Þjóðólfur - 10.10.1902, Síða 3

Þjóðólfur - 10.10.1902, Síða 3
IÖ2 Alþingi leyst upp. Með opnu bréfi 25. f. m. hefur kon- ungur leyst upp alþingi vegna samþykkt- ar á stjórnarskrárfrv. samkv. 61. gr. stj.- skrárinnar og í öðru opnu bréfi ds. s. d. fyrirskipað nýjar kosningar, er fram skulu fara dagana, 2.3. 4. 5. og 6. júní næsta vor, samkvæmt kosningarlögunum. Enn verður ekkert um það sagt, hvort kosið verður eptir leynilegu kosningarlögunum, því að þau eru ekki enn staðfest. Senni- legt að kosið verði eptir þeim, ef þau öðl- ast staðfestingti, en þá verður gefið út nýtt opið bréf, er fyrirskipar einhvern hinna fyrtöldu daga 2.—6. júní, sem kosningar- dag um land allt. Ný lög frá síðasta alþingi staðfest af konungi 25. f. m. (allt stjórnarfrumvörp): 1. Fjáraukalög 1902 og 1903. 2. Viðaukalög við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum. 3. Um síldarnætur. 4. Breyting á lögum 13. sept. 1901 um löggæzlu við fiskiveiðar íNorðursjónum. 5. Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum. 6. Breyting á hlutabankalögum (prentvillu- frumvarpið). Ný frímerki. Samkvæmt þingsályktunartillögu sam- þykktri af báðum deildum alþingis 1901, hefur stjórnin látið búa til ný íslenzk frí- merki, og eru öll hin almennu frímerki þegar komin nú með »Lauru« og munu nú þegar ganga í gildi. Gamlar frímerkja- birgðir munu að sögn vera um hálf miljón króna, svo að erfitt verður fyrir frímerkja- safnendur að kaupa þær birgðir allar. En nú kvað samt vera hreyfing allmikil með- al þessara safnara til að græða á breyt- ingu þessari. En landsjóður hlýtur einnig að hafa mikinn hag af henni. Póstskipið „Laura" kom hingað frá Höfn 7. þ. m. seint um kveldið. Með því komu: Þórður Pálsson læknaskólakandídat, BjarniÞorlákssonstúd- ent, Þórður Finsen verzlunarmaður og nýr dróttstjóri til Hjálpræðishersins. Frá Vest- manneyjum kom Jón Magnússon landrit- ari (hafði brugðið sér til eyjanna með »Hólum« til að halda þar leiðarþing) og Sveinn Jónsson snikkari (frá Leirum). Með „Lauru" síðast er komið aptur hið góða norska MUSTAD’S SMJÖRLÍKI, Afmæli. Hinn 26. f. m. varð Loptur bóndi Guð- mundsson á Tjörnum undir Eyjafjöllum áttræður, hefur búið 57 ár og jafnan ver- ið sæmdarbóndi í sinni sveit. Bauð hann um 100 manns þaðan undan Eyjafjöllum heim til sín þennan dag, og var þar skemmt sér við söng og dans og annan gleðskap til kvelds. Var Lopti bónda þar færður að gjöf silfurbúinn stafur, hinn bezti gripur. Létu menn hið bezta yfir þessu samkvæmi og árnuðu hinum aldr- aða búhöld allra hellla. hið bezta, sem fæst í verzlunum. G. Zoéga. s auðakjöt, Mör, Si átur Ai navara kom nú með „Laura" í verzlun Sturlu Jönssonar Notið Tækifærið. Jörðin BJARNARHÖFN 1 Helga- fellssveit í Snæfellsnessýslu með hjáleigun- Eptirmæli. Hinn 7. júlí síðastl. andaðist að Laugar- bökkum í Ölfusi, merkisbóndinn Magnús Olafsson 79 ára gamall; banamein hans var meinsemd í hálsinum. Hann var fæddur á Núpum í Ölfusi, sonur Ólafs Magnússonar merkisbónda á Núpum, fluttist með foreldr- um sínum að Árhrauni á Skeiðum, kvæntist 29 ára gamall eptirlifandi ekkju sinni Ingi- björgu Ólafsdóttur, bónda í Skálholti. Byrj- aði