Þjóðólfur - 26.02.1904, Side 4
36
riÉR með auglýsist, að samkvæmt
' lögum um stofnun veðdeildar i Lands-
bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900,
12. gr. og reglugjörð fyrir veðdeild-
ina 15. júní s. á. 16. gr., fór fram
dráttur hinn 26. f. m. til innlausnar
á bankavaxtabréfum þeim, er veð-
deildin hefur gefið út, og voru dreg-
in úr vaxtabréf þessi:
Litr. A (1000 kr.)
13 21 79 287 338
383 436 448 459 500
503 535 563 592 606
649 680 748 801 00 cn O
862 888 893 936 948
996 1012 1027 1030.
Litr. B (500 kr.)
30 62 89 96 I IO
119 286 304 ‘335 378
465 485 490 585 589
625 695 703 718 735
742 755 810 839 844
859 863 864.
Litr. C (100 kr.)
50 61 62 74 75
87 90 108 163 166
280 291 307 342 348
362 364 404 427 447
47i 524 525 526 583
679 710 73 0 745 765
770 784 790 79 2 930
960 965 992 IOOO IOIO
1065 1107 1165 1185 1190
1223 1240 1244 1247 1282
1298 1305 1334 1355 1365
1404 1477 1517 1523 1584
1593 1700 1704 1795 1839
1870 1878 1883 1884 1969
1973 2024 2030 2054 2063
2093 2130 2152 2165 2173
2190 2200 2216 2221 2248
2284 2323 2333 2378 2405
2414 2416.
Upphæð þessara bankavaxtabréfa
verður greidd eigendum þeirra í af-
greiðslustofu Landsbankans 2. janúar
1905.
Landsbankinn í Reykjavík,
9. febrúar 1904.
Tryggvi Gunnarsson.
Proclama.
Með því að bú Þórðar Jónssonar
bónda í Reykjaseli hefur í dag verið
tekið til þrotabúsmeðferðar, er hér
með samkv. lögum 12. apr. 1878 og
opnu bréfi 4. jan. 1861, skorað á alla
þá, er til skuldar telja í búi þessu,
að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðar-
sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu,
21. jan. 1904.
Eggert Briem.
.Allir þeir, sem hafa fengið lán í Lands-
bankanum út á húseignir, utan Reykja-
víkur kaupstaðar með þeirri skyldu að
halda húseignum þessum vátryggðum,
verða samkvæmt ákvæðum í skulda-
bréfum þeirra, að senda bankanum
skilríki fyrir því, að húsunum sé hald-
ið í ábyrgð hjá brunabótaféiagi, sem
hefur umboðsmann í Reykjavík og sem
iðgjaldið er greitt til. Sé út afþessu
brugðið, verður lánunum skilyrðislaust
sagt upp. — Eptirleiðis verða alls
eigi veitt lán úr bankanum, eður veð-
deild bankans, út á slíkar húseignir,
nema að skilríki séu sýnd fyrir því,
að húsin séu vátryggð hjá brunaböia-
félags umboðsmanni í Reykjavík.
Landsbankinn í Reykjavík,
18. febrúar 1904.
Tryggvi Gunnarsson.
: Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel ;
og ódýrustu eptir gæðum,
fást hjá undirrituðtim frá: M.-ison & Hamlin C°., Yocalion Orgran C°., W. W.
Kimball C°., Cable C°., Beethoyen Organ C°. og Cornish & C°. — Orgelin kosta
frá 150 kr. til 6,500 kr. Vandað orgel 1 hnottré, með 5 áttundum, tvöföldu
hljóði (122 tjöðrum) o. s. frv., kostar með umbúðum á Transit í Kaupmanna-
höfn 150 kr. Mjög vandað og stórt orgel í hnottré, »Kapellu-orgel«, með 5
áttundum, fimmföldu hljóði, (318 fjöðrum) o. s. frv., hið hljóðfegursta orgel,
sem mér vitanlega fæst hér innan við 600—700 kr., kostar með umbúðum í
Kaupmannah. að eins 350 kr.— Mason & Hamlin orgelin eru fræg-
ust allra um allan heim, og hafa ávallt hlotið hæstu verðlaun á öllum alþjóða-
sýningttm siðan 1867, og hvarvetna annarsstaðar, þar sem þau hafa sýnd ver-
ið ; þannig fékk félagið 1878 í Stokkhólmi hina stóru gullmedalíu : »Literis et
artibus«, og gerði O-car konungttr þá Mason & Hantlin að hirðsmiðum slnttm.
