Þjóðólfur - 03.12.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.12.1897, Blaðsíða 4
230 Hollenzkar skrautplöntur, t. d. tulipanla, tvöfalda og einfalda, hyacinta, liljur, am iryllis og fleira, sem blómstrar vetur og vor, selur ftuðmumlur Gruðmundsson læknir. fæst keypt í bakaríinu „Ingólfi“. Skrifstofa lífdábyrgðarfélagsins ’Star’ er á Skólavörðusu'g 11, opin á hverjum virkum degi kl. 12—1 og 5—7 e. m. Állir ættu að tryggja líf sitt! í óskilum á, Bústöðum er jarpstjömóttur hestur 5—6 vetra, mark: blaðstýft fr. h. Ef rétt- ur eigandi hefur eigi vitjað hans innan 14 daga, frá birtingu þessarar auglýsingar, verður hesturinn seldur. a’/ia. ’97. Jón Ólafsson. • íh Ekta anilínlitir te •eH PC •N fást hyergi eins góðir og ódýrir eins og se í verzlun se S* ss C3 Sturlu Jónssonar Hv 0 eö Aðalstræti Nr. 14. M w •íiwi«niŒ« Með „Lauru“ hef eg nú fengið miklar birgðir af danz- skóm fyrir kr. 3.50—4.50, uuglingaskóm frá kr. 3.75—4.80, barnaskóm frá 1.20— 1.50 og barna-vatnsstígvélum. Allt afar-vandaður skófatnaður. En takiö nú eptir! Karlmannsskór fyrir aðeins kr. 6—7.25 og kr. 9—10.00. Hver mun nú selja jafn-ódýrt? — Það væri fróðlegt að vita. Rafn Sigurðsson. Oturskinnshúfiir fást i verzlun Sturlu Jónssonar. Full 8 ár hefur kona mín þjáðst mikið af brjóstveiki, taugaveiklun og illri melt- ingu, og reyndi þess vegna ýms meðul, en árangurslaust. Eg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-Lífs-Elixír frá Waldemar Petersen Frederikshavn, og keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 fiijskum, fór henni að batna, meltingin varð betri og taugarnar styrkt- ust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bítter þessum, og er viss um, að hún verðor með timanum albata, ef hún heldur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. jöní 1897. Loptur Loptsson. Yið undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og séð hana þjást af áðurgreindum veikindum, getum upp á æru og aamvizku vottað, að það 3em sagt er í ofangreindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína- Lifs-Elixírs, er fullkomlega samkvæmt sanuleikanum. Bárður Sigurðsson Þorgeir Ouðnason fyrv. bóndi á Kollabæ. bóndi I Stöólakoti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að -j.— standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Petersen, Fredcrikshavn, Danmark. Eigandi og áhyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Pélageprentsmiöj an. 54 hann tafarlaust ferðast til Nuddea, því að skæð kóleru- sótt væri komin þar upp, og þar vantaði lækna Dumoise rétti vini sínum hraðskeytið og mælti: „Hvað segirðu um þetta?“ Hinn svaraði engu. Hverju átti hann að svara? Svo datt honum í hug, að Dumoise hefði á heimleið- inni komið við í Simla, og að það væri undarlegt, að stjórnin skyld? ekki um leið hafa tilkynnt honum þessa breytingu á embættisstörfum hans. Hann minntist á þetta \ið Dumoise og dró ekki dulur á, að honum fynd- ist sagan öll tortryggileg, en Dumoise svaraði: Ef mér hefði dottið slíkt í hug, hefði eg ekki snú- ið heim. aptur. Eg var á veiðum, eins og þú veizt. Eg vil fúslega lifa, því að eg á margt ógert. . . . En ef svo á að vera, þá er að taka því“. . . . Hinn horfði í gaupnir sér og þagði við. Myrkrið datt á, og þeir vinirnir hjálpuðust að því að loka aptur kúftortunum. sem nýbúið var að opna. Ram Dass ,kom inn með lampann. „Hvert ætlar Sahib nú að ferðast?“ sagði hann. „Til Nuddoa“, sagði Dumoise í hálfum hljóðum. Ram Dass féll á kné, og grátbændi Dumoise að fara hvergi. Hann grét og óskapaðist svo lengi, að Dumoise vísaði honunr loks á dyr, en Ram Dass tók saman pjönkur sínar, og kom inn aptur til að biðja um með- 55 mælingarbréf. Hann kvaðst ekki með nokkru móti geta komið sér að því að fara til Nuddea, og horfa upp á, að húsbóndi sinn dæi þar, og ef til vill verða sjálfur að bera þar beinin. Dumoise borgaði þjóninum það sem hann átti inni af launum sínum, og lagði einn af stað til Nuddea. Yinur hans kvaddi hann, eins og hann skildi við mann sem dæmdur væri til dauða. Ellefu dögum síðar bar fundum þeirra hjóna aptur saman og stjórnin mátti til að verða sér úti um nýjan lækni til að verjast drepsóttinni. Dumoise lá á líkbör- unum í Nuddea. Er leyfilegt að stela kossi? Um þetta málefni hefur dómari nokkur i srnábæ einum í Bandaríkjunum fellt alleinkennilegan úrskurð fyrir skömmu, eptir því sem skýrt er frá i edendum blöðum. Atvik málsins voru þau, að kaupmaunsfrú ein þar í bænum, fríð sýnum og gerfileg, kærði póstmeisj;- arann, Bowen að nafni, fyrir ofbeldisfulla árás. Hún bar það fram, að póstmeistarinn hefði að minnsta kosti kysst hana 50 sinnum, og auk þess faðmað hana ástúðlega

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.