Þjóðólfur - 22.04.1892, Page 3

Þjóðólfur - 22.04.1892, Page 3
75 fyrst leiði dönsku stjórniuni fyrir sjónir, kvílíkt tjón land vort bíði af banni þessu (henni mun naumast vera nákunnugt um það) og skora á hana að klutast til um það við ensku stjórnina, að bann þetta verði bið bráðasta afnumið, að því er ís- land snertir. Það spillir engu þó þetta sé reynt, enda efumst vér ekki um, að landsköfðingi geri það, en hitt er eptir að vita, kvort stjórnin vill hreyfa sinn miunsta fingur til að liðsinna oss í þessu máli. En geri hún allt sem í hennar valdi stendur til að fá bann þetta afnumið fyrir ísland, gefst henni með því gott tækifæri til að sýna það í verkinu, að hún láti sér eins annt um þennan óaðskiljanlega lim alríkis- heildarinnar—ísland — sem aðalríkið sjálft. Samsöngur var haldinn í Goodtempl- arahúsiuu 18. þ. m. uridir stjórn hr. söng- kenuara Steingríms Johnsens, sem opt hef- ur gengizt fyrir og stjórnað þess konar skemmtunum hér í bænum. Hann hefur og í vetur (14. jan.) ásamt tveimur öðrum mönnum stofnað söngfélag það, er nú tók þátt í samsöng þes'sum. Er þar saman- komið úrval af beztu söugmönnum bæjar- arins, stúdentum, skólapiltum, verzlunar- mönnum o. fi. (alls yfir 30 manns) og hef- ur félagið því eðlilega miklum og góðum kröptum á að skipa. Yið samsöng þennan voru alls sungin 15 lög eptir hin fræg- ustu tónskáld (t. d. Mozart, Schubert, A. F. Lindblad, 0. Lindblad, H. Kjerulf, Wennerberg, Grieg o. s. frv.) og söng fé- lagið 12 þeirra, eitt söng hr. Steingrímur einn með sinni alþekktu fögru, mjúku rödd og tvö söng hr. tannlæknir 0. Nicko- liu og þótti vel takast að vanda. Sam- söngnr þessi fór yfir höfuð mætavel fram og var prýðilega sóttur, sem sýnir, að bæjarbúar kunna þó að meta slíkar skemmt- anir. Þess er og vert að geta, að sam- söngur þessi hófst og endaði á lögum með íslenzlmm texta, sem oss þótti eiga mjög vel við. Sigling'. Tvö vöruskip eru nú komin til kaupmanna liér: Ragnheiður til W. Christensens verzlunar 13. þ. m. og August til Gr. Zoega & Co. 19. þ. m. Þilsldpaafli. Fyrir páskana var eitt þiiskip („To Venner“) búið að fá 13,000, en önnur þaðan af minna (minnst rúm 3000). Þrjú hákarlaskip Gr. Zoega & Co., er komu inn nú eptir páskahelgina, höfðu aflað um 100 tunnur lifrar hvert. Aíii á opmim skipum hefur verið mjög rýr í syðri veiðistöðunum (hæstir hlutir um 200), en hér á Innnesjum hefur um tíma aflazt vel bæði á færi og í net. Nýprentað: ÚTSÝN. Þýðingar í hundnu og óbundnu máli. A kostnað bbltaverzlunar Gyldendals. 1. hepti (Bandaríkin) kostar 50 aura. Bitið á að koma út í 6 heptum á ári eða 3 kr. árgangurinn. 1. liepti fæst hjá öll- um bóksölum í Reykjavík og verður sent með 1. strandferð í vor til annara bók- sala á landinu. Aðalsöluumboð hefur bókverzlun Sigf. Eymundssonar 201 í Reylcjavík. Stutt ágrip af íslenzkri mállýsingu handa alþýðuskólum. Eptir Ilalldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í Vokaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. 190 INTýprentaður leiðarvísir til lífsáhyrgð- ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem eiunig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. [i91 Ágætur skófatnaöur fæst með mjög vægu verði í 192 verzlun Sturlu Jónssonar. Gipting X Ameríku. Saratoga er einhver skemmtilegasti baðstaðurinn í Ameríku. Ungfrú Semper, ung og glæsileg mær, klædd mjög snotrum sorgarbúuingi, var nýlega kominn til baðanna. Það var sagt um hana, að hún syrgði nýlega látinn föður sinn, er hefði verið einhver auðugasti stórkaup- maðurinn í Baltimore; hinn mikli harmur, að missa hann, hefði haft vond áhrif á heilsu hennar og þvegið rósirnar af kinnum hennar. Einnig var sagt, að hún væri komin til baðanna til þess að fá aptur hina gömlu matarlyst sína og styrkja sínar veikluðu taugar. Við böðin í Ameríku er það eins og víðar venja, að bera sérstaka umhyggju fyrir þess konar sjaldsénum gestum, og svo var nú, einkanlega þar eð menn héldu, að hin unga, fagra inær hefði nú þegar tekið við arfi sínum. Ungu mennirnir, er voru við böðin, urðu heldur ekki seinir til að lúka lofsorði á fegurð hennar og segja hana óviðjafnanlega; þeim varð einnig tíðrætt um hin miklu auðæfi hennar og eignir. Öðru máli var 53 ingjanna. En liann hefur nú valið sér auðuga brúði, og lætur dóttur mína eina“. „Hvers vegna leitar þú ráða hjá mér. Hef eg nokk- urt vald yfir liinum unga manni ?“ mælti Don Abraham. „Já, það hafið þér, því að liann á að verða tengda- sonur yðar“, mælti konan. Don Abraham brá mjög litum við þessi orð og sagði við konuna, eptir stundarþögn: „Mál yðar skal verða rannsakað, og sé það satt, sem þér hafið sagt, skuluð þér fá rétting á því. Farið heim til yðar örugg“. „Þetta er hálf óþægilegt málefni“, mælti kennifaðir- inn. „Þér verðið að komast einhvern veginn út af því við stúlkuna og móðurina11. Don Abraham svaraði þurlega: „Ef þér á morg- un viljið vera viðstaddur giptingu dóttur minnar, skuluð þér fá að vita, hver endir verður á þessu torvelda máli“. Raschi kennifaðir átti bágt með að sofa um uótt- ina, því að haun laugaði svo til að vita, hvernig þetta færi, og daginn eptir skundaði hann til hallarinnar, svo fljótt sem auðið var. Þar var allt á ferð og flugi. Fjöldi gesta af öll- um stéttum streymdu hvervetna að, og kennifaðirinn gat með naumindum rutt sér gegnum mannþröngina til Don Abrahams, er stóð mitt á meðal höfðingja borgarinnar,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.