Þjóðólfur - 13.10.1883, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.10.1883, Blaðsíða 1
tJÓDÓLFR. XXXY. árg. Reykjavík, Laugardaginn 13. okt. 1883. J|f. 38 ,,aFramhald af aðalfundi á þriðjud. 16. þ. m. kl. 8-J. Kosnir fimtar- fulltrúar og félags-stjórn. Nýir félagsmenn bornir upp. Nöfn þeirra hanga í salnum til eftirlits félagsmöfinum. 31 oð póstskipinu heíi ég fengið: 6 tegundir af umslögum. Hundraðið á 40, 45, 50, 70 og 80 aura. 8 tegundir af sendibeéfapappíb Ýmsar tegundir af skbifpappíe í f o 1 i o Öskjur með bréfapappír, umslögum og þerri- pappír í. Skkifbœkb í 8o. og 4o. á 5, 10, 12 cg 15 au. Afbragðsgóðan enskan Þebbipappíp. o. fl. eJó-n Ö'Cafoýon. Alþing ið magra 1883. [I. Abangbinn. Framh.]. 10. L. um heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir. Káðgj. veitt heimild, er gildir til ársloka 1890, til að selja dbúendum þessar þjóðjarð- ir fyrir hjá sett verð (að minsta kosti): V*k í Dyrhólahr. 7,370 kr.; pverá í Kleifahr. (2027) ; Hlíð í Leiðvallahr. (2,360) ; Arnar- nes í Eyjafj.sýslu (3200); Hrísakot í Húna- v.s. (900); Miðhóp 1 sömu s. (5000); Korns- á í sömu s. (5400); Kringlu í sömu s. (1800); Orrastaði í sömu s. (3000); GruntLí Svínadal í sömu s. (4500) ; Haga í sömu s. (2450); spítalaeignina Kaldaðarnes i Arnes- sýslu með hjáleigunum : Höskuldsstöðum, Mosastöðum, Magnúsfjósum, Valdastöðv/m, Móakoti, Hreiðrborg og Miðhúsum, ■— og með Kaldaðarneskyrkjujörðunum: Kálf- haga og Lambastöðum (17,000) ; Heiði méð Breiðstöðum í Sauðárhreppi (5Ó00) ; Hjalta- staði í Skagafjarðarsýslu með 2 hjáleigum (6200) ; Páfastaði í sömu s. (3000) ; Litlu -Gröf í sömu sýslu (1800) ; pórðarstaði í Hálshreppi (1625 kr.).— 3. gr.: «Helm- ingr kaupverðsins má standa í inni seldu jörð, en kaupandi gefr út fyrir honum skuldabréf með 1. veðrétti í jörðunni og 4/» í vöxtu árl. . . . en eigi skal landssjóðr eiga rétt á að segja upp láninu meðan kaupandi, ekkja hans eða þeirra börn eiga jörðina og hafa sjálf bústað á henni allri, samt halda skilmála þá sem settir eru í skuldabréfinu. Af hinum helmingi kaupverðsins greiðist helmingr um leið og kaupbréf er gefið út, og af því, sem þá er eftir, \ á ári í næstu 5 ár». 11 L. um bæjastjórn á Akreyri. Að mestu samhlj. frv. því, er þingið sam- þykkti í hittiðfyrra, en stjórnin þá synjaði staðfestingar. |>ó voru nokkrar lítilv. breyt- ingan á gjörvar, og var sú helzt, að nema brott þá sanngjörnu ákvörðun, að konum veittist kjörgengisréttr í bœjarstjórn. 12. L. um eftirlaun prestaekkna. þær, er hér eftir verða ekkjur presta, er höfðu rétt til eftirl. eða nutu þeirra, fái 1 eftirl. af tekjum brauðanna, þó eigi minna en 100 kr. — Sé tekjur brauðs und- ir 1200 kr., greiðast eftirl. úr landsjóði, ella af brauðinu, þó aldrei nema einnar ekkju eftirl. í einu af sama brauði. Ekkjur þær er nú hafa engin eftirl. af því maðr þeirra hafði þjónað svo ríru brauði, fái eftirl. 100 kr. árl. úr landssjóði.— Ekkjur presta er í emb. deyja eiga sama rétt enn sem fyrr (kbr. f 1750) til að fá til ábúðar eina kyrkjujörð. 13. L., erbreyta tilsk. 5. sept 1794 (sko11u1ækn.). »Hver sá, er hefir um hönd lækningar, án þess að vera löggiltr til læknisstarfa, og verðr uppvís að því að hafa gjört skaða með lækningatilraunum sínum, skal, ef brot hans er ekki að öðru leyti svo vaxið, að þyngri hegning liggi við því að lögum, sæta sektum alt að 100 kr. eða einföldu faugelsi alt að 4 mánuðum*.— Sé brot ítrek., beit- ist þessum hegningum eða vatni og brauði. Akvarð. 5. gr. tilsk. 5. sept. 1794 úr lög- um numdar. 14. L.umbreyt. á o. br. 1859 um að ráða útl. menná dönsk skip. nAkvörðunin í opnu bréíi 27. maí 1859 um, að helmingr skipshafnar á dönskum skipum, ^er gjörð eru út frá einhverjum stað á Islandi, skuli vera menn, er eigi heima í inu danska konungsveldi, er úr lögum numin«. Frumvörpin til allra þessara 14 laga voru lögð fyrir þingið af stjórninni. 