Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.08.1904, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 05.08.1904, Qupperneq 4
136 Yeðuráttnfar f Rvík í júlí 1904. » Medalhiti á hádegi . + 12 „ —- nóttu . + 7.3 C. Mestur hiti - hádegi . + 18 „ (13.) Minnstur----— . + 9 „ Mestur — - nóttu . + 10 „ Minnstur— - — . + 4 „ Framan af mánuðinum var norðanveður 1 nokkra daga, en síðan má heita að verið hafi logn, með úða og því þerrilaust. V8—'04. J Jónassen. Skiptafundur í dánarbúi Magnúsar Þórarinssonar frá Miðhúsum í Rosmhvalaneshreppi verður haldinn á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði föstudaginn þ. 16. sept. næstkomandi kl. 12 á hádegi. Verða þá skipti búsins væntanlega leidd til lykta. Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu, 23. júlí 1904. Páll Einarsson. Yf irlit Ábyrgöarfélagið yfir hag Islandsbanka 31. júlí 1904. MUNDU8 Activa: Kr. a. Passiva: Kr. a. Málmforði 290,000,00 Hlutabréf 4% fasteignaveðskuldabréf . . 44,900,00 Utgefnir seðlar .... Handveðslán 66,100,00 Innstæðufé á dálk og með Lán gegn veði og sjálfskuldar- innlánskjörum . . . . ábyrgð 173-931,50 Erlendir bankar 0. fl. • • 6,419,99 Vfxlar 1x9,203,20 Vextir, diskonto 0. fl. • • 5,370,7° Inventarium 9,329,77 Erlend mynt 0. fl. .*+ . . . 1,901,69 Verðbréf 120,000,00 Byggingarkonto n,579,75 ^Kostnaðarkonto 12,409,25 Ymsir debitorar 1,683,694,67 í sjóði 88,994,74 Samtals 2,622,044,57 Samtals 2,622,044,57 Reykjavík 31. júlí 1904. Emil Schou. Sighvatur Bjarnason. Endurskoðað J. Havsteen. Indridi Einarsson. (danskt hlutafélag) tekur að sér: Barnatrygging. (Útborgun í lifanda lífi eptir ákveðinn árafjölda; deyi barnið áður, endurborgast öll ið- gjöld, nema hið fyrsta; deyi sá, sem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld, en tryggingin gengur samt sern áður eigi úr gildi). Lifsábyrgð. Lífrentur. Læknisvottorð eigi nauðsynleg. Ef þess er óskað, kaupir félagið ábyrgðirnar eptir 3 ár, og veitir mönn- um lán út á ábyrgðarskírteini. Bonus fimmta hvert ár. Aðalumboðsmaður fyrir tsland: Cand. jur. Eggert Claessen. Reykjavík. Brauns verzlun ,Hamborg‘. Nýkomið með s|s ,Kong Trygve4 meðal annars: Allskonar vindlar (Plantadores, Long Tom etc.). — Fataefni (al- ull, kr. 13,75 í fötin). — Klæði (I. Prima 3,50, II. Secunda 3,00). — Bux- ur (frá 2,95). — Verkmannajakkar (4,20). — Verkmannabuxur (2,50—3,60). — Molskinn — Ullarpeysur (bláar frá 2,75). — Flibbar (frá 30 a.). — Allskonar sjöl — Cheviot — Kvennstígvél (6,50) — Skinnhanzkar (mislitir, svartir og hvítir 1,65) — Gardinur — Ullar- teppi (3,00) — Hvít rúmteppi — Sængurdúkur — Handklæði — Hvítir borðdúkar — Hörléreft — Oxford — o. s. frv., o. s. frv. Allt með sama lága verði og áður. M 10 — ~ M 10 M 10 REYNIÐ WATSON’S M 10 WHISKY og þér munud eigi vilja aðra tegund. Selt hjá ölhnn helztu vínsólum á íslandi og um allan heim. M 10- ---- M 10 M 10 Iðnskólinn í Reykjavlk. Þeir, sem óska að sækja skóla þennan næsta vetur, snúi sér til undirrit- aðs fyrir 25. sept. þ. á. Skólinn byrjar 1. okt. og stendur til 1. maí. Kveldskölinn verður haldinn frá kl. 8—10 síðdegis; þar verður kennt: Teikning (fríhendisteikning, flatarmálsteikning, rúmteikning og iðn- teikning), íslenzka, reikningur og bókfærsla og danska. Kennslugjald er á- kveðið 5 kr. yfir veturinn fyrir iðnnema, en aðrir verða því að eins teknir, að pláss og kringumstæður leyfi. Dagskólinn verður væntanlega haldinn frá kl. 4—8síðdegis; hann er einkum ætlaður húsasmiðum og þeim, sem vilja fá fullkomnari kennslu í einhverri grein teikningarinnar; þar verður kennt: Húsagerð