Þjóðólfur - 02.11.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.11.1883, Blaðsíða 4
122 Auglýsingar. Aðvörun. Af því að einn útsölumaðr og 2—3 kaup- endr hafa sagt oss upp kaupi á»þjóðólfi« næsta ár, nú eftir l.október, getum vér þess, að sam- kvæmt söluskilmálum vorum eru allar upp- sagnir, sem til vor koma eftirl.október, ógild- ar, en blutaðeigandi skuldbundinn við kaup blaðsins eftir sem áðr. þessum mönnum verðr því sent blaðið næsta ár, og skftl verða annazt um að innkalla andvirði þess bjá þeim á sínum tima. Eigandi og Bitstj. opjóðólfst. Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1881 sbr. lög 12. apríl 1878, er bér með skorað á alla þá, sem til skuldar telja 1 dánarbúi Gísla Gíslasonar, er um mörg ár hefir dval- ið á Apotekinu í Reykjavík innan 6 mánaða að gefa sig fram fyrir undirrituðum skifta- ráðanda. Sömuleiðis er skorað á erfingja ins látna að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifsrofu bæjarfógeta á ísafirði 10. sept. 1883 G. Fensmark. Hér með er skorað á þá, sem telja til skulda í dánarbúi Teits sál. Finubogason- ae dýralæknis, er andaðist hér í bænum 24. júlí þ. á. að, gefa sig fram við undirskrifað- an með kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 27. sept. 1883. Guðbr. Finnbogasen. Bftir skýrslu sýslumannsins í Rangár- * vallasýslu befir tunnu með steinolíu í rek- ið á Nýjabæjarfjöru undir Eyjafjöllum sumarið 1881, en á benni voru engin sér- stakleg einkenni. Eigandi þessa vogreks innkallast með árs og dags fresti sam- kvæmt lögum um skipströnd 14. jan. 1876, 22. gr., til að sanna fyrir amtmanninum yfir Suðramtinu eignarrétt sinn til þess og taka við andvirði þess að kostnaði frá- dregnum. íslands Suðuramt Reykjavik 6. okt. 1883. Magnús Stephensen settr Tveir drengir, frá 14 til 16 ára gamlir, geta eftir komu næsta póstskips, fengið pláss sem læri- drengir f prentsmiðju þeirri, sem ég þá á von á áhöldum til. — Piltar þessir verða að vera vel læsir á skrift, og bera gott skyn á réttritun. Reykjavík, 29. október 1883. Sigm. Guðmundsson. &'vnaz. Bazz'WU'n doe-n sem um mörg ár hefir dvalið í Englandi (London), veitir tilsögn í vetr í e n s k u Bobgun : 1 nemandi 1 kr. um tímann 2 nemendr 50 au. hvor 3 ----35 — hver 4 ---- 30 — — 5 ---- 25 — — T i 1 s ö 1 u er timbrbús ins sunnlenzka síldveiðafélags í Geldinganesi; húsið er bygt í fyrra sum- ar. þeir, sem kynnu að vilja kaupa það, eru beðnir aðsemjaviðformann félagsstjórn- arinnar, yfirdómara Láms Sveinbjörnsson. Skrifstofu fyrir almenning, sem ég aug- lýsti í blöðunum að ég vildi balda opinni hér í bænum, er nú lokað, og er það af þeim ástæðum að, aðrir, mér betri og til þess starfa hæfilegri, eru nú búnir að auglýsa að þeir taki að sér mál manna og riti fyrir hvern sem er það hann girnist. Ég óska þessum mönnum, að þeir fái nægilegt að starfa, og ekki sízt, að þeir fái borgun fyrir ómök sin og skriftir. Ég þakka, að verð- ungu, almenningi fyrir mig hvað þetta snert- ir og bið þá, sem eiga kunna skjöl hjá mér, að vitja þeirra sem fyrst. Reykjavík 12. okt. 1883. Egilson. Vegna óvæntra megnra vanskila af hendi ýmsra viðskiftamanna við ina ensku verzlum (The Icelandic Trading Company Lmt) auglýsist bjer með, að við undirskrifaðir, svo þungt sem oss fellr það, neyðumst til að fara að beita lög- sókn gegn nokkurum þeirra, og mun- um halda því áfram afcfráttarlaust við þá, sem ekki verða búnir að lúka skuld sinni eða semja við annanhvorn okkar um greiðslu skuldanna fyrir miðjan nó- vember næstkomandi, þar eð við þurf- um að gjöra endileg reikningsskil með næsta póstskipi. pess skal getið að tekið verðr upp í skuldirnar ekki einungis fje, hestar og algengar islenzkar vörur, heldur og innskriftir til kaupmanna