Síðan hafa þeir ekki sýnt í Svíþjóð og í Danmörku aldrei. V.-o c a 1 i o n -
o r g e 1 i n, sem eru með nýfundinni og nijög frábrugðinni gerð, fengu þetta
vottorð a Chicagosýningunni 1893: » ... In tonal qualities and excellence . . .
it closelv resembles a pipe organ« . . . . »is mttch less expensive than the pipe
Organ of eqttal capacity ...... W. W. Kimball Co fékk á sömu sýningu
svolátandi dómsorð fyrir pfpna- og fjaðraorgel og Pianoforte: »Superlative
merit« . .. »highest standard of excellence in all branches of their manufacture
...... Meðal dómendanna á Chicagosýningunni var: M. Schiedmayer fræg-
astur orgelsmiður í Evrópu, Hvorttgt þessara síðasttöldu félaga hefttr nokkru
sinni sýnt í Svíþjóð eða Danmörku.
Orgelin eru í minni ábyrgð til Kaupmannahafnar, og verða að borgast
fyrirfram. Flutning frá Kaupm.h. borgar kaupandi við móttöku. — Verðlista
með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar.
. Einkaumboðsmaður félaganna hér á landi
• Þorsteinn Arnljótsson,
J Sauðanesi.
♦
♦
:
:
:
♦
♦
!
♦
♦
♦
Gaddavír og Teinar
hvergi ódýrari í stórum og smáum kaupum, en hjá verzluninni
99
Godthaabu.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ráðstöfun hlutaðeigandi
skiptaréttar, verður V2 húseignin nr.
6 við Laufásveg hér í bænum, tilheyr-
andi þrotabúi Jósafats Jónassonar boð-
in upp á 3 uppboðum, sem haldin
verða laugardagana 27. þ. m., 12. og
26. næstk. m. og seld hæstbjóðanda,
ef viðunanlegt boð fæst.
Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram
hér á skrifstofunni kl. 12 á hád., en
hið síðasta á húseigninni sjálfri kl.
4 e. h.
Söluskilmalar verða til sýnis hér á
skrifstofunni einum degi fyrir hið fyrsta
uppboð.
Skiptaraðandinn í Reykjavík
II. febr 1904.
Halldór Daníelsson,
Gisli ísleifsson
sýslumaður í Húnavatnssýslu.
Gerir kunnugt: Samkvæmt beiðni
Jóns bónda Jónssonar f Öxl og að
fengnu konunglegu leyfisbréfi dags.
22. desbr. 1903, er hér með stefnt
með árs og dagsfresti hverjum þeim,
er kann að hafa í höndum veðskulda-
bréf útg. 4 ágúst 1879 af Jóni
Jónssyni á Brúsastöðum fyrir 500 kr.
skuld til Þorsteins Eggertssonar á
Haukagili með 1. veðrétti í 10 hndr.
úr jörðunni Öxl, til þess að mæta
fyrir aukarétti Húnavatnssýslu, er hald-
inn mun verða að þingstaðnum Sveins-
stöðum annan þriðjudag í júlímánuði
1905, kl. 1 e. h., koma þar fram
með téð veðskuldabréf og sanna
heimild sína til þess; en gefi sig
enginn fram, mun stefnandi krefjast
þess, að það verði dæmt ógilt.
Til staðfestu nafn mitt og embættis-
innsigli.
Skrifstofu Húnavatnssýslu 20.jan. 1904.
Gisli ísleifsson.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ráðstöfun hlutaðeigandi
skiptaréttar, verður húseignin nr. 22 á
Laugavegi hér í bænum, tilheyrandi
þrotabúi J. P. Bjarnesens, boðin upp
á 3 uppboðum, sem haldin verða laug-
ardagana 27. þ. m. og 12. og 26. næstk.
m. kl. 12 á hád., og seld hæstbjóð-
anda ef viðunanlegt boð fæst.
Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram
hér á skrifstofunni, en hið síðasta á
húseigninni sjálfri. •
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni einum degi fyrir hið fyrsta
uppboð.
Skiptaráðandinn í Reykjavík
11. febr. 1904.
Halldór Daníelsson.
