Þjóðólfur - 01.09.1883, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.09.1883, Blaðsíða 1
XXXY. árg. M 33 HÓÐÓLFR. Reykjavík, Laugardaginn 1. sept. 1883. Komið i dag með Camoens: Vaxspíturnar Jnegilegu, seiu strax ganga upp. Caifitorauðið góða, og Tliekexið — enn f'remur: Egta góður Ostur. Smáu sjölin fyrir unga og gainla. Lífstykkin rauðu. Eplin bráðum á förum. Ryík 31. Ág. 1883. þorlákur Ó. Johnson. Skr á yfir mál f)au,sem hafa verið til meðferðar á alþingi 1883. I. StjórnarfrumTÖrp. A. Afgreidd sem lög. 1. Prumv. til fjárlaga fyrir árin 1884 og 1885 (n. d.) 2. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1878 og 1879 (e. d.) 3. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1880 og 1881 (e. d.) 4. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1882 og 1883 (e. d.) 6. Frumv. til laga um samþykkt á lands- reikningnum 1878 og 1879 (e. d.) 5. Frumv. til laga um afnám aðflutnings- gjalds af útlendum skipum (e. d,) 7. Frumv. til faga um fiskiveiðar hlutafje- laga og einstakra manna í landhelgi við Island (n. d.) 8. Frumv. til laga um breyting á 1. gr. 2. lið í tilsk. handa Islandi um skrásetn- ing skipa 25. júní 1869 (e. d.) 9. Frumv. til landbúnaðarlaga fyrir Is- land (um bygging, ábúð og úttekt jarða) (n. d.) 10. Frumv. til laga um að stjórninni veit- ist heimild til að selja nokkrar þjóðjarð- ir (n. d.) 11. Frumv. til laga um bæjarstjórn á Ak- ureyri (n. d.) 12. Frumv. til laga um eptirlaun presta- ekkna (e. d.) 13. Frumv. til laga, er breyta tilsk. 5, september 1794, 5. gr. (e. d.). 14. Frumv. til laga um breyting á opnu brjefi 27. maí 1859, um að ráða útlenda menn á dönsk skip, sem gjörð eru út frá einhverjum stað á Islandi (.n d.) B. Felld. 1. Frumv. til laga um breyting á tilskip- un >um prestaköll á íslandi, 15. des. 1865, 1. og 2. gr. 2. Frumv. til laga um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. C. Elcki útrœdd. 1. Frumv. til laga um samþykkt á lands- reikningnum 1880 og 1881. II. Frumvörp, borin upp af þingmönnum. A. Afgeidd sem |lög. 1. Frumv. til laga um kosningu presta (e. d.). 2. Frumv. til laga um að [meta til dýr- leika nokkrar jarðir í Rángárvallasýslu (n. d.) 3. Frumv. til laga um friðun hvala (n. d.) 4. Frumv. til lagá um linun í skatti á búð og afnotum jarða og á lausafje (n. d.) 5. Frumv. til lagaum bæjarstjórní Isafjarð- arkaupstað (e. d.) 6. Frumv. til laga um að eftirstöðvar af byggingarkostnaði fangelsanna greiðist eigi af jafnaðarsjóðum amtmanna né af bæjarsjóði Reykjavíkr (e. d.). 7. Frumv. til laga um horfelli á skepnum (n. d.) 8. Frumv. til laga um löggilding nýrra verzlunarstaða (n. d.) 9. Frumv. til lag um breyt. á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun læknakóla í Reykjavík (n. d.) 10. Frumv. til laga um breyting á lögum 15. marz 1861 um vegina á Islandi (n. d.) 11. Frumv. til laga um að stofna slökkvi- lið á ísafirð (e. d.) 12. Frumv. til laga um breyting á nokkr- um brauðum í Eyjafjarðar og Vestr- Skaftafells prófastsdæmum (n. d.) 13. Frumv. til laga um heimild til að taka útlend skip á leigu til fiskiveiða (sameinað þing). 