hjer í Reykja- vík eptir samkomulagi og enn fremur ávísanir frá mönnum, er eiga inni hjá verzlaninni. Reykjavík 24. október 1883. Eggert Gunnarsson. G. E. Briem. Hjer með auglýsist, að jeg hef til sölu ýmsar vörur, er seldar verða í Glasgow bjer í bænum móti borgun út í hönd í peningum eða vörum. Reykjavík 24. október 1883. Eggert Gunnarsson. í sumar á lestum týndi ég folum tveimr undan "Vogastapa, annar Bleikskjóttr grá- leitr á fax og tagl með rauðleitan blett aftarlega á baki mark: standfjöðr aftan bæði, algéltr. Hinn rauðnösóttr og stjörnóttr ógéltr mark : gagnbitað bægra, báðir með miklu faxi. Hvern sem hittir fola þessa bið ég að gjöra mér aðvart. Ólafr Hallsson á Efri-Hömrum í Holtum. Hinn 20 þ. m. tapaðist úr Reykjavík rauðstjörn- óttr hestr 6—7 vetra gamall, aljárnaðr með 6 boruðum skaflaskeifum fremr smár, vakr mark: sneitt fr. hægra. Hver sem hittir þenna hest, er beðinn að láta undirskrifaðan vita, mót sanngjarnri borgun. Reykjavik 22. sept. 1883. V. Ó. Breiðfjörð Hérumbil 5 vetra gömul ær er nýkomin til mfn með mínu rétta eyrnamarki: heilrifað hnífsbragð aptan hægra, sílt vinstra, með ólæsilegu brenni- marki helst Ketili og S. S.i er getur sannað eign- arrétt sinn að þessari kind semji við mig um hana eða andvirði hennar að frádregnum kostnaði, fyrir næstu fardaga, Böðmóðsstöðum 10. október 1883. BJarni Snorrason. í haust var mér dregið lamb með mínu marki : hóf aptan hægra, þó illa gjörður. Hver seni getr ' sannað eignarrétt sinn að nefndu lambi verðr að semja við mig um það eða andvirði þess að frá- dregnum kostnaði fyrir næstu fardaga. Laugardalshólum 10. október 1883. Páll ísaksson. ÁRÍÐANDI. EYNILEGiR SJÚKDÓMAR læknast gersamlega með minni aðferð, sem bygð er á nýjum vís- «5 indaleg’um rannsóknum, án þess að störfum líffæranna sé i neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum, taugasjúk- dóma og holdlegan vanmátt. Pagmælsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, 6, Place tle la Nation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. B œ k u r þessar eru til sölu bjá undirskrifuðum: Sálmabókin í gylltu bandi.............2,75 Vorhugvekjur P. Pétrssonar í bandi ... 1,00 Landafræði B. Gröndals í gyltu bandi 3,00 Ritreglur Valdimars Asmundarsonar (ný útg. endrbœtt) í bandi............ 0,85 Mannkynssögu-ágrip banda barnaskól. 0,50 Nýtt stafrófskver.................... 0,40 Jökulrós (skáldsaga)................. 0,60 Melablóm (skáldsaga) .................0,50 Sigríðr Eyjafjarðarsól (sjónleikr)...0,45 Heilbrigðisreglur ................... 0,38 Rímur af Sigurði Snarfara ........... 0,90 ísafoldar-prentstofu, Rvík 1. nóv. 1883. Sigurðr Kristjánsson. „J>jóðólfr“ kemr venjulega út að forfallalausu hvern laugardag, ýmist ’/a eða heö örk, als 36 arkir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi heiir til- kynt útgefanda fyrir I. októb., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn að halda blaðið næsta ár. —Auglýsingar eru telcnar í blaðið fyrir 12 au. línan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- línan, eða þá 75 a. fyrir þumlung af dálkslengd.— Engar auglýsingar eru tekuar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum o. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðskifti við.— Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist 10°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar í síðasta lagi innan 3 mánaða. ítitstjórinn býr i Aðalstræti nr. 9 — Heima ld. 4—5 e. m. íSsf’ Næsta bl. kemr út laugardags- morgun 10. þ. m. — Auglýsingar til þess blaðs verða að vera komnar til ritstj. í slðasta lagi á fimtud. um hádegi. Ritstjóri . jon Ólafsson, alþingism. Prentaðr i prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.