Þjóðólfur - 26.02.1904, Qupperneq 3
35
Utanhúspappinn ,Viking‘
hefur áunnið sér almenningslof að maklegleikum, með því hann óefað er sá
lang-sterkasti Og ódýrasti pappi til þess brúks. Sala síðastliðið ár
2000 rúllur.
Nægar birgðir verða ætíð fyrir hendi i ár.
Að eins sá pappi er ekta, sem ber verzlunar-
nafnið „GODTHAAB" á hverri rúilu.
en frá Aktiebolaget J. P. Nyström, Karlsstad, Svíþjóð,
sem sökum sinna ágætu kosta hafa fengið alheimsorð á sig.
Hljóðfæri til sýnis hjá umboðsmanni verksmiðjunnar
hr. Markúsi Þorsteinssyni, Reykjavík,
sem gefur nánari upplýsingar.
Ný verzlun!
Nýjárvörur! Nýttverð!
===©===
IVIunið eptir nýju vefnaðarvörubúð-
inni í hinu nýja húsi hr. Guðjóns
Sigurðssonar.
Var opnuð laugardag-
inn 20. þ. m.
UNDIRRITAÐUR tek-
ur að sér að iiinhelmta skuldir,
annast lántökur í bankanum, kanp og söln
á fasteignum og skipnm, gera samninga
og flytja mál fyrir undirrétti.
Lækjargötn 12.
Eggert Ciaessen,
cand. jur.
Frá 14. maí n. k. fæst mjög þægileg (búð
ásamt meðfylgandi pakkhúsi og matjurta-
garði á Laugavegi 6. Lysthafendur semji sem
fyrst við
Moritz W Biering.
Hér með tilkynnist öllum þeim,
er skulda við fyrrum verzl. «Edinborg«
á Stokkseyri, að eg hef falið herra
verzlunarmanni Kr. Jóhannessyni á
Eyrarbakka, að annast um innheimtu
á skuldunum, og áminnast allir þeir, er
skulda téðri verzlun, um að greiða
skuldir sínar til hans hið allra bráð-
asta.
Reykjavík 17. febr. 1904.
Ásgeir Sigurðsson.
*
* *
í sambandi við ofanskrifaða auglýs-
ingu herra kaupm. Asgeirs Sigurðs-
sonar, aðvarast allir þeir, er skuldir
eiga að borga til verzlunarinnan »Ed-
inborg« á Stokkseyri, að greiða þær
hið allra fyrsta. Að öðrum kosti verða
þær innheimtar á kostnaðskuldunauta.
Eyrarbakka 19. febr. 1904.
Kr. Jóhannesson.
Hollenzkt
Reyktóbak
Vindlar og
Vindlingar
m j ö g ó d ý r t.
Sturla Jónsson.
Yátryggingarfélagið
„S U N“,
híð elzta á Norðurlöndum,
stofnað 1704,
tekur í brunaábyrgð: Hús og bæi,
hey og skepnur og allskonar innan-
stokksmuni; aðalumboðsmaður hér á
landi er:
Matthías Matthíasson,
slökkviliðsstjlbri.
Singers
Saumavélar
frá
Frister&Rosmann.
Sturia Jónsson.
Sjóstígvél,
Hér með læt eg hina heiðruðu sjó-
menn vita, að eg hef, eins og undan-
farandi ár, miklar birgðir af sjóstíg'-
vélum vel vönduðum og ódýrum
eptir gæðum. Komið því til mín, og
skoðið stígvélin og heyrið verðið áður
en þér festið kaup annarsstaðar.
Ávallt nægar birgðir af útlendum
og innlendum
b*
SKO-
FATN AÐI
jM
fyrirliggjandi. Einnig fæst áburð-
ur, reimar o. m. fl.
Virðingarfyllst.
M, A. Matthiesen.
Áður en útgerðar-
menn gera ráð-
stafanir til að
kaupa
•;*.
botnfarfa
annarstaðar,
ættu þeir að at-
huga gæði og verð
botnfarfa þess, sem verzlun-
in „EDINBORG" fær miklar
birgðir af snemma í næsta
mánuði.
Farfi þessi er áreiðanlega jafn að
gæðum þeim bezta botnfarfa, sem
hingað hefur flutzt og mest hefur verið
látið af.
Ágætur bOtnfarfi
fy r i r
mjög lágt verð.
Ásgeir Sigurðsson.
Ektn anilíulitir
s - fást hvergi eins góðir og
ódýrir eins og í verzlun
STURLU JÓJÍSSONAR
( Austurstræti.
; *
: i
: I
I c
a
' *
i| £
* m
1
Alnavara
mjög ódýr í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Sjóstígvél
vel vönduð og af mismunandi verði fást
á Laugaveg 5; fleiri pör úr að velja.
Ennfremur Htið brúkuð sjó- og land-
stígvél mjög ódýr. Stígvélaáburðurinn
alþekkti o. m. fl.
Gerið svo vel og lítið inn til mín áður
en þér festið kaup á öðrum stað,
Mopitz W. Biering.
Laugaveg 5.
Proclama,
Hér með er skorað á alla þá, sem
til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar
Ásmundssonar í Hafnarfirði, er and-
aðist í næstliðnum mánuði, að lýsa
þeim og færa sönnur á þær fyrir undir-
rituðum skiptaráðanda, áður en liðnir
eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýshi
4. febr. 1904.
Páll Einarsson.
Uppboðsauglýsing.
Hér með anglýsist, að hálf jörðin
Óspaksstaðir í Staðarhreppi hér í sýslu
með tilheyrandi kúgildum, sem öll er
aðdýrl. 26,1 hndr. og öll jörðin Odds-
staðir í sama hreppi með 16 kúgild-
um, að dýrl. 16,6 hndr., báðar tilheyr-
andi dánarbúi Sveins sál. Jónssonar
frá Oddsstöðum, verða seldar við 3
opinber uppboð, sem haldin verða 2
hin fyrstu föstudagana 6. og 20. næst-
komandi maímánaðar á skrifstofu sýsl-
unnar kl. 10. f. m., en hið þriðja og
síðásta á eignunum sjálfum, á Óspaks-
stöðum föstudaginn 3. júní þ. á. kl.
II f. m. og á Oddsstöðum sama dag
kl. 5. e. m. \
SÖluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppbod.
Skrifstofu Húnavatnssýslu
5. febr. 1904.
G. Björnsson,
settur.
Vorvinnu
geta nokkrir duglegir og reglu-
samir sveitamenn fengið í vor við
jarðyrkju, frá sumarmálum til Jóns-
messu. Peningaborgun. Menn snúi
sér til Árna Thorlacius í Bráðræði við
Reykjavík.
Sjóstígvél.
Allir sjómenn, sem þurfa að fá sér
góð, vönduð og ódýr sjóstígvél til
vetrarvertíðarinnar, ættu að kaupa þau
hjá undirrituðum. Kornið sem fyrst
og semjið um verð.
ÍOO pöp af altilbúnum
stígv. til að velja um.
Lárus G. Lúðvígsson.
Hvergi ódýrara.
Mikið af tilbúnum
Fatnaði;
flestar stœrOir.
HálslIn, Fataefni
og allt, sem karlmenn þurfa til fatn-
aðar, er selt með stórum afslætti
til 1. apríl næstkomandi á
SAUMASTOFUNNI í
BANKASTRÆTI 12.
Guðm. Sigurðsson,
klæðskeri.
Tilbúin drengjaföt fást einnig.
Saum og til fata kostar að eins
14 krónur.