4 af þeim (No. 6, 7, 8 og 14) miða öll að því að koma betra skipulagi á stundun sjáfarútvegsins og efla þilskipa-útveg. Að stjórnin tók sér nú fram um að leggja frumvörp í þessa átt fyrir þingið, og að þau þó gengu í þá átt, sem þau gjörðu, að því kann, ef til vill, að nokkru leyti að hafa stutt sú hreifing, er blaðið »8kuld« vakti með greinum sínum um aðferð hr. Nellemanns og hans »riddara« í þessu máli. Af frumvörpum, sem þingið átti sjálft frumkvæði að, voru 19 samþykt af þinginu. Af þeim voru aftr 6 alveg einstaklegs eðl- is, þ. e. vörðuðu að eins einstaka menn eða landshluta. þau voru þessi : 15. L. um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Kangárvalla- sý slu. 1. gr. »Allar þær j arðir í Rangárvallasýslu, sem á næstliðnum árum1) hafa orðið fyrir stórkostlegum skemdum af völdum náttúr- unnar2 * * * * *) skulu metast til dýrleika í hundraða- tali«—6. gr. slengir kostnaðinum við þetta á laridssjóð8). 16. L.um bæjarstjórnílsafjarð- arkaupstað. (Samhljóða 1. um bæjarstjórn á Akreyri). 17. L. um að stofna slökkvilið á í safirði. 18. L. um breyting á nokkrum brauðum í EyjafjarðarogVestr- Skaftafells prófastsdæmum. 1. Akreyrarbrauð er Akre. og Lögm.hlíð- ar sóknir. í Lögm.hl. er þriðjungakyrkja. Brauðinu lögð prestskylda öll úr Munka- 1) Hvað mörgum ? 2) Hvers vegna á fremr að meta þær jarðir, er fyr- ir skemdum hafa orðið i Rangárvallasýslu, heldr en jarðir i öðrum sýslum (t. d. Barðastr. og ísafj. sýslum), er skemzt hafa á sama hátt siðustu árin? t) Þágau í þessu máli er eigendanna, en ekki lands- sjóðs. Hví eru þeir þá eigi látnir borga kostnað- inn? þverársókn og 300 kr. úr landssjóði. — 2. Grundarbrauð er Grundar, Munkaþverár og Kaupangsr sóknir. Til þess leggjast II fremstÆr bæir úr Akreyrarsókn. Frá brauð- inu greiðast 50 kr.. — 3. Saurbæjar brauð eru Saurb., Möðruvalla, Hóla og Mikla- garðssóknir; frá því greiðast 250 kr. — 4. Möðruvallabr. sé að eins Möðruv. og Glæsi- bæjarsóknir. Frá því greiðast 200 kr.—5. þykkvabæjarsókn og Langholtssókn (Meðal- landsþing) verði aftr tvö prestaköll. Lands- sjóðr pungi út með 100 kr. til ins fyrra, en 300 kr. til ins síðara árlega. 19. L.'um sölu á Sauðafellskyrku- j örð Hömrum. »Ráðgj.veitist heimild til að leyfa eiganda Sauðafells að selja kyrkjujörðina Hamra í Laxárdal ... frá Sauðaf.kyrkju«. Aftr eignist Sauðafells kyrkja \ Sauðafell, sem hún átti ekkert í áðr. 20. L. um breytinjg á 7. gr launa- 1agann a. LaufT sýslumannsins í þingeyjarsýslu verða 3500 kr. frá þ 1884. — Graigforth kom 11. þ. m. frá Scot- landi og hafði fengið andviðri og ilt veðr. Höfðu tveir hásetar slasazt á leiðinmi, brotnað nokkr rif í öðrum, en hinn fót- brotnatb — Með »Craigf«. kom meðal annars Sig- mundr prentari Guðmundsson, og ætlar hann að setja hér niðr nýja prentsmiðju, á hann von á hraðpressu hingað með »Gamoéns« eftir fáa daga, en letri með nóvemb.ferðinni. — »Laura« var lögð frá Skotlandi hingað á leið 1—2 dögum á undan »Craigf.«; með henni voru meðal annara skólakennari Björn Ólsen, er nú hefir dispúterað og fengið doktors-nafnbót, og lyfsali Krúger. — Ekki kom Eggert Gunnarsson inn með »Craigf.« og hafði hann enn verið í Skotlandi, er hún fór, hafði fengið vörur, en ekjri skip. — Ið nýja verzlunar-félag skozka, er setti stóru auglýsingarnar í blöðin öll hér syðra í sumar, kvað »búið að vera«—eða réttara sagt: hafði aldrei orðið til nema á pappírnum. — Annar fata-gyðingrinn, sem var hér í sumar, kom nú aftr með einhvern varn- ing, sem hann ætlar að selja við uppboð. — »Isafold« getr (10. þ. m.) þess, að eft- ir áskorun frá ensku kaupm-félagi hafi þorl. Ó Johnson átt fundiíhaust við ýmsa útvegsbændr hér við Faxaflóa, til að semja við þá um, að selja blautfisk í vor enskum mönnum, er ætla að koma- hingað á eim- skipi 14. marz í vor, og vilja bœndr hafa 7 au. í peningum út í hönd fyrir pundið. Yæntir hr. þorlákr samþykkis á því boði frá Englendingunum með nóvember-póstskipi. Fiskinn ætla þeir að geyma í ís á leiðinni til Englands. — Prentunin á ræðuparti alþingistíðind- anna, þeim er flytr umræður í neðri deild, hefir gengið mjög sleitulega hjá Einari prentara, svo að forsetar hafa nú tekið af honum síðari helming þess parts og er far-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.