Þjóðólfur - 25.06.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.06.1897, Blaðsíða 4
124 Nýkomnar vörur í verzlun Sturlu Jónssonar í Reykjavík: Sjðl, margar tegandir. Stórt úrval. — Klæfli.— Chevíot í föt, blátt og svart. — Buxnaefni, margar teg. — Yíirfrakkaefui.— Bókskinnið góða. — Búkskinnslbuxnr. — Kjóla- og svuntutau, úr uli og silki. — Sirz frá 15—45. — Lérept, bleikt og óbl. Strigi. — Shirting. — FJonnel. — Sængurdúkur. — Tvisttau. — Vergarn. — G-ardínutau. — Drengjaföt. — Klukkur. — Barna- kjólar. — Regnfrakkar. — Yfirfrakkar. — Borðdúkar. — Borðdúkar hvítir. — Borð-vaxdúkur. — Serviettur. — Kvennslipsi. — Lifstykki. — Hattar. Húfur. — Rúmteppi. — Gólf-vaxdúkur. — Silkihanskar. — Skinnhanskar, svartir, hvítir etc. — Slöratau. Blómstur. — Handklæði. — Handklæðadregill. — Tvistgarn. — Prjónagarn. — Zephyrgarn. — Heklugarn. — Brodergarn. — Fiskergarn. — Silki. — Silkiflöjel. — Bómullarflöjel. — Manchetskyrtur. — Léreptsbrjóst. — Pappírsbrjóst. — Léreptskragar. — Pappirskragar. — Léreptsmanchettur. — Slipsi. — Humbug. — Axlabönd. — Kaffi. — Te. — Kandís. — Hvítasykur: í toppum, höggvinn og mulinn. — Púðursykur. — Te- og kaffibrauð. — Ostur. — Nidursoðið: Humrar, Sardínur, Lax, Roast-beeff, Perur, Ananas. — Epli. — Apricots. — Pickles. — Kirsebersaft súr og sæt. — Citronolía. — Gerpulver. — Syltetau. — Reyktóbak. — Sápa. — Parfume. — Járnvara: Katlar. — Pottar. — Kassf’roller. — Kaffikönnur. — Tepottar. — Pottlok. — Kökuform. — Köku- sprautur. — Trektir. — Buddingsform. — Mjólkurfötur. — Burstar. — Hnífar. — Gafflar. — Vasahnífar. — ílrfestar. — Göngu- stafir. — Harmonikkur. — Karlmanns-úr. — Kvenn-úr. — Reykjarpípur. — Speglar. — Spegilgler. — Olíumaskínur. — Elda- maskínur. — Barometer. — Diskar. — Bollar. — Smjörkönnur. — Vatnsglös. — Vínglös. — Þakjárn. — Farfi. — Fernis. — Törrelsi. — Terpentína. — Kítti. — Rúðugler, skífan 2^/^X^U al. — Saurrmr allskonar, og margt fleira. Bezta baðlyfið er án efa JES YES FLUIÐ. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg cptir hjá ýmsum bænd m, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komet eg eptir, að þau meðul, sem flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JB YES FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu CREOLUVr PEARSOIV. Úr 1 Gfallon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar aö elllS 4 Itl'., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYES FLUIÐ er elveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlðgum, þá get eg selt baðlyflð ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur Ásgeir Sigurösson, kaupmaður. Reykjavík. Duglegir umboðsmenn óskast til að kaupa íslenzlc frímerki. Fast- ákveðin mánaðarlau:: veitast. Nánari upp- lýsingar fást hjá Th. J. Anthonisen frímerkjaverzlan Esbjerg. Danmark. I Reykjavíkur Apóteki fæst: Krcolin, pundið . . . 0,40 Karlbólsýra, pundið 0,30 • Ekta anilínlitir te •í-i —H fást hvergi eins gððir og ðdýrir eins og r4- 95 C3 í verzlun Se zz ts ss eS Sturlu Jónssonar 1— K eS Aðalstræti Nr. 14. Þ h— sk rH- Almanak Þjóðvinafélagsins 1878 verður keypt háu verði á slirifstofu Þjóððlfs. Guðmundur Magnússon læknip hefur flntt sig í Ingólfssirœti nr. 9 („Amt- mannshúsið"). Ársfundur félagsins verður haldinn í leikfimishúsi barna- skólans laugardaginn hinn 3. júlí, kl. 6 e. m., og v erður þá lagður fram ársreikningur fé- lagsins, rætt um breytingar á lögunum og skuldir til félags- ins, kosin ný stjórn o. s. frv. wmegp rsan ; Vonandi er, að þeir félags- íuímss «œ' menn, sem í bænum eru, komi á fundinn. Reykjavík, 23. júní 1897. B. Gröndal p. t. formaður. Cylinder- og Anker-Úr mjög vönduð hef eg undirritaður nú fengið nýlega, einnig úrkeðjur o. m. fl. Aðgerð- ir á úrum fljótt og vel af hendi leystar. Byrarbakka 17. jftní 1897. Jóhannes Svcinsson. Bigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiöj an. /

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.