búskap og bjó 4 ár í Miðbýli á Skeið- um, flutti þaðan að Laugarbökkum og bjó þar síðan, þar til hann lét af búskap fyrir fáum árum. — Þau hjón Iifðu saman í hjóna- bandi tæp 50 ár, og varð 12 barna auðið. — Fimm dóu í æsku, og 4 synir uppkomn- ir, þaraf 2 kvæntir, Ólafur bóndi í Hraun- koti, dáinnfyrirnokkrum árum og Ólafur bóndi í Narfakoti, dó fám vikum á undan föður sínurn. Börn þeirra, sem Iifa eru: Ketill skósmiður á ísafirði, Guðjón bóndi á Laug- arbökkum og Ragnhildur gipt kona f Saur- bæ, öll mannvænleg, enda eru þau komin af góðu bændafólki í báðar ættir. — Magn- ús heitinn var þrátt fyrir mikla ómegð vel efnaður, og bar með hæstu gjöldum í sveit sinni, enda var hann mjög duglegur, og mun hafa verið vel slyrktur, af sinni góðu konu. — Eg sem þessar línur rita, þekkti Magn- ús heitinn fyrst fyrir nokkrum árum, en veit þó, að hann mun hafa verið afarmikill fjör- maður á yngri árum, vel greindur, og fylgdi með tímanum. Þótti opt einkennilegur í svörum, skemmtinn og glaðvær, er því var að skipta, og var sannur vinur vina sinna. Þess væri óskandi, að rnörg íslands börn væru lík Magnúsi heitnum að dugn- aði og mannkostum. (S. P). fæst í „Sjávarborg" viðLauga- veg í dag og næstu daga. f A. Sigurðsson. Q ^^/ardínur, Ansjovis, Gaffelbitar, Fiskeboller, Fishebuddingur, Áll / gelé, Buff, Svinstær, Svínslæri, Brawn, Lambakjöt, Lambatungur, Uxatungur. kom nú með „Laura" í verzlun Sturlu Jónssonar. HAUSTULL, vel góða, kaupi eg nú gegn vörum og peningum. Jön Helgason, Aðalstræti 14. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. um Efrakoti og Neðrakoti og Ámýrum og eyðijörðunum Guðnýjarstöðum, Hrútey og Hafnareyjum (sjá nákvæmari lýsingu í 36. tbl. Þjóðólfs þ. á.), sem er alþekkt ágætis- jörð, er til sölu með góðum kjörum. Menn snúi sér til hr. faktors Richters í Stykkis- hólmi eða cand. juris Hannesar Thor- steinsson í Reykjavík. Kartöflur nýkomnar. Sturla Jónsson. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ ,sun‘ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Aðalumboðsmaður á íslandi Dr. Jón Þorkelsson yngri í Reykjavík. Harðfiskur, Saltfiskur og Grásleppa fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. 44 það varð brátt hljóðbært stafna á milli, að hin unga, fagra stúlka hefði orðið hálfvitskert af þunglyndi og framið sjálfsmorð með því að kasta sér í sjóinn. Læknirinn, eg og báðir stýrimennirnir sátum lengi á ráð- stefnu; við hugðum það mjög ótrúlegt, að hún hefði troðið sér út um gluggann á svefnklefanum, þar eð hann var mjög lítill, en hún hlaut að hafa farið upp á þilfarið, þegar dimmast var um nóttina og kastað sér í sjóinn. Þetta var hræðilegt atvik og var eg alveg utan við mig í nokkra daga. Fyrir skömmu hafði eg verið kominn á fremsta hlunn með að bera upp bónorð mitt til hennar og hefði það ef til vill bjargað lífi henn- ar. Mills gamli faðir hennar, var í raun og veru enginn harðstjóri og hafði eigi rekið hana r.auðuga til Indlands, heldur hafði hún farið þang- að af frjálsum vilja, þótt henni þætti eigi vænt um séra Jósep Moxon; engum gat því komið til hugar, að hún mundi hafa nokkra ástæðu til þess að