðum. Kirkjubær í Tungu veittur af konungi 27. júní síra Sveini Skúlasyni á Staðar- bakka. Nokkur fiskireytingur hjer á Innnesjum en langróið. A Eyjafirði aflalaust að kalla er síðast frjefttist, fyrir tæpri viku. Síldar- afli alls enginn þar. Craigforth, vesturfaraskip Slimons, kom til Akureyrar eitthvað 10. júlí og tók þar um 200 vesturfara og eins þá sem biðu þess á Húsavík og austurhöfnunum; en komst ekki lengra vestur eptir: hitti ís úti fyrir Skagafirði og sneri þá aptur. Mikið talað um sáraumlegt ástand vesturfara þeirra er biðu skipsins á Sauðárkrók. Dáinn í nótt Teitur Einnbogason, dýra- læknir og borgari hjer í bænum. Agrip af skýrslu um fólkstöluna hjer á landi 1. október 1880 er í Dagblaðinu danska snemma í þessum mánuði. Setjum vjer hjer aðalatriðin úr því, og til samanburðar samsvarandi atriði úr skýrslunni urn næsta fólkstal á undan, 1870. 1880 1870 Eólkstala í suðurumd....... 26,503 25,063 — í vesturumd........... 18,226 17,001 — í norður- og austurumd. 27,716 27,699 Eólkstala á öllu landinu ... 72,445 69,763 Fjölgun næsta áratug á und- an, af hundraði ............. 3.83 4.14 Heimili alls .............. 9,796 9,306 Meðaltalmannaáhverju heimili 7.4 7.5 Karlar .....................^34G50 33GC)3 Konur............................. 38,295 36,660 Eólkstala í Reykjavík ...... 2,567 2,024 —»— á Akureyri ............ 713 582 —»— á ísafirði ............ 518 275 |>eir sem standa sjálfir fyrir atvinnuvegi ............... 13,862 14,072 Konur, börn og ættingjar ... 39,243 38,093 Hjú ......................... 19,340 17,598 Blindir ..................... ....192 181 Má,l- og heyrnarlausir...... 56 55 Hálfbjánar ...................... 88 ? Vitfirringar .................... 81 ? Andl. stjettar embættism. og kennarar með hyski sínu 909 1,060 Veraldl. stj. embættism. ...— 335 250 J>eir sem lifa á eptirl. og eigum sínum ........— 562 479 Embættislausir vísindam. — 36 57 |>eir sem lifa á jarðrækt ...— 37,758 38,195 f>eir sem lifa á sjávarafla — 6,748 5,356 Iðnaðarmenn...............— 1,257 626 Verzlunarmenn.............— 747 573 Daglaunamenn..............— 1,336 962 jpeir sem hafa óákveð. at— vinnuveg................— 981 704 Sveitarómagar og ölmusu- , menn..................... 2,424 3,896 I varðhaldi .................. 12 5 II a n 11 Gr e s t r !!! Pálsson, sem góðsamir landar í Höfn sáu aumir á og skutu saman til að senda heim á sinn kostnað í haust, er leið, til að bjarga honum frá að verða meiri vandrœðagripr í Höfn, en hann var þegar orðinn, hefir í síð- asta bl. »Suðra«, sem hann er ritstj. fyrir, ritað grein eina um oss kennendr latínuskól- ans. Ég ætla nú eigi í þetta sinn á þess- um stað að svara grein þeirri í heild sinni, en að eins að taka til tvö atriði, er mig snerta bæði. Fyrra atr. er þetta : Gestr segir um oss kenuarana, er sömdum yfirlýsinguna í 27. bl. »|>jóðólfs« : ytAllir þessir, sem undir greinarlcornið hafa skrifað, hafa í vetr hver i sínu lagi prívat sagt það við oss, að dr. Jón vœri eigi fœr um oð vera rektor og gœti ekki verið rekton. Svo Gestr þurfi eigi að kalla mig »forustumann« kennaranna í því, er þetta atriði snertir, þá hefi ég eigi viljað leita samkomulags við þá um svar gegn þessu, en að því er mig snertir, þá lýsi ég Gest Pálsson ósannindamann að þess-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.