Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þeir sem eiga ógoldið brunabótagjald, sem féll í gjalddaga i. okt. síðastl, eru ámintir um að greiða bað nú þeyar. annars v.erður það tafarlausf fekið lögtaki. Bæjargjaldkerinn. Kjósendafundur verður haldinn i Bárubúð föstudaginn 28 þ. m. og hefst kl. 8^/2 síðdegis. — Þangað eru einkum boðaðir stuðningsmenn D*1 i s t a n s. Reykjavík, 27. janúar 1921. I*órður Sveinsson, Pórður 1. Thoroddsen, Þórður Sveinsson. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum gömlum og nýjum, að veiz'un mín er flutt f Bergsfaðastræti 35, og verður opnuð Laugardag 29. þ m. — Þar verða seldar flest- allar nauðsynjavörur: Ávextir i dósum og þurkaðir, Kryddvörur, Hreinlætisvörur. Vindlsr, Cigarettur, Skraa og fleira. Sælgæti, Kex sætt og ósætt, Kökur, SteinoHa, Saft, og ýmsar smávörur. — Með virðingu. Asgrímur Eyþórsson. — Sími 316. $hðgar andinn. Amertsk íandnemasaga. (Framh.) Tom Bruce hvatti hann til þessa; að því er H'ólfur sagði, og lofaði Sionum að leita hjálpar föður sfns, -ssm koma mundi með alla vopn íæra menn sína, bjarga föngunum Og kveikja f þorpi Shawianna. Foringi hestaþjófanna sagði nú skilið við Tom og Brún Rolands Og laumaðist iyrst aftur lil orustu- vallarins; þar kom hann á undan honum. Nithan fann spor stærri ílokksins og rakti þau með ákafa, en þó með nægilegri varkárni. Hann gerði sér vonir um að geta hjá'pað Edith, vegna þess, hve kunnur hann var þcpum rauð íkinnanna. Meðan hana var rétt á hælum þeirra, þorði hann ekki að veiða sér til matar, og var því matarlaus í þrjá daga En fjórða daginn var hann að örmagnast af hungri. Þá h'jóp hjörtur í veginn fyrir hann; Hrólfur stóðst ekki mátið og skaut á hann Hjörturinn virtist mjög sæ ður; svo Hrólfur elti hann og gætti þess ekki að tilaða byssu sína. Hann var því varnarlaus, þegar rauðskinnarnir flmm réðust á hann. Höfðu þeir heyrt skotið og geogið á það. Sennilega var það sami hjörtur- inn, sem þeir Nathan höfðu fund- ið. Rauðskinnarnir þektu þegar tiinu illræmda Óvin sinn. Þeir áðu í dalnum, bundu fanga sinn og fóru að skemta sér við það, að beija hann; þeir voru í þann veginn að hætta þessu gamni og fara að snæða, þegar koma þeirra Roland gerði enda á athæfí þeirra. Það var líklegt, að hópur sá, sem þesáir fimm voru úr, væri á leið- inni til þorpsins, og Roland. sem •ekki gat á heilum sér tekið vegna systur sinnar, herti á Nathan svo þeir gætu strax haldið áfram eftir- förinni. Hann stóð á því fastara en fótunum, að rauðskinnar mundu á; þeir gætu þá komist að þeim •og drepið þá eins og hina fioim ekki síst eftir að Hrólfur bættist við. En Nathan fanst það ekki Ifklegt, að rauðskinnar næmu stað- ar, þar sem þeir áttu aðeins eftir fáar mflur heim til sín. „Okkur væri öllum betra," bætti fitann við, „að sækja systur þfna nn í þorp, sem varið er aðeins af sifjuðum konum og druknum hermönnum. Bíddu því rólegur. vinnr minn." Roland varð að láta sér þetta vel lynda, hversu nauðugt sem honum var það. Þegar þeir félagar höfðu gætt sér á hjartarsteikinni sem enn þá snarkaði efir eldi rauðskinnanna, leituðu þeir Nathan f töskum rauðskicnanna og tóku úr þeim skotfærin og matinu; auk þess klæddi Nathan einn þeirra úr veiðitreyju, tók kápu aföðrum og hálsklút og allskonar skart af þeim þriðja. líka tók hann af hon- um allskonar liti, sem rauðskinnar bera ætíð á sér; alt þetta batt hann f bagga, til þess að nota það í ákveðnu augnamiði, sem hann gat um. Þvf næst tók hann byssur rauðskinnanna og braut af þeim bóginn, og faldi í klettaskoru, en kastaði skeftunum, ásamt hníf- um og öxum í lækinn. Hrólfur tók byssu sína. Þegar þeir síðan höfðu falið líkin og afniáð öll vexumerki, svo vegfarandi tók ekki eftir neinu sérkennilegu, lögðu þeir af stað allir saman. Handsápur eru langódýrastar í Kaupfélaginu i Gamla bankansm. Hænsafóður er ódýrast í Kaup- félaginu í Gamla bankanum. Alþbl. kostar t, kr. á mánuÍP. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.