14. Frumv. til laga um afnám konungsúr- skurðar 20. jan. 1841 (e. d.) 15. Frumv. til laga um eftirlaun embættis- manna og ekkna þeirra (n. d.) 16. Frumv. til laga um afnám amtmanna- embættanna og landritaraembættisins sem og um stofnun fjórðungsráða (n. d.) 17. Frumv. til laga um stofnun landsskóla á Islandi (n. d.) 18. Frumv. til laga um solu á Sauðafells- kirkjujörðinniHömrumíLaxárdal (e. d.) 19. Frumv. til laga um breyting á lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. des. 1877 (e. d.) B. Felld. 1. Frumv. til laga, er banna að sleppa , hákarli í sjó á tímabilinu frá 15. okt. til 15. apr. 2. Frumv. til laga um strandgæzlu. 3. Frumv. til laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja kirkjujörð- ina Selstaði í Seyðisfirði. 4. Frumv. til laga um sjerstakt kirkju- þing. 5. Frumv. til laga um stofnun landsbanka á Islandi. 6. Frumv. til laga um breyting á 7. gr. laga 14. des. 1877 um tekjuskatt. 7. Frumv. til laga um atkvæðisrjett safn- aðanna til að losa sig við óhæfa presta. 8. Frumv. til viðaukalaga við tilsk. 4. maí 1872 um aukakosningu til sýslunefndar. 9. Frumv. til laga um að afnema gjald af fasteignarsölum til landssjóðs. 10. Frumv. til laga um afnám fyrirmæla í opnu bréfi 22. marz 1855 um selaskot á Breiðafirði. 11. Frumv. til laga um stofnun lausasafn- aða innan þjóðkirkjunnar. 12. Frumv. til laga um viðbót við toll á tóbaki, brennivíni og öðrum áfengum drykkjum. 13. Frumv. til laga um farmgjald skipa. 14. Frumv. til laga um brú á Ölfusá. 15. Frumv. til laga um, að stjórninni veit- ist heimild til að selja Arnarhólslóðina í Reykjavík. 16. Frumv. til laga um útflutningstoll af hrossum. 17. Frumv. til laga um rjett hreppsnefnda og bæjarstjórna í fátækramálnm. 18. Frurnv. til laga um breyting á lögum um laun ísl. embættismanna, 15. okt. 1875. C. Tekin aptur. 1. Frumv. til laga um stofnun kennara- embættis við gagnfræða- og alþýðuskól- ann í Flensborg. 2. Frumv. til laga um helgihald á sunnu- dögum. 3. Frumv. til laga um sölu á kirkjujörðinni Neðri-Háls í Kjós. 4. Frumv. til laga um sölu á kirkjujörðinni Karlskála í Reyðarfirði. 5. Frumv. til laga um breyting á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun lækna- skóla í Reykjavík. D. Ekki útrœdd. 1. Frumv. til endurskoðaðra stjórnarskip- unarlaga um hin sjerstaklegu málefni Islands. 2. Frumv. til laga um heyásetning og ept- irlit á meðferð húsdýra. 3. Frumv. til laga um nýjan þingstað í Grafningshreppi. 4. Frumv. til laga um breyting á 40. gr. í tilsk. 4 maí 1872 um sveitarstjórn á Islandi 5. Frumv. til laga um að heimta eigi inn skatt af ábúð og afnotum jarða árin 1884 og 1885. 6. Frumv. til laga um breyting á lögum 15. okt. 1875 um aðra skipun á Iækna- hjeruðum. III. Uppástungur og ályktanir. A. Samþykktar. 1. jþingsályktun um að mæla uppsiglingu á Hvammsfjörð. 2. þingsályktun um ávarp til konungs frá n. d. 3. |>ingsályktun um ávarp til konungs frá e. d. 4. þingsályktun um lán iir viðlagasjóði samþ. í n. d. 5. þingsálykun um lán úr viðlagasjóði samþ. í e. d. 6. fúngsályktun um útgjöldin til hinnar innlendu landsstjórnar. 7. |>ingsályktun um bráðabyrgðarlög 16.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.