svipta sig lífinu. Hvernig gat eg nú litið föður hennar, og hvernig gat eg haft hug- rekki til þess að segja honum frá þessum hræðilega atburði. Brátt komst eg á snoðir um, að matseljan hafði látið sér þau orð um munn fara, að hún ætti erfitt með að trúa þvf, að ungfrú Minnie hefði framið sjálfsmorð, þar eð hún hvorki hefði haft ástæðu né hug- rekki til þess, heldur hefði einhver farþeganna falið hana. En hvað gat honum hafa gengið til þess og hvað gat slíkt haft í för með sér ? Ung- frú Minnie hefði orðið að koma f ljós þegar við kæmum til Bombay; og hvaða ástæðugathún þá haft til þess, að felasjálfa sig og svipta sig hinu heilnæma sjólopti. Jæja, hin fagra Minnie hafði kastað sér í sjóinn og mér var þungt fyrir hjartanu, er eg harmaði hana og kenndi í brjósti um hinn gamla föður hennar. Einn morgun, er við áttum tæpa hálfsmánaðarferð eptir til Bombay, var loptið mjög dimmt og drungalegt og skipaði eg því stýrimanninum að gefa vel gætur að öllu. Litlu síðar heyrði eg og Aiken stýrimaður, er við sátum við stóra borðið í káetunni, hræðileg köll og óp, og þutum 41 skoðun inn hjá mér, að eg gengi henni í föðurstað meðan við værum á sjónum. Eg lét hana aldréi með einu orði skilja, að eg væri ástfang- inn, en mér var það fyllilega ljóst, að hún tók eptir því, að eg væri það og að eitthvað sögulegt mundi gerast áður en við kæmumst inn í Indlandshafið. Kveld eitt klukkan ellefu fór eg upp á þilfarið til þess að litast um; veður var kalt og blæjalogn. Mér var litið inn í kompásskýlið og þar eð eg sá eigi stýrimanninn þar, gekk eg dálítið áfram og kom auga á tvo menn; gekk eg beint til þeirra og sá, að það var Aiken stýrimað- ur og ungfrú Minnie. Hún hló, er hún sá mig og sagði: „Eg bið yður að ávíta mig eigi, því eg kvaldist af martröð og kom upp á þilfarið til þess að sjá, hvort við værum enn þá á hafinu, en ekki komintil Jungle- pore, því Aiken hafði fullvissað mig um það; nú hygg eg að mér sofn- ist vel“, og um leið og hún sagði þetta, bauð hún okkur góða nótt og fór. Eg varð bæði reiður og ákaflega afbrýðissamur. Mér þótti þetta slæmur grikkur, hugði eg, að eitthvað hefði áður farið þeim á milli, án þess, að eg hefði orðið þess vís, og sagði eg Aiken það, sem mér bjó í brjósti. Aldrei hefi eg hallmælt nokkrum manni eins og Aiken, er hann stóð þarna andspænis mér. Hann sagði, að þetta væri eigi sér að kenna, því að stúlkan hefði komið upp á þilfarið, ávarpað sig og hefði hann svarað henni, því að hann hefði haldið, að það væri vilji minn, að hann væri kurteis við farþegana. Eg bað hann að minnast þess, að ungfrú Minnie væri undir vernd minni, og að ef eg sæi hann tala eitt orð við hana, skyldi eg refsa hon- um þunglega fyrir óhlýðni; eg sagði honum, að hann væri stýrimaður á skipinu, að starf hans væri í því fólgið, að hann gerði skyldu sína, og að ef hann breytti út af þessu, skyldi hann fá makleg málagjöld. Eg sagði þetta mjög alvarlegur og reiður; þegar eg kom inn í ká- etuna, gekk eg um gólf og var mér eins innanbrjósts og vændiskonu, er bæði er afbrýðissöm og reið. Samt sem áður rann mér reiðin eptir

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.