og byggingar- efnafræði, stærðfræði, eðlisfræði, enska og teikning allskonar og ef til vill véla- fræði og fleiri námsgreinir. Kennslugjald 10 kr. yfir veturinn. Reykjavík 22. júlí 1904. Jón Þorláksson skólastjóri. Skiptafundur Hér með er skorað á skuldheimtu- menn í dánarbúi Ingibjargar Teitsdótt- ur í Sandabæ á Akranesi, sem andað- ist 17. apríl þ. á., að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 18. júlí 1904, Sigurður Þórðarson. Hér með er skorað á skuldheimtu- menn í dánarbúi Hannesar Magnússon- ar frá Fróðastöðum, er andaðist í Voga- tungu 10. þ. m., að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. — Með sama fyrirvara er skor- að á erfingja hins látna að segja til sín og sanna erfðarétt sinn. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 30. júlí 1904, Sigurður Þórðarson. og vasaklútailmefni — nýjasta tízku- ilmefni — ættu allir að kaupa. Læknis -skýrsla, Hr. Valdemar Petersen Kaupmannahöfn. Sigurður sonur minn, sem ekki var vel heilsugóður í haust, er nú aptur orðinn fullhraustur eptir að hann hef- ur brúkað 3 flöskur af yðar KÍNA- LÍFS-ELIXÍR. Reykjavík 24. apríl 1903. Með virðingu L. Pálsson homöop. læknir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá ffestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V P að líta vel eptirþví, að -pý- standi á ffösk- unum í grænu Iakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firinanafnið Walde- mar Petersen. í þrotabúi Þ. V. Ottesens kaupmanns verður haldinn á bæjarþingstofunni föstudaginn 12. þ. m. á hád. Verður þá skýrt frá tilboðum um kaup á hús- eignum búsins, og borið undir atkvæði fundarins, hvort þeim skuli tekið Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. ágúst 1904. Halldór Daníelsson. Skiptafundur í dánarbúi Jóns Gunnlaugssonar vita- varðar á Reykjanesi verður haldinn á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði laug- ardaginn þ. 17. sept. þ. á. kl. 12 á hádegi. Verður skiptum búsins þá væntanlega lokið. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu, 23. júlí 1904. Páll Einarsson. Kennsla. Yfirsetufræði hjá landlækni byrjar næst- komandi i. október. 2 skemmtilegar stofur til leigu nú þegar, með aðgang að eldhúsi, mjög hentugar fyrir fámenna fjölskyldu. Ritstjóri vfsar á leigjanda. 29. júní 1904 var þinglesinn í Haga- neshreppi í Skagafjarðarsýslu kaup- máli milli hjónaefnanna Ólafs búfræð- ings Jónssonar á Barði í sömu sveit, og Jórunnar Stefánsdóttur bóndajóns- sonar í Efra-Haganesi í sömu sveit. Alþlngishúsgarðurlnn er opinn á hverjum sunnudegi kl. i—2'/» e. h., þá er gott veður er. L- Aðalstræti m 10, j Ú * Islenzkir vetlingar. Tilboð um íslenzka vetlinga fyrir borgun í peningum óskast. Seðill merktur „Vanter 3320" sendist Aug. J. Wolff & Co. Ann. Bur. Kjöbenhavn. (JNDIRSKRIFUÐ tekurað séralls- konar prjón á eina af þeim fullkomnustu prjónavélum. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Bröttugötu nr. 5. Arnfríður Mathiesen. Proclama. Samkvæmt lögum 13. apríl 1894 um gjaldþrotaskipti og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í búi Jóhanns Thorarensens, er fór héðan úr bænum í vor til Ameríku, að gefa sig fram og sanna kröfur sfnar innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar fyrir undirrituðum skiptaráð- anda, er tekið hefur nefnt bú til gjald- þrotaskipta. Skiptaráðandinn á Akureyri, hinn 29. júní 1904. Páll Vídalín Bjarnason settur. Eigandi og ábyrgðarmaður: H innes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. ódýrastur Yandaður

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.