Alþýðublaðið - 29.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 6nmmisilar 09 hælar beztir 09 íðýrastir hjá ^vannbergshrxtrnm. Kartöflur seljum vér til 1. febr. á 10 Izr. sekkinn. Johs. Hansen Enke. Alþýðuflokksfundur verður haldínn í Bárubúð í kvöld kl. 8. Pangað er boðið fyrst og fremst flokkksmönn- um og öðrum stuðningsmönnum B-listans. Kosninganefndin, Latmakjör yerzlimarmanna. Fyrir nokkru var minst á það hér í blöðuuum, að iaunakjör verzl- unarmanna væru bæði Iftil og ó- nóg, og var verzlunarmannafél. Merkúr eitthvað að káka við að reyna að fá þau bætt, og lagði fram áskorun til Kaupmannafélags- ins þess efnis, að fá bætt launa- kjör verzlunarþjóna. Þessi áskorun frá Merkúr var tekin til umræðu á kaupmannafélagsfundi, sem hald- inn var nokkru á eftir. En ekkert hefir heyrst ennþá hvort féiaginu hefir nokkuð O'ðið ágengt f þessu máli. L'klega hafa þeir haldið, að Merkúr hafi sent sér þessa áskorun til þess, að láta þá svæfa hana, en það er nú rangt hugsað af þeim, ef þeir hafa hugs- að svo. En það er reyndar ekki nema von að kaupmenn séu líkir stjórn landsins í þessu efni, því hún hefir altaf látið alþýðuna lúta f lægra haldi, og eins gera kaup- menn auðvitað við sína fátæku þjóna; því eg kalla verzlunar- mannastéttina vera fátæka, og það munu allir þeir gera, sem vita hvað Iágt kaupgjaid henni er borgað. En hér er undantekning; til eru þeir menn sem borga þjónum sín- um vel, en það eru Kka sanngjarn- ir húsbændur og skilja kröfur tím- ans; því nú eru þeir tfmar, að það þarf að borga mönnum tneira fyr- ir vinnu sfna en á „tsormalMím- utn, en þess veit eg dæmi, að kaupmenn hafa ekki hækkað laun starfsmanna sinna eins og vera ber, því nú hefir öll vara hækkað um helming, og sumt miklu, miklu meira, svo þeir hljóta að sjá og skilja að þeir gera þjónum sfnum reglulega rangt til með þessu at- bæfi sfnu. Laun alira stétta lands- ins hafa hækkað, sem von er, vegna vaxandi dýrtíðar, nema verzlunarmannastéttar, hún hefir orðið alveg útucdan; svo það er von að vetziunarþjónar séu gram- ir yfir þessu athæfi kaupmanna. En þetta þarf að iaga og það scm fyrst, því það er hægt ef samtökin eru frá beggja hálfu. Og kauproenn ættu að geta þetta, það þarf enginn mér að segja annað, því þegar þjónninn stendur vel í stöðu sinni og er trúr og ráðvand- ur, þá skil eg ekki i þeim hús- bónda, sem ekki vill reyna að bæta kjör hans og láta hann hafa það kaup sem hann sér að hann muni þurfa til að framfleyta lífinu og þörfum þess. En að láta verzl- unarþjóna líða neyð fyrir lágt kaupgjald, það er reglulega illa gert, og á alls ekki að eiga sér stað, Þetta eigið þið kaupmenn þessa bæjar ekki að láta koma fyrir oftar, því ykkur er regiuleg skömm að því að fara svoleiðis með þjóna ykkar, því um leið getur það haft illar afieiðingar fyr ir báða aðilja. Nú þarf verslunarmannafélagið Merkúr að hefjast handa einu sinni enn, og vita hvort það ekki getur kipt þessu máli i Iag, þvf annars getur það ekki Iengur bor- ið nafn þessarar stéttar, sem nú er kúguð svonu. Félagið hefir ekki sýnt af sér neitt ennþá, sem get ur látið meðlimum þess þykja vænt um það, eða fengið þá til að bera traust til þess, fyr en ef það nú vill reyna að fara þess á leit við Kaupmannafélagið, að það bæti úr þessu strax, Ef f stjórn Merkúrs sitja ekki framtaks og áhugalausir menn, þá hljóta þeir að sjá, að þetta er satt og rétt sem eg hefi bent hér á; þó þeir hafi kannske góð laun sjáifir, þá dugar það ekki fyrir alla sem i félaginu eru, þeir verða að bera umhyggju fyrir þeim lfka En vonandi lætur nú stjórn Merk- úrs ekki lengur hér við sitja, held ur sýnir dugnað sinn og reynir að framkvæma almenna kauphækk- un verzlunarmanna bæði utan fé- lags og innan, og ef ekki dugar að senda kaupmannafélaginu á- skorun þessa efnis, þá verður stjórn Merkúrs að leggja fram frumvarp til þingsins til að fá þetta bætt nú þegar. Verzlunarmenn, hefjist nú strax handa og látið ekki lengur hafa ykkur til að vinna fyrir lítið og ónógt kaupgjald, sem ekki dugar ykkur til að framfleyta lffinu, því eg vona ag þið sjaið að þetta er satt sem eg hefi hér sagt um þetta .n*4I; því eí viljinn er nógu sterk- ur, þá er alt hægt að gera. Hversu svart sem mönnum finst það i fyrstu, þá er hægt að yfirstfga það alt. Verslunarmaður. Srelnn Víkingar hét hann, ungi maðurinn, sem talaði á D (odda) listafundinum l gær og á- vítaði jafnaldra sína fyrir það að opinberlega frarol

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.