Ilmvötn
fást eptir vigt í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Laust Ijósmóðurembætti.
Með því að Ijósmóðurstarfinn í ísa-
fjarðarkaupstað verður laus 1. dag næst-
komanda júlímánaðar, er hér með skor-
að á konur þær, er sækja vilja um
starfa þennan, að senda skriflega um-
sókn þar um til bæjarfógetans á ísa-
firði innan 15. dags næstkomandi maí-
mánaðar.
Skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði,
16. febrúar 1904.
Grímur Jónsson
settur.
Halldór Daníelsson
bæjarfógeti í Reykjavík.
Gerir kunnugt: að mér hefur tjáð
Sturla kaupmaður Jónsson hér í bæn-
um, að hann sé tilneyddur samkvæmt
konunglegu leyfisbréfi, er hann hefur
til þess fengið, dags. 16. þ. m., að
fá ónýtingardóm á veðskuldabréfi, að
upphæð 1500 kr., er háyfirdómari
Jón Pétursson hefur gefið út 1. febrú-
ar 1888 til handa Árna Thorsteinsson
landfógeta, með veði í húseigninni
nr. 1 við Laugaveg hér í bænnm,
þinglesnu 13. desember s. á., en
skuldabréf þetta hafi glatazt eptir að
það var innleyst, án þess að vera af-
máð úr veðmálabókinni.
Því stefnist hér með árs- og dags-
fresti þeim, sem kynni að hafa ofan-
greint skuldabréf í höndum, til þess
að mæta á bæjarþingi Reykjavíkur
kaupstaðar fyrsta réttardag (fimmtu-
dag) í júnímánuði 1905 á venjuleg-
um stað (bæjarþingsstofunni) og stundu
(kl. 10 árdegis) eða á þeim stað og
stundu, sem bæjarþingið verður þá
haldið, til að koma fram með skulda-
bréfið og sanna heimild sína til þess,
með því að stefnandi mun, ef enginn
innan þess tima kemur fram með það,
krefjast þess að téð skuldabréf verði
ónýtt með dómi, eða dæmt dautt og
marklaust.
Til staðfestu nafn mitt og embættis-
innsigli.
Reykjavík, 27. janúar 1904.
Halldór Danielsson.
Gjald 50 —
fimmtíu aurar.
H. D.
Nokkur hús
/
eru til sölu með góðum borgunar-
skilmálum. Menn semji við cand. jur.
Eggert Claessen.
Halldór Danielsson
bæjarfógeti í Reykjavík.
Gerir kunnugt: að Matthías Matt-
híasson slökkviliðsstjóri í Reykjavík
hefur tjáð mér, að hann að fengnu
konunglegu leyfisbréfi, dags. 10.
nóvember 1903, þurfi í umboði B.
Muus & Co. í Kaupmannahöfn, sem
eiganda verzlunarskulda Sigurðar kaup-
manns Magnússonar í Bráðræði, að
beiðast ógildingardóms á veðskulda-
bréfi útgefnu 7. október 1884, af
húsmanni Einari Guðmundssyni, í
Einarshöfn hér í bænum til nefnds
Sigurðar kaupmanns Magnússonar,
þinglesnu 15. júní 1886, fyrir skuld
við verzlun hans að upphæð 97 kr.
74 aur., með fyrsta veðrétti í hús-
eigninni „Einarshöfn", með þvi að
veðskuldabréf þetta sé glatað án þess
að vera afmáð úr veðmálabókinni.
Fyrir því stefnist hér með, með
árs- og dags fresti þeim sem kynni
að hafa fyrtéð veðskuldabréf í höndum
til að mæta á bæjarþingi Reykjavík-
ur á venjulegum stað' (bæjarþings-
stofunni) og stundu (kl. IO f. h.) fyrsta
réttardag í júnímánuði 1905 og þar
og þá koma fram með veðskulda-
bréfið og sanna löglegan eignarrétt
sinn að því, með því að stefnandinn
að öðrum kosti mun krefjast þess, að
veðskuldabréfið verði ógilt með dómi.
Til staðfestu nafn mitt og embættis-
innsigli.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
5. febr. 1904.
Halldór Daníelsson.
Gjald 50 —
fimmtíu aurar
H. D.
Eigandi og ábyrgðarmaöur:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol,
Prentsmiðja Þjóðólfs.