Þjóðólfur - 05.01.1900, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.01.1900, Blaðsíða 4
4 Bygningsmaterialer. Et Trælastfirma í Norge önsker at komme í Forbindelse með större Trælastexportör- er eller Bygmestere paa Island for Export af Bygningsmaterialier — især hövlede Bord. Henvendelse. Brugsejer £. M. OLSEN Blegebakkens Dampsag & Hdvleri. Skien — Norge. býðst jafngott tækifæri Aldrei framar á æfinni Vðrnverð ytra, þá er Vesta fór frá Höfn var þetta: Saltfisknr 63—64 kr. skpd., smáfiskur 60 — 61 kr., ýsa 44 kr., hvít vorull 64 a. pd., mis- lit 43 a. pd., æðardímn 11,50— 12 kr. pd., k'nda- kjöt 40 kr. tunnan, nótasíld 40 kr. tn., netsíld 35. kr. tn. Gott útlit með sölu á fiski og ullin að hækka t verði. Ti I viðauka við útl. fréttirnar hér fyr í blaðinu skal þess ennfremur getið, eptir allra nýjustu enskum blÖðum, að kominn •var fregn, en lausleg þó, um að Buller hefði síðar tekizt að komsst yfir Tugelafljótið, en Methuen verið króaður orðinn. Roberts lá- varður, sem fyrrum var landstjóri í Natal, en siðar yfirherstjóri alls indverska hersins, verður eptirmaður Bullers, sem yfirherstjóri í Suð- ur-Afríku, en Kitchener lávarður verður þar næstur honum að völd- um, en ekki aezlur, eins og blöðin töldu sjálfsagt í fyrstu. Var hann vaentanlegur til Kairó 22. des. á leið til Kap. Vínverzlunin í Reykjavíkur aþóteki helditr áfram, eins og að undanförnu. Verð á vínteg- undum helzt óbreytt. Rvík. 3. jan. 1900. Michael Lund. A jL skrifendum að tímaritinu ,EIR‘ til- kynnist hér með, að næsti árgangur ritsins kemur út í þriggja arka heptum, fjórum sinn- um á ári: í marz, júní, september og des- ember. Verðið sama og áður, árgangurinn Kr. 1,50, °g borgist fyrir 1. júií. Skilvísum kaupendum, sem borga ritið á réttum tíma, verður með síðasta hepti næsta árgangs send ókeypis kápa til að binda inn í tvo fyrstu árganga ritsins. Þeir, sem safna nýjum áskrifendum að „EIR“ og sjá um skilvísa borgun, fá */5 í ómaksiaun. Reykjavík 28. desember 1899. Sigfús Eymuntisson. Verzlun B. H. Bjarnason í Reykjavík heldur |vínsölunni áfram. Almenningur hefur þegar fyrir löngu viðurkennt, að hvergi fáist betri né cdýrari vín, enda hefur enginn kaupmaður hér í bæ að undanförnu selt jafnmikið af vínum og á- fengi árlega. Framvegis sem hingað til, mun verða lögð Öll áherzla á, að selja sem bezt áfengi með því ódýrasta verði sem kostur er á. Vín og áfengi ættu því allir að kaupahjá: B. H. Bjarnason. J örðin Kistufell 1 Lundareykjadal, 16 hundruð að fornu mati, fæst til ábúðar 1 næstu fardögum. Menn semji við Jón Tómasson bónda í Hjarðarholti í Mýrasýslu. Hálf jörðin Miðíell í Ytri-Hrepp í Árn- essýslu, 17 hundruð að dýrleika, fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja skal við Ilalldór Þóiðarson, Reykjavík. Hálf jörðin Toifastaðir 1 Grafningi, rúm 19 hundrnð að dýrieika að tornu, fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja skal við Halldór Þórdarson Reykjavík. S tór jörð laus. Hlemmiskeið í Árnessýslu fæsttilábúð- ar í fardögum 1900, hvort sem vill fyrir einn eða tvo. Ágætar slægjur, mikið afútheyi kýr- gæft. Semja má yið Agúst Helgason í Birtingaholti. TH0M8ENS-BUÐ. + Vörur nýkomnar ineð ,Vesta‘. í PAKKHSÚDEILDINA: Ofnkolin góðu. Steinolía White Water. Borðviður af ýmsu tagi til verkstæðis- vinnu fyrir trésmiðina. í GÖMLU BÚÐINA. Epli og Perur frá Caleforníu. Allskonar nýlenduvörur og kryddvörur. í BAZA R-DEIL DINA. 4 kassar járnvörur og byggingaráhöld inn- anhúss. Kúnstskautar’ Burstar allskon- ar. Amerikanskt skrifborð o. s. frv. f VEFNAÐAR VÖRUBÚÐINA. Svart klæði. Svart kjólatau. Vefjargarn. Slör. Dömuskófatnaður. í FATASÖLU-BÚÐINA. Svart kamgarn 4 tegundir. Fataefni alls- konar, Hálslín og slipsi, enn þá við- bætir. Hattar og húfur allskonar. Loð- húfur af mörgum tegundum o. m. fl. H Tli A Thomsen •♦ ■ ■...... ■ ♦!!•♦ ........ ■♦• NORDISK BRANDFORSIKRING tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o. fl. fyr- ir lcegra iðgjald en önnur félög eru vön að gera hér á landi. Halldór Jónsson bankagjaldkeri er um- boðsmaður fyrir Reykjavík, Kjósar- og Gull- bringusýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Lejoliis verzlun á Eyrarbakka hefur um- boð fyrir Arnessýslu og Rangárvallasýslu. Búðum lokað kl, 7, Vér undirskrifaðir kaupmenn og verzl- unarstjórar leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum almenningi, að við munum !oka búðum vorum kl. 7 e. m. næstu tvo mán- uði — janúar og febrúar. Reykjavík 28. desember 1899. H. Th. A. Thomsen. C. Zimsen. Ásgeir Sigvrðsson. Björn Knsljánsson. Th. Thorsteinsson. G. Óisen. Siurla Jónsson. Friðrik Jónsson. Ó. Ámundason. Gunnar Gunnarsson. Alþýðufyrirlestur heldur konsúlent Sigurðnr Sigurðsson sunnudaginn 7. janúar kl. 5. e. h. í Iðnaðatmannahúsinu, um Sveitalif l Dan- morku og Noregi. Frá síðara landinu verða á eptir sýndar skvggamyridir. fyrir auka-útsala. Aðeins 6 kr úrið„LaVigilant“, sem __________ ' er dregið upp án lykils. 6 stykkL fást aðeins fyrir 30 KRÓNUR. 25 kr.I 8 ,karat‘ gullúr með akkerisgangi handa karl- mönnum með 2 gulllcössum, 50 mm. að stærð, 15 ekta stein- um, skriflegri tryggingu fyrir að úrin gangi rétt, með haldgóðu,, óbreytilegu gulli, eins og í 400 kr. úrum, sel eg fyr- ir einar 25 kr. Þar að auki samsvarandi úrkeðjur á 2 kr. 50 a. — Gullúr handa kvennmönnum á 23 kr. Silfurúr með fínasta akkerisgangi, 15 rubístein- um og 3 þykkum, ríkulega gröfnum silfurkössum, vandlega stillt, viðurkennd beztu úr í heimi, áður 60 kr., sel eg nú fyrir einar 15 lcr. Silfurúr handa kvennmönnum með 3 silfurkössum á 14 kr. Send- ist kaupendum að kostnaðarlausu og með ábyrgð, en borgun fyrir hið pantaða sendist fyrirfram. Pant- anir geta menn óhræddir stílað til; Uhrfabrik M. Rundbakin. Wien, Berggasse3. Verðskrá með meir en 500 myndum er send ókeypis. Umboðsmenn á Íslandi fyrir lífsábyrgðarfélagið Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Stetánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzlunarm., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kaupnt., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Árni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi » Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði- » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. Isafirði » Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „T H U L E“. Bernharð Laxdal. Patreksfiröi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hartnes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.