Alþýðublaðið - 31.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið tkt »í AJþýöufiokkiium IQ2I Mánudaginn 31. janúar. 24 tölubl. á laugardaginn var aíveg einstak- ur í sinni röð, þv{ svo virtist sem nálega hver einasti kjósandi af þeim, sem viðstaddir voru (en það var troðfull Báran), væri fylgjandi B-listanum. Þannig klappaði eng- inn fyrir Jakob Möller, en fyrir Jóni ólafssyni klappaði einn (og klappaði lengi) en fyrir Jóni Þor- lákssyni 5—6 menn. Af hálfu aiþýðuílokksins tðluðu þessir. auk frambjóðendanna: Hall- björn Halldórsson prentari, Björn Bíöndal, Felix Guðmundsson, Fét- ur G. Guðmundsson, Stefán Jóh. Stefánsson stud. jur., Sigurjón A. Ólafsson, Jósef Húnfjörð, Ólafur Friðriksson, Héðinn Valdimarsson, Þórbergur Þórðarson m&lfræðingur og Jón Thoroddsen stud. jur. Andstæðingar, sem komu á fundinn, fengu að tala jafn lengi og aðrir ræðumenn, og var skotið inn á milli ræðumanna alþýðuíl., sem voru búnir að biðja um orð- ið, til þess þeir kæmust að í tíma. M andstæðingum notuðu þessir sér þennan rétt: Jón Þorláksson og Jón Oiafsson (sem báðir töluðu tvisvar), Þórður Bjarnason, að ó- gleymdum Jakob Möller, sem sér- staklega hafði verið boðinn á til þess að verja gerðir íslandsbankamálinu. En mönnum likaði sú vörn af því sem fyr var sagt: Enginn klappaði Ekki einn mað- ur. — Af ræðum þeim, sem Ualdn- ar voru á fundinum, mun mönnum sennilega minnisstæðust ræða Þór- bergs Þórðarssonar, 'enda var hún toluvert annars eðlis en kosninga- ræður eru vanar að vera. fundinn Vfsis í hvernig má sjá Hjónaefni. Trú'ofun sína op'n- beruðu í gær Jón Lýðsson sjóm. Skólavörðustfg 8, og ungfrú Guð- rúo Gísladóttir frá Kiðjabergi, Jpisnðir I gær. Þrír pólitískir fundir voru haldn ir í gær, í Nýja Bio, t fiskihúsi við Ánanaust, og ílokksfundur Alþýðukvenna i G. T, húsinu. Á Biofundinum töluðu frá Ál þýðutlokknum þeir Jón Baldvinsson og Héðinn Valdimarsson. Töluðu þeir líka á flskhúsfundinum og auk þeirra Ingimar Jónsson Agúst Jósefsson og ólafur Friðriksson. Á Biófundinum höfðu Alþýðu- flokkmennirnir mikið fylgi, þrátt fyrir það þó fundurinn væri aðat- lega boðaður sem flokksfundur A listamanna. A fandinum í fisk húsinu sem Clistamenn höfðu boðað til höfðu Alþýðuflokksmenn augsýnilega mikinn meiri hlutu, þrátt fyrir það þó öliu ærslaliði Vfsis væri vandlega smalað inn f húsið áður en aðrir komust þar að. Jakob Möller tapaði sér ekki nema einu sinni alveg á þessum fundi og þóttu tiðindi. Magnú-> skjólstæðmgur hans talaði ekki nema hálftima, og komst þess vegna ekki mjög nærri landsmál unum sem ekki var von. Jón Þorláksson lýsti Jón ólafs son vísvitandi ósannindamann, en Jón Ólafsson bar það á Jón Þor- láksson að hann hefði verið með gasstöðinni í eigin hagsmuna skyni; Á fiokksfundi Alþýðukvenna töl- uðu Jón Baldvtnss Jón Thorodd sen Stef Jóh. Sefansson, Jónina Jónatansdóttir, Agdst Jósefsson, Felix Guðmundsson, Pétur Guð- mundson, Sigrúa Tómasdóttir. Hindrik Ottósson Sigurjón Á. Ölafson og Iagimar Jónsson. Fór sá fundur fram hið bezta eins og allir fnndir sem Aiþýðu- flokkurinn heldur. Kveikja ber á hjólreiðum og bifteiðunj eigi siðar en ki. 41/«, Djd dap oi vegíM. íað er sagt að landsstjórnin sé á leiðinni með frumvarp um einkasölu á kornmat, en ennþá vita menn ekki annað um þetta frumvarp en það, sem felst i fyr- irsögninni á því í landsstjórninni sem ber fram þetta ftumvárp, eru tveir af þrem ráðherrunum — þeir Jóa Magnússon Og Fétur Jónsson — heimastjirmrmtm. En sá sem fyrstur kom með uppástunguna um einkasölu á kornmat, var heimastjórnarmað- urintc Guðmundur Björnson iand- læknir. Það er sennilega af framan greindum ástæðum að heima stjórnarmaðurinn Jón Þorláksson segir: Kjóiið mig, en ekki Al þýðufiokksmennina, þeir eru með landsve'rzlunl Skrlfað blað eða óskrifaðf A O fundinum *{ð«sta fann Jakob Möller að því vtð Björn ÓUfsson heildsala, að hann hefði lesið ræðu sina upp af skrifuðu blaði. En BjÖrn sagði i svarræðu, að það væri betra að koma fram fyrir kjósendur með skrifað blað en að bjóða þeim — óskrifað blaðl Marga hnútu fær þessi ves lings Magnús. IskorBB. Menn eru beðnir að senda biaðinu ekki i sviptnn fieiri greinar um frú Kvaran eða hreíl ingar um Bjarna fra Vogi, þar eð hvorugt þeirra er i kjöri við þess- ar kosningar. tlm 100 manns hafa greitt at- kvæði á bæjarlógetaskrifstofunni. Pólitfsknr þroskil „Eg má til að kjósa Jón Þorlaksson", sagðt ein kona; „þeir eru búnir að senda mér svo mörg b'éf með fundar* boðum, og meira að segja geía xc&t kaffi!" (Frb, a 4. siðu)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.