Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.08.1887, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 05.08.1887, Qupperneq 4
136 5 metr. og að breidd 0,68 metr.; hann vegnr 50 dönsk pund og er honum róið með einni breiðblaðaðri ár. til skiptis á bæði borð. Hann er ekki ósvipaður grænlenzkum einær- ingi, sem að eins er fyrir einn mann og situr maður ilötum beinum á botni hans - þannig sitja Grænlendingar likaí sínum bátum — en báturinn er felld- ur sem þjettast utan að mitti far- mannsins, svo sjór komist ekki inn, þótt hann gangi yíir bátinn. Lítið segl má hafa á bát þessum. Einu sinni lenti bátur þessi í stórsjó og hálífylltist með vatn, en þó sökk hann eigi nje bilaði neitt. Þeir pappírsbátar, semenn hafa veriðgjörðir, eru að eins tilraunir, en vegna þess að tilraunirnar hafa heppnazt vel, eru líkur til, að þeir fái talsverða þýð- ingu, einkum við skemmtisiglingar. j. Mosi, sem jetur skordýr. Jeg hef áður getið í Þjóðóifi um jurtir, sem jeta skordýr og önnur smá dýr t. d. Utricularia,1 sem jetur fiskseiði. En allar kjötetandi jurtir, sem hing- að til hafa þekkzt, eru af hinum æðri jurtaflokkum. Grasfræðingur einn að nafni Jack hefur nýlega tekið eptir því, að mosi einn (Physiotium) veiðir smá dýr sjer til fæðu; eins og flestar aðrar kj ötætur, notar hann blöðin sem veiðarfæri og eru þau mjög ein- kennilega byggð. St. St. 1) Ein tegund af J)§ssn kyni er nýlega fundin á íslandi. AUGLÝSINGAR Víkverji. 14. tölublað af 2. árgangi, 1. ársfjórð- ungi Víkverja verður keyptáafgreiðslu- stofu Þjóðólfs. 309 Fiskprísar og skuldir. Jeg vona nienu taki eptir auglýsingu minni, viðvíkjandi skuldum. Til þess enn frekar að herða á mönnum að gera mjer skil nú fyrir út- göngu j>. m., þá lofa jeg þeim, sem borga mjer að fullu í ágúst, að slá af 25%. Að öðrum kosti neyðist jeg til að lögsækja tafarlaust þá, sem ekki borga mjer. Reykjavík 2. ágúst 1887 Þorlákur Ó. Johnson. 310 Til láns ðskast gegn ágætri trygging allt að2000 krónum; ritstjðri þessa blaðs ávísar. 311 Hciðraðir kaupendur búnaðarritsins eru vinsamlega beðnir að borga það til bðksala Sigurðar Kristjánssonar i Reykjavík, sem tek- ur á mðti borguninni fyrir mína hönd. Hermann Jónasson. 312 Brúnn hestur gamall, stór með síðutökum, afrakaður, járnaður með slitnum skeifum, mark: heilrifað vinstra, hvarf hjeðan snemma í júlí; finnandi umbiðst að komahonum til Gísla Þor- gilssonar á Sviðhoiti. 313 af Bjarna Thorarensen fást til kaups hjá bóksala Sigurði Kristjánssyni. 314 Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst 6- keypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jðn- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lifsitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 315 Gigt fyrir brjóstinu. Eptir að jeg í mörg ár hef verið mjög þungt haldinn af gigt fyrirbrjóst- inu og kvidarmeinum, og leitað hjálp- ar við því hjá mörgum læknum án þess það kæmi að haldi, keypti jeg glas af Brama-lifs-elixír Mansfeld- Bullner & Lassens og er jeg hafði tæmt það fann jeg strax miJcinn bata- mun á mjer; síðan hef jeg daglega drukkið dálítið af bitter þessum óg verður mjer reglulega gott af því. Aadum Jens Ghristensen Seirup. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-el- ixír eru firmamerki vor á glasinu, og ámerki- skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull- hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansjeld-BíiUner & Lassen, sem einir btia til hinn verðlaunaða Brama-lifs-elixir. Kaupmannahöfn. Yinnustofa: A'örregade No. 6. 316 „SÍLDBEITA“ EPTIB KINAB JÓNSSON. Einar minn Jónsson byggir ástæður sínar (jeg veit ekki til annara í Grindavík í eystri verunum, er þykjast hafa þekking á síldbeitu af reynslu), gegn hafsíldinni sem beitu, á því, sem hann sjálfur segist sannfærður um af reynslunni. Reynsla hans er í því fólgin, hvað síldbeit- una snertir „að hann hefur ekki beitt hafsíld, síðan presturinn fór að veiða hana í netu. Skal jeg innan skamms svara grein hans fáin orðum, en hjer ætla jeg einungis að geta þess, að á fundi í hjeraði 28. janúar þ. á., vildi Einar minn ekki þiggja tilboð mitt, sem þann- ig hljóðaði: „ef þið viljið, þá skal jeg ekkibeita nýrri hafsíld, fyr en viku eptir að jeg hefís- að hana“-, spyrhann mig þá: „Veiðist ektci eins vel á hana svoleiðis?“ og varð jeg að segja, eins og jeg áleit rjett,jú, og þá þótti honum tilboð mitt þýðingarlaust.—Fiskiveiðamál II. Hafsíldin, veiðiaðferð, ísing, nýting. Kemur út í sept- embermánuði næstk. — Fiskiveiðamál I. Haf- síldin, beita og fæða 50000 kr., fæst hjá herra bóksala Sigurði Kristjánssyni, kaupm. Ch. Zimsen Hfrði, hr. P. J. Petersen í Keliavík, sjera Jens Pálssyni á Útskálum og víðar, verð 15 aura. O. V. Gíslason 317 Miraculo-Præparater (Prisbelönnede med Guldmedailler) til fjernelse af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Fölger af Ungdomssynder, Impotens etc. Belæren- de Afhandling i det Landets-Sprog sendes discret mod Indsendelse af Kr. i Fri- mærker. C. Kreikenbaiini, Braunschweig (Tydskland). 318 Grundlagt 1850 AMERIKA Grundlagt 1850 PH. HEINSBERGER 138 Ludlow street og 89 Delancey street KTEW-YORIi (U.S.A.). Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle kommercielle og private Anliggender. Agent- ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor, Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Hepot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen- estefrimærker (brugte) sælges og byttes, Brugte islandske Frimærker modtages mod andre Frimærker,Bibliothek,Bogtrykkeri,Vareudförsel, Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6 Shillings Dollar 1. Contanter (Postanvisning eller Banknoter). Modtagelse af Annoncer ogAbon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade 319 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Th